Tvær bandarískar atvinnumannadeildir berjast um 21 árs gamlan strák Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2019 14:00 Kyler Murray. Getty/Michael Reaves Kyler Murray er mjög í sérstakri stöðu. Hann á möguleika á fá risasamning í tveimur af stærstu atvinnumannadeildunum í Bandaríkjunum. Það er langt frá því að vera algengt að leikmenn séu það góðir í tveimur íþróttagreinum að félög í mismundandi greinum séu tilbúin að eyða toppvalréttum í þá en þannig líta málin út fyrir Kyler Murray. Kyler Murray er þegar kominn með samning í bandarísku hafnarboltadeildinni því Oakland Athletics valdi hann númer eitt í nýliðavali MLB-deildarinnar.They say "choice is a luxury." There are very few people who have the luxury of choosing between professional careers in two different sports. Kyler Murray is one of them. More: https://t.co/F5LPi48nYapic.twitter.com/BLWTiOjDqf — BBC Sport (@BBCSport) January 15, 2019Í stað þess að fara á fullt í að undirbúa sig fyrir nýliðaárið í hafnarboltanum þá ákvað Kyler Murray þess í stað að skrá sig í nýliðaval NFL-deildarinnar sem fer fram í apríl. Kyler Murray er nefnilega líka frábær leikstjórnandi í amerískum fótbolta og fékk í vetur hin virtu Heisman verðlaun sem besti leikmaðurinn í bandaríska háskólafótboltanum. Murray á nú möguleika að vera fyrsti maðurinn sem er valinn númer eitt bæði í nýliðavali NFL og nýliðavali MLB.Kyler Murray has a chance to make history. pic.twitter.com/1tmkmuXQSH — ESPN (@espn) January 14, 2019Stóra spurning verður alltaf síðan hvora íþróttagreinina velur hann á endanum en sérfræðingar telja líklegra að hann elti frekar peningina og semji við NFL-lið. Kyler Murray hefur tengingar í báðar greinar. Faðir hans spilaði leikstjórnanda hjá Texas A&M háskólanum og frændi hans var atvinnumaður í hafnarboltadeildinni með San Francisco Giants, Texas Rangers og Chicago Cubs. Leikstjórnandastaðan í NFL-deildinni er sú mikilvægasta í liðinu og gengi liðanna stendur oftast eða fellur með spilamennsku hans. Það er ljóst að mörg NFL-lið hafa not fyrir hæfileikaríkan leikstjórnanda eins og Kyler Murray. Kyler Murray gaf 37 snertimarkssendingar með Oklahoma háskólaliðnu og skoraði einnig 11 snertimörk sjálfur með því að hlaupa með boltann í markið. Hann spilaði lítið árið á undan en nýtti heldur betur tækifærið í vetur.Kyler Murray has no real incentive to choose to play baseball under the current MLB financial setup for prospects. It's something MLB should want to fix.@ryanfagan explains: https://t.co/WXOKksPAFUpic.twitter.com/NmXHg3g0Ys — Sporting News (@sportingnews) January 14, 2019 NFL Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Sjá meira
Kyler Murray er mjög í sérstakri stöðu. Hann á möguleika á fá risasamning í tveimur af stærstu atvinnumannadeildunum í Bandaríkjunum. Það er langt frá því að vera algengt að leikmenn séu það góðir í tveimur íþróttagreinum að félög í mismundandi greinum séu tilbúin að eyða toppvalréttum í þá en þannig líta málin út fyrir Kyler Murray. Kyler Murray er þegar kominn með samning í bandarísku hafnarboltadeildinni því Oakland Athletics valdi hann númer eitt í nýliðavali MLB-deildarinnar.They say "choice is a luxury." There are very few people who have the luxury of choosing between professional careers in two different sports. Kyler Murray is one of them. More: https://t.co/F5LPi48nYapic.twitter.com/BLWTiOjDqf — BBC Sport (@BBCSport) January 15, 2019Í stað þess að fara á fullt í að undirbúa sig fyrir nýliðaárið í hafnarboltanum þá ákvað Kyler Murray þess í stað að skrá sig í nýliðaval NFL-deildarinnar sem fer fram í apríl. Kyler Murray er nefnilega líka frábær leikstjórnandi í amerískum fótbolta og fékk í vetur hin virtu Heisman verðlaun sem besti leikmaðurinn í bandaríska háskólafótboltanum. Murray á nú möguleika að vera fyrsti maðurinn sem er valinn númer eitt bæði í nýliðavali NFL og nýliðavali MLB.Kyler Murray has a chance to make history. pic.twitter.com/1tmkmuXQSH — ESPN (@espn) January 14, 2019Stóra spurning verður alltaf síðan hvora íþróttagreinina velur hann á endanum en sérfræðingar telja líklegra að hann elti frekar peningina og semji við NFL-lið. Kyler Murray hefur tengingar í báðar greinar. Faðir hans spilaði leikstjórnanda hjá Texas A&M háskólanum og frændi hans var atvinnumaður í hafnarboltadeildinni með San Francisco Giants, Texas Rangers og Chicago Cubs. Leikstjórnandastaðan í NFL-deildinni er sú mikilvægasta í liðinu og gengi liðanna stendur oftast eða fellur með spilamennsku hans. Það er ljóst að mörg NFL-lið hafa not fyrir hæfileikaríkan leikstjórnanda eins og Kyler Murray. Kyler Murray gaf 37 snertimarkssendingar með Oklahoma háskólaliðnu og skoraði einnig 11 snertimörk sjálfur með því að hlaupa með boltann í markið. Hann spilaði lítið árið á undan en nýtti heldur betur tækifærið í vetur.Kyler Murray has no real incentive to choose to play baseball under the current MLB financial setup for prospects. It's something MLB should want to fix.@ryanfagan explains: https://t.co/WXOKksPAFUpic.twitter.com/NmXHg3g0Ys — Sporting News (@sportingnews) January 14, 2019
NFL Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Sjá meira