Sjókæling um borð hámarkar gæði og geymsluþol afla Sighvatur Jónsson skrifar 21. janúar 2019 19:00 Með sjókælingu er reynt að kæla afla sem best áður en hann fer niður í lest. Vísir Sjókæling er ein af nýjustu aðferðunum til að kæla afla um borð í fiskiskipum án þess að nota ís. Fyrirtækið Kæling framleiðir slíkan búnað. Atli Steinn Jónsson, framkvæmdastjóri Kælingar, segir að markmiðið sé að kæla afla sem best áður en hann fer niður í lest.Kælt með ís, ískrapa eða sjó Vísir hefur greint frá því að erlend sjávarútvegsfyrirtæki horfa til íslenskra ískrapavéla, sem spara ísnotkun við kælingu afla. Atli Steinn hjá Kælingu segir að sjókælingarkerfum fjölgi. Kostur þeirra sé meðal annars vinnusparnaður sem felst í því að sleppa ís og krapa.Aflinn er þá kældur á millidekinu alfarið áður en hann fer niður í lest. Í lestinni er hann þá kominn niður fyrir núll. Það sparar vinnu við að ísa í lestinni. Kæling hefur unnið með fleiri fyrirtækjum og útgerðum að kælikerfum í sex íslensk skip. Við sjókælingu er fiskur flokkaður eftir tegund og þyngd, þannig er sem bestri kælingu náð til að hámarka gæði aflans og geymsluþol. „Menn telja sig geta náð sambærilegum gæðum og að vera með krapaís í lestinni,“ segir Atli Steinn Jónsson, framkvæmdastóri Kælingar, um kosti sjókælingar. Sjávarútvegur Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Sjá meira
Sjókæling er ein af nýjustu aðferðunum til að kæla afla um borð í fiskiskipum án þess að nota ís. Fyrirtækið Kæling framleiðir slíkan búnað. Atli Steinn Jónsson, framkvæmdastjóri Kælingar, segir að markmiðið sé að kæla afla sem best áður en hann fer niður í lest.Kælt með ís, ískrapa eða sjó Vísir hefur greint frá því að erlend sjávarútvegsfyrirtæki horfa til íslenskra ískrapavéla, sem spara ísnotkun við kælingu afla. Atli Steinn hjá Kælingu segir að sjókælingarkerfum fjölgi. Kostur þeirra sé meðal annars vinnusparnaður sem felst í því að sleppa ís og krapa.Aflinn er þá kældur á millidekinu alfarið áður en hann fer niður í lest. Í lestinni er hann þá kominn niður fyrir núll. Það sparar vinnu við að ísa í lestinni. Kæling hefur unnið með fleiri fyrirtækjum og útgerðum að kælikerfum í sex íslensk skip. Við sjókælingu er fiskur flokkaður eftir tegund og þyngd, þannig er sem bestri kælingu náð til að hámarka gæði aflans og geymsluþol. „Menn telja sig geta náð sambærilegum gæðum og að vera með krapaís í lestinni,“ segir Atli Steinn Jónsson, framkvæmdastóri Kælingar, um kosti sjókælingar.
Sjávarútvegur Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Sjá meira