Tvær bandarískar atvinnumannadeildir berjast um 21 árs gamlan strák Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2019 14:00 Kyler Murray. Getty/Michael Reaves Kyler Murray er mjög í sérstakri stöðu. Hann á möguleika á fá risasamning í tveimur af stærstu atvinnumannadeildunum í Bandaríkjunum. Það er langt frá því að vera algengt að leikmenn séu það góðir í tveimur íþróttagreinum að félög í mismundandi greinum séu tilbúin að eyða toppvalréttum í þá en þannig líta málin út fyrir Kyler Murray. Kyler Murray er þegar kominn með samning í bandarísku hafnarboltadeildinni því Oakland Athletics valdi hann númer eitt í nýliðavali MLB-deildarinnar.They say "choice is a luxury." There are very few people who have the luxury of choosing between professional careers in two different sports. Kyler Murray is one of them. More: https://t.co/F5LPi48nYapic.twitter.com/BLWTiOjDqf — BBC Sport (@BBCSport) January 15, 2019Í stað þess að fara á fullt í að undirbúa sig fyrir nýliðaárið í hafnarboltanum þá ákvað Kyler Murray þess í stað að skrá sig í nýliðaval NFL-deildarinnar sem fer fram í apríl. Kyler Murray er nefnilega líka frábær leikstjórnandi í amerískum fótbolta og fékk í vetur hin virtu Heisman verðlaun sem besti leikmaðurinn í bandaríska háskólafótboltanum. Murray á nú möguleika að vera fyrsti maðurinn sem er valinn númer eitt bæði í nýliðavali NFL og nýliðavali MLB.Kyler Murray has a chance to make history. pic.twitter.com/1tmkmuXQSH — ESPN (@espn) January 14, 2019Stóra spurning verður alltaf síðan hvora íþróttagreinina velur hann á endanum en sérfræðingar telja líklegra að hann elti frekar peningina og semji við NFL-lið. Kyler Murray hefur tengingar í báðar greinar. Faðir hans spilaði leikstjórnanda hjá Texas A&M háskólanum og frændi hans var atvinnumaður í hafnarboltadeildinni með San Francisco Giants, Texas Rangers og Chicago Cubs. Leikstjórnandastaðan í NFL-deildinni er sú mikilvægasta í liðinu og gengi liðanna stendur oftast eða fellur með spilamennsku hans. Það er ljóst að mörg NFL-lið hafa not fyrir hæfileikaríkan leikstjórnanda eins og Kyler Murray. Kyler Murray gaf 37 snertimarkssendingar með Oklahoma háskólaliðnu og skoraði einnig 11 snertimörk sjálfur með því að hlaupa með boltann í markið. Hann spilaði lítið árið á undan en nýtti heldur betur tækifærið í vetur.Kyler Murray has no real incentive to choose to play baseball under the current MLB financial setup for prospects. It's something MLB should want to fix.@ryanfagan explains: https://t.co/WXOKksPAFUpic.twitter.com/NmXHg3g0Ys — Sporting News (@sportingnews) January 14, 2019 NFL Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Sjá meira
Kyler Murray er mjög í sérstakri stöðu. Hann á möguleika á fá risasamning í tveimur af stærstu atvinnumannadeildunum í Bandaríkjunum. Það er langt frá því að vera algengt að leikmenn séu það góðir í tveimur íþróttagreinum að félög í mismundandi greinum séu tilbúin að eyða toppvalréttum í þá en þannig líta málin út fyrir Kyler Murray. Kyler Murray er þegar kominn með samning í bandarísku hafnarboltadeildinni því Oakland Athletics valdi hann númer eitt í nýliðavali MLB-deildarinnar.They say "choice is a luxury." There are very few people who have the luxury of choosing between professional careers in two different sports. Kyler Murray is one of them. More: https://t.co/F5LPi48nYapic.twitter.com/BLWTiOjDqf — BBC Sport (@BBCSport) January 15, 2019Í stað þess að fara á fullt í að undirbúa sig fyrir nýliðaárið í hafnarboltanum þá ákvað Kyler Murray þess í stað að skrá sig í nýliðaval NFL-deildarinnar sem fer fram í apríl. Kyler Murray er nefnilega líka frábær leikstjórnandi í amerískum fótbolta og fékk í vetur hin virtu Heisman verðlaun sem besti leikmaðurinn í bandaríska háskólafótboltanum. Murray á nú möguleika að vera fyrsti maðurinn sem er valinn númer eitt bæði í nýliðavali NFL og nýliðavali MLB.Kyler Murray has a chance to make history. pic.twitter.com/1tmkmuXQSH — ESPN (@espn) January 14, 2019Stóra spurning verður alltaf síðan hvora íþróttagreinina velur hann á endanum en sérfræðingar telja líklegra að hann elti frekar peningina og semji við NFL-lið. Kyler Murray hefur tengingar í báðar greinar. Faðir hans spilaði leikstjórnanda hjá Texas A&M háskólanum og frændi hans var atvinnumaður í hafnarboltadeildinni með San Francisco Giants, Texas Rangers og Chicago Cubs. Leikstjórnandastaðan í NFL-deildinni er sú mikilvægasta í liðinu og gengi liðanna stendur oftast eða fellur með spilamennsku hans. Það er ljóst að mörg NFL-lið hafa not fyrir hæfileikaríkan leikstjórnanda eins og Kyler Murray. Kyler Murray gaf 37 snertimarkssendingar með Oklahoma háskólaliðnu og skoraði einnig 11 snertimörk sjálfur með því að hlaupa með boltann í markið. Hann spilaði lítið árið á undan en nýtti heldur betur tækifærið í vetur.Kyler Murray has no real incentive to choose to play baseball under the current MLB financial setup for prospects. It's something MLB should want to fix.@ryanfagan explains: https://t.co/WXOKksPAFUpic.twitter.com/NmXHg3g0Ys — Sporting News (@sportingnews) January 14, 2019
NFL Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Sjá meira