Stemningin létt hjá fólki á Twitter yfir leiknum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. janúar 2019 16:09 Það var gaman í stúkunni og líka hjá fólki heima í stofu. vísir/getty Strákarnir okkar léku sér að Barein á HM í handbolta í dag og eru þar með búnir að vinna sinn fyrsta leik á mótinu. Björgvin Páll fór mikinn í markinu í þessum skyldusigri og strákarnir með einbeitinguna í lagi. Gáfu Bareinum engin grið og keyrðu yfir þá. Fólk á Twitter virtist skemmta sér ágætlega yfir leiknum enda loksins íslenskur sigur á HM. Meira af þessu, takk.Freyr er strangheiðarlegur og styður föður sinn!!! #handboltipic.twitter.com/Vt7XrRhV9d — /J (@jullimaggi) January 14, 2019 „Eitt vakurt vinstra hopp“, segir menntamaðurinn @RanieNro. Ánægður með svona lærðar Rocky Horror-vísanir. #handbolti — Stefán Pálsson (@Stebbip) January 14, 2019 "And for team Iceland Elvrmanstronson". Þulurinn er með þetta! #handbolti#ElvarÖrnJónsson — /J (@jullimaggi) January 14, 2019 Lok, lok og læs og allt í stáli. Lok, lok og læs og allt í stáli. Lok, lok og læs og allt í stáli. Lok, lok og læs og allt í stáli. Lok, lok og læs og allt í stáli. Lokað hjá Björgvini Páli #hmruv — Magnús (@maggividis) January 14, 2019 Svakalegar hárgreiðslur sem margir leikmenn Bahrain skarta..sækja eflaust innblástur í Johnny Bravo eða Pauly D. Væri til í að vita hvaða efni þeir eru að nota í hárið til að halda þessu stöðugu #HMruv#islbrnpic.twitter.com/AbjBUlwjOK — Þórunn (@thorunnf15) January 14, 2019 Bíð alltaf bara eftir þessu atriði frá Aroni K. #lol#handbolti#hmruvpic.twitter.com/ygx466LJ2K — Hörður Tulinius (@HordurTulinius) January 14, 2019 @BjoggiGustavs on fire! þarna þekki ég hann! — Rúnar Kárason (@runarkarason) January 14, 2019 Hvernig var umræðan í Barein um markvörsluna í aðdraganda HM? Ali og Mohammed með samtals 0,00 skot varin eftir tæpar 20 mínútur. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 14, 2019 Hver er þetta? Þetta er Bareinar. pic.twitter.com/gKYgL8fa8t — Daníel Rúnarsson (@danielrunars) January 14, 2019 Brjóstkassinn á leikmanni nr. 77 hjá Barein er með sér póstnúmer. — Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 14, 2019 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Barein 36-18 | Strákarnir keyrðu Barein í kaf Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átján marka stórsigur á lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein á HM 2019 í München í dag. 14. janúar 2019 16:00 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Strákarnir okkar léku sér að Barein á HM í handbolta í dag og eru þar með búnir að vinna sinn fyrsta leik á mótinu. Björgvin Páll fór mikinn í markinu í þessum skyldusigri og strákarnir með einbeitinguna í lagi. Gáfu Bareinum engin grið og keyrðu yfir þá. Fólk á Twitter virtist skemmta sér ágætlega yfir leiknum enda loksins íslenskur sigur á HM. Meira af þessu, takk.Freyr er strangheiðarlegur og styður föður sinn!!! #handboltipic.twitter.com/Vt7XrRhV9d — /J (@jullimaggi) January 14, 2019 „Eitt vakurt vinstra hopp“, segir menntamaðurinn @RanieNro. Ánægður með svona lærðar Rocky Horror-vísanir. #handbolti — Stefán Pálsson (@Stebbip) January 14, 2019 "And for team Iceland Elvrmanstronson". Þulurinn er með þetta! #handbolti#ElvarÖrnJónsson — /J (@jullimaggi) January 14, 2019 Lok, lok og læs og allt í stáli. Lok, lok og læs og allt í stáli. Lok, lok og læs og allt í stáli. Lok, lok og læs og allt í stáli. Lok, lok og læs og allt í stáli. Lokað hjá Björgvini Páli #hmruv — Magnús (@maggividis) January 14, 2019 Svakalegar hárgreiðslur sem margir leikmenn Bahrain skarta..sækja eflaust innblástur í Johnny Bravo eða Pauly D. Væri til í að vita hvaða efni þeir eru að nota í hárið til að halda þessu stöðugu #HMruv#islbrnpic.twitter.com/AbjBUlwjOK — Þórunn (@thorunnf15) January 14, 2019 Bíð alltaf bara eftir þessu atriði frá Aroni K. #lol#handbolti#hmruvpic.twitter.com/ygx466LJ2K — Hörður Tulinius (@HordurTulinius) January 14, 2019 @BjoggiGustavs on fire! þarna þekki ég hann! — Rúnar Kárason (@runarkarason) January 14, 2019 Hvernig var umræðan í Barein um markvörsluna í aðdraganda HM? Ali og Mohammed með samtals 0,00 skot varin eftir tæpar 20 mínútur. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 14, 2019 Hver er þetta? Þetta er Bareinar. pic.twitter.com/gKYgL8fa8t — Daníel Rúnarsson (@danielrunars) January 14, 2019 Brjóstkassinn á leikmanni nr. 77 hjá Barein er með sér póstnúmer. — Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 14, 2019
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Barein 36-18 | Strákarnir keyrðu Barein í kaf Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átján marka stórsigur á lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein á HM 2019 í München í dag. 14. janúar 2019 16:00 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Barein 36-18 | Strákarnir keyrðu Barein í kaf Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átján marka stórsigur á lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein á HM 2019 í München í dag. 14. janúar 2019 16:00
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni