Dagur: Þeir voru ekkert spes Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2019 16:17 Dagur Sigurðsson, þjálfari Japan, var ánægður með leik sinna manna en var ekki hrifinn af íslenska liðinu sem átti dapran leik gegn Japönum á HM í handbolta í dag. Japan stóð í Íslandi í dag og gaf ekki tommu eftir. Liðið hefur tekið miklum framförum undir stjórn Dags og hann segir að það hafi vantað aðeins upp á í dag. „Það vantaði töluvert upp á til þess að klára svona leiki. Ætli að það sé ekki önnur tvö ár í að klára svona sterka mótherja,“ sagði Dagur í samtali við Tómas Þór Þórðarson í Ólympíuhöllinni í leikslok. „Við gerðum mjög margt gott í þessum leik og erum búnir að vera að spila skynsamlega. Það er erfiðara að vinna okkur og það er jákvætt.“ Dagur segir að það sé komið meira sjálfstraust í liðið og honum líkar það vel. „Það gefur liðinu sjálfstraust að vita það að ef við stjórnum leiknum sjálfir þá fáum við ekki skell. Það gefur liðinu sjálfstraust.“ „Ég er ánægður með trúna. Við erum ekkert að breyta planinu þótt að eitthvað hafi gerst á undan. Við komumst aftur inn í leikinn en fórum illa með sex á móti fimm og nokkra aðra sénsa sem við áttum að nýta.“ „Við vorum bara spila gegn góðum mótherja og þeir refsuðu okkur fyrir það,“ en Dagur talaði hreint út aðspurður um hvernig honum hafi fundist íslenska liðið í dag. „Þeir voru ekkert spes í dag. Ég er að vona að þeir hafi verið komnir aðeins með hausinn í Makedóníu-leikinn. Við erum að fara í leik gegn Barein svo það eru svakalegir leikir hérna á morgun.“ „Ég er að vona að þeir hafi aðeins verið komnir þangað en það var klárlega smá hik á þeim og ekki sama flæði og hefur verið. Ég ætla að vona að þeir húrri sig í gang,“ sagði Dagur að lokum. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. 16. janúar 2019 16:01 Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16. janúar 2019 15:30 Leik lokið: Ísland - Japan 25-21 | Erfiður seiglusigur á strákunum hans Dags Ísland vann sinn annan leik á HM í handbolta í dag þegar liðið fór með 25-21 sigur á Japan. Frammistaða liðsins var ekki góð en mikilvæg stig í höfn. 16. janúar 2019 16:00 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira
Dagur Sigurðsson, þjálfari Japan, var ánægður með leik sinna manna en var ekki hrifinn af íslenska liðinu sem átti dapran leik gegn Japönum á HM í handbolta í dag. Japan stóð í Íslandi í dag og gaf ekki tommu eftir. Liðið hefur tekið miklum framförum undir stjórn Dags og hann segir að það hafi vantað aðeins upp á í dag. „Það vantaði töluvert upp á til þess að klára svona leiki. Ætli að það sé ekki önnur tvö ár í að klára svona sterka mótherja,“ sagði Dagur í samtali við Tómas Þór Þórðarson í Ólympíuhöllinni í leikslok. „Við gerðum mjög margt gott í þessum leik og erum búnir að vera að spila skynsamlega. Það er erfiðara að vinna okkur og það er jákvætt.“ Dagur segir að það sé komið meira sjálfstraust í liðið og honum líkar það vel. „Það gefur liðinu sjálfstraust að vita það að ef við stjórnum leiknum sjálfir þá fáum við ekki skell. Það gefur liðinu sjálfstraust.“ „Ég er ánægður með trúna. Við erum ekkert að breyta planinu þótt að eitthvað hafi gerst á undan. Við komumst aftur inn í leikinn en fórum illa með sex á móti fimm og nokkra aðra sénsa sem við áttum að nýta.“ „Við vorum bara spila gegn góðum mótherja og þeir refsuðu okkur fyrir það,“ en Dagur talaði hreint út aðspurður um hvernig honum hafi fundist íslenska liðið í dag. „Þeir voru ekkert spes í dag. Ég er að vona að þeir hafi verið komnir aðeins með hausinn í Makedóníu-leikinn. Við erum að fara í leik gegn Barein svo það eru svakalegir leikir hérna á morgun.“ „Ég er að vona að þeir hafi aðeins verið komnir þangað en það var klárlega smá hik á þeim og ekki sama flæði og hefur verið. Ég ætla að vona að þeir húrri sig í gang,“ sagði Dagur að lokum.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. 16. janúar 2019 16:01 Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16. janúar 2019 15:30 Leik lokið: Ísland - Japan 25-21 | Erfiður seiglusigur á strákunum hans Dags Ísland vann sinn annan leik á HM í handbolta í dag þegar liðið fór með 25-21 sigur á Japan. Frammistaða liðsins var ekki góð en mikilvæg stig í höfn. 16. janúar 2019 16:00 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira
Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. 16. janúar 2019 16:01
Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16. janúar 2019 15:30
Leik lokið: Ísland - Japan 25-21 | Erfiður seiglusigur á strákunum hans Dags Ísland vann sinn annan leik á HM í handbolta í dag þegar liðið fór með 25-21 sigur á Japan. Frammistaða liðsins var ekki góð en mikilvæg stig í höfn. 16. janúar 2019 16:00