Bjarki Már: Eina leiðin til að spila handbolta er að vera töffari Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 13. janúar 2019 09:00 Bjarki Már Elísson spilar með miklu svægi. vísir/epa Bjarki Már Elísson átti fínan leik á móti Króatíu á föstudagskvöldið eins og flestir sem spiluðu en strákarnir töpuðu samt, 31-27. Erfitt er fyrir keppnismenn að sætta sig við það en þeir spiluðu frábærlega í 50 mínútur. „Maður reynir að horfa í það jákvæða en maður verður kannski aðeins bara að melta þetta. Við eigum eftir að skoða leikinn aftur og þá kannski sér maður betur hvað fór úrskeiðis. Við getum alveg tekið fullt jákvætt út úr þessum fyrstu 50 mínútum en við verðum að sjá hvað við getum betur gert þegar líður á leikina,“ segir Bjarki Már. Króatíska liðið sigldi fram úr undir lokin og kaffærði okkar piltum sem gerðu nokkru klaufaleg mistök. Bjarki hrósar króatíska liðinu í hástert og sérstaklega Luka Cindric sem fór illa með okkar menn.Bjarki Már vill hafa smá töffaraskap í þessu.vísir/sigurður márTöffarar spila best „Mér fannst miðjumaðurinn Cindric alveg ótrúlega góður. Hann er alltaf með fríkastið sama hvort hann geti svo spilað boltanum frá sér eða farið sjálfur í gegn. Því fengu þeir alltaf góða sénsa. Þess vegna náum við illa að loka vörninni og því fá þeir gott færi til þess að skora. Þegar að þú skorar svo ekki hinum megin þá eru þeir fljótir að refsa í bakið og þá hrynur fljótt undan þessu,“ segir Bjarki. Íslensku strákarnir áttu nokkur flott móment á móti Króatíu sem sýndi að þarna fara alvöru spaðar. Tæp en flott sending Ágústar Elí úr markinu á Bjarka sem greip boltann með annarri og skoraði var ein af þessum stundum. Bjarki elskar þetta. „Eina leiðin til að spila handbolta að mínu mati er að vera töff. Maður spilar alltaf best þannig. Það sjá það líka allir á þessum ungu strákum að þeir eru töffarar. Þetta er eitthvað sem þú verður að hafa. Sjálfstraust og smá kokhreysti skilar þér lengra held ég á meðal margra svipaðra leikmanna. Það vantar ekkert í þetta lið okkar,“ segir hornamaðurinn.Króatar eru stórir og sterkir og Spánverjar eru ekkert minni.vísr/epaRússíbanareið Bjarki brenndi tvívegis af í leiknum, þar á meðal úr dauðafæri úr hraðaupphlaupi. Mikið hefur verið gert úr fjarveru Guðjóns Vals og eilífri samkeppni Bjarka og Stefáns Rafns við landsliðsfyrirliðann en töldu því klikkin tvöfalt á móti Króatíu? „Ég pæli ekkert í þessu þannig lagað. Þetta er auðvitað búið að vera rússíbanareið fyrir mig. Ég fór úr því að vera í fríi á Íslandi í að hjálpa til í Noregi og nú að byrja fyrsta leik á HM. Ég var bara að reyna að einbeita mér að leiknum,“ segir Bjarki. „Ég pældi ekkert í þessum hlutum. Maður er bara svekktur þegar að maður klikkar. Ég er alltaf svekktur þegar að ég klikka á færi. Það er ekkert bara ég heldur allir. Ég hugsa þá bara frekar um hvað ég get gert betur næst,“ segir Bjarki Már Elísson. Allt viðtalið má sjá hér að neðan.Klippa: Bjarki Már - Skoða hvað ég get gert betur HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Guðmundur: Ekki hægt að treysta bara á einn mann Guðmundur Guðmundsson fór vel yfir það sem miður fór og það sem vel gekk á myndbandsfundum í dag. 12. janúar 2019 20:00 Arnór Þór: Gamli skólinn skilur ekki Fortnite Bjarki Már Elísson reynir að fá herbergisfélaga sinn í vinsælasta tölvuleik heims en það gengur lítið. 12. janúar 2019 15:00 Svona var fundur strákanna í München Guðmundur Guðmundsson og nokkrir leikmenn íslenska liðsins sátu fyrir svörum á hóteli liðsins í München í dag 12. janúar 2019 12:00 Ísmamman fylgir sínum strák hvert sem er og elskar athyglina Móðir Elvars Arnar Jónssonar stal senunni í Ólympíuhöllinni í München í gær. 12. janúar 2019 14:02 Aron, Óli Stef og Eiður fá kannski ekki alltaf það lof sem þeir eiga skilið Dagur Sigurðsson segir ekki hægt að ætlast til þess að Aron spili eins og á móti Króatíu í hverjum einasta leik. 12. janúar 2019 19:15 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Sjá meira
Bjarki Már Elísson átti fínan leik á móti Króatíu á föstudagskvöldið eins og flestir sem spiluðu en strákarnir töpuðu samt, 31-27. Erfitt er fyrir keppnismenn að sætta sig við það en þeir spiluðu frábærlega í 50 mínútur. „Maður reynir að horfa í það jákvæða en maður verður kannski aðeins bara að melta þetta. Við eigum eftir að skoða leikinn aftur og þá kannski sér maður betur hvað fór úrskeiðis. Við getum alveg tekið fullt jákvætt út úr þessum fyrstu 50 mínútum en við verðum að sjá hvað við getum betur gert þegar líður á leikina,“ segir Bjarki Már. Króatíska liðið sigldi fram úr undir lokin og kaffærði okkar piltum sem gerðu nokkru klaufaleg mistök. Bjarki hrósar króatíska liðinu í hástert og sérstaklega Luka Cindric sem fór illa með okkar menn.Bjarki Már vill hafa smá töffaraskap í þessu.vísir/sigurður márTöffarar spila best „Mér fannst miðjumaðurinn Cindric alveg ótrúlega góður. Hann er alltaf með fríkastið sama hvort hann geti svo spilað boltanum frá sér eða farið sjálfur í gegn. Því fengu þeir alltaf góða sénsa. Þess vegna náum við illa að loka vörninni og því fá þeir gott færi til þess að skora. Þegar að þú skorar svo ekki hinum megin þá eru þeir fljótir að refsa í bakið og þá hrynur fljótt undan þessu,“ segir Bjarki. Íslensku strákarnir áttu nokkur flott móment á móti Króatíu sem sýndi að þarna fara alvöru spaðar. Tæp en flott sending Ágústar Elí úr markinu á Bjarka sem greip boltann með annarri og skoraði var ein af þessum stundum. Bjarki elskar þetta. „Eina leiðin til að spila handbolta að mínu mati er að vera töff. Maður spilar alltaf best þannig. Það sjá það líka allir á þessum ungu strákum að þeir eru töffarar. Þetta er eitthvað sem þú verður að hafa. Sjálfstraust og smá kokhreysti skilar þér lengra held ég á meðal margra svipaðra leikmanna. Það vantar ekkert í þetta lið okkar,“ segir hornamaðurinn.Króatar eru stórir og sterkir og Spánverjar eru ekkert minni.vísr/epaRússíbanareið Bjarki brenndi tvívegis af í leiknum, þar á meðal úr dauðafæri úr hraðaupphlaupi. Mikið hefur verið gert úr fjarveru Guðjóns Vals og eilífri samkeppni Bjarka og Stefáns Rafns við landsliðsfyrirliðann en töldu því klikkin tvöfalt á móti Króatíu? „Ég pæli ekkert í þessu þannig lagað. Þetta er auðvitað búið að vera rússíbanareið fyrir mig. Ég fór úr því að vera í fríi á Íslandi í að hjálpa til í Noregi og nú að byrja fyrsta leik á HM. Ég var bara að reyna að einbeita mér að leiknum,“ segir Bjarki. „Ég pældi ekkert í þessum hlutum. Maður er bara svekktur þegar að maður klikkar. Ég er alltaf svekktur þegar að ég klikka á færi. Það er ekkert bara ég heldur allir. Ég hugsa þá bara frekar um hvað ég get gert betur næst,“ segir Bjarki Már Elísson. Allt viðtalið má sjá hér að neðan.Klippa: Bjarki Már - Skoða hvað ég get gert betur
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Guðmundur: Ekki hægt að treysta bara á einn mann Guðmundur Guðmundsson fór vel yfir það sem miður fór og það sem vel gekk á myndbandsfundum í dag. 12. janúar 2019 20:00 Arnór Þór: Gamli skólinn skilur ekki Fortnite Bjarki Már Elísson reynir að fá herbergisfélaga sinn í vinsælasta tölvuleik heims en það gengur lítið. 12. janúar 2019 15:00 Svona var fundur strákanna í München Guðmundur Guðmundsson og nokkrir leikmenn íslenska liðsins sátu fyrir svörum á hóteli liðsins í München í dag 12. janúar 2019 12:00 Ísmamman fylgir sínum strák hvert sem er og elskar athyglina Móðir Elvars Arnar Jónssonar stal senunni í Ólympíuhöllinni í München í gær. 12. janúar 2019 14:02 Aron, Óli Stef og Eiður fá kannski ekki alltaf það lof sem þeir eiga skilið Dagur Sigurðsson segir ekki hægt að ætlast til þess að Aron spili eins og á móti Króatíu í hverjum einasta leik. 12. janúar 2019 19:15 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Sjá meira
Guðmundur: Ekki hægt að treysta bara á einn mann Guðmundur Guðmundsson fór vel yfir það sem miður fór og það sem vel gekk á myndbandsfundum í dag. 12. janúar 2019 20:00
Arnór Þór: Gamli skólinn skilur ekki Fortnite Bjarki Már Elísson reynir að fá herbergisfélaga sinn í vinsælasta tölvuleik heims en það gengur lítið. 12. janúar 2019 15:00
Svona var fundur strákanna í München Guðmundur Guðmundsson og nokkrir leikmenn íslenska liðsins sátu fyrir svörum á hóteli liðsins í München í dag 12. janúar 2019 12:00
Ísmamman fylgir sínum strák hvert sem er og elskar athyglina Móðir Elvars Arnar Jónssonar stal senunni í Ólympíuhöllinni í München í gær. 12. janúar 2019 14:02
Aron, Óli Stef og Eiður fá kannski ekki alltaf það lof sem þeir eiga skilið Dagur Sigurðsson segir ekki hægt að ætlast til þess að Aron spili eins og á móti Króatíu í hverjum einasta leik. 12. janúar 2019 19:15