Ísmamman frá Selfossi og Siggi Sveins í stuði í München | Myndband Tómas Þór Þórðarson í München. skrifar 11. janúar 2019 17:00 Ragnhildur Sigurðardóttir er heldur betur spennt fyrir leiknum enda sonurinn að spila. vísir/tom Stemningin er heldur betur orðin góð á meðal íslensku stuðningsmannanna í Ólympíuhöllinni í München þar sem að strákarnir okkar mæta Króatíu í fyrsta leik liðanna á HM 2019 klukkan 17.00. Vísir kíkti upp í Bjórgarðinn í höllinni þar sem að Íslendingarnir hittust fyrir leik og þar var heldur betur stuð og nokkrir foreldrar mættir. Ragnhildur Sigurðardóttir, móðir Elvars Arnar Jónssonar, bar af í glæsilegum Íslandskjól og hún er heldur betur í stuði. Kristján Arason og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, foreldrar Gísla Þorgeirs eru einnig mætt og þá er Siggi Sveins geggjaður eins og alltaf. Hér að neðan má sjá stemninguna rétt fyrir leik í myndbandi og myndum.Siggi Sveins er mættur og þá sé stuð.vísir/tomKristján Arason og Þorgerður Katrín Gunnarsdótitr, foreldrar Gísla Þorgeirs Kristjánssonar, eru mætt að fylgjast með sínum strák.vísir/tomNokkrar glæsilegar íslenskar drottningar.vísir/tomHitinn er mikill í höllinni og því er mikilvægt að vökva sig.vísir/tom HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Alfreð: Aron verður að skjóta mikið á markið Alfreð Gíslason er mættur til München til að horfa á Ísland á móti Króatíu. 11. janúar 2019 14:03 Arnar Freyr hæstur og þyngstur hjá Íslandi en er langt frá stærsta Króatanum á vigtinni Ísland og Króatía eru með sömu meðalhæðina á opinberum leikmannalistum HM 2019. 11. janúar 2019 12:52 Ísland og Kórea með langyngstu liðin á heimsmeistaramótinu í ár Allar 24 þjóðirnar á heimsmeistaramótinu í handbolta hafa nú skilað inn endanlegum sextán manna leikmannalistum sínum til IHF og þá kemur vel í ljós hversu ungt lið Ísland teflir fram á HM 2019. 11. janúar 2019 15:37 Guðmundur þarf að ýta á rauða hnappinn til að fá leikhlé Ekki þarf að leggja niður spjald lengur til að fá leikhlé. 11. janúar 2019 11:51 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Sjá meira
Stemningin er heldur betur orðin góð á meðal íslensku stuðningsmannanna í Ólympíuhöllinni í München þar sem að strákarnir okkar mæta Króatíu í fyrsta leik liðanna á HM 2019 klukkan 17.00. Vísir kíkti upp í Bjórgarðinn í höllinni þar sem að Íslendingarnir hittust fyrir leik og þar var heldur betur stuð og nokkrir foreldrar mættir. Ragnhildur Sigurðardóttir, móðir Elvars Arnar Jónssonar, bar af í glæsilegum Íslandskjól og hún er heldur betur í stuði. Kristján Arason og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, foreldrar Gísla Þorgeirs eru einnig mætt og þá er Siggi Sveins geggjaður eins og alltaf. Hér að neðan má sjá stemninguna rétt fyrir leik í myndbandi og myndum.Siggi Sveins er mættur og þá sé stuð.vísir/tomKristján Arason og Þorgerður Katrín Gunnarsdótitr, foreldrar Gísla Þorgeirs Kristjánssonar, eru mætt að fylgjast með sínum strák.vísir/tomNokkrar glæsilegar íslenskar drottningar.vísir/tomHitinn er mikill í höllinni og því er mikilvægt að vökva sig.vísir/tom
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Alfreð: Aron verður að skjóta mikið á markið Alfreð Gíslason er mættur til München til að horfa á Ísland á móti Króatíu. 11. janúar 2019 14:03 Arnar Freyr hæstur og þyngstur hjá Íslandi en er langt frá stærsta Króatanum á vigtinni Ísland og Króatía eru með sömu meðalhæðina á opinberum leikmannalistum HM 2019. 11. janúar 2019 12:52 Ísland og Kórea með langyngstu liðin á heimsmeistaramótinu í ár Allar 24 þjóðirnar á heimsmeistaramótinu í handbolta hafa nú skilað inn endanlegum sextán manna leikmannalistum sínum til IHF og þá kemur vel í ljós hversu ungt lið Ísland teflir fram á HM 2019. 11. janúar 2019 15:37 Guðmundur þarf að ýta á rauða hnappinn til að fá leikhlé Ekki þarf að leggja niður spjald lengur til að fá leikhlé. 11. janúar 2019 11:51 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Sjá meira
Alfreð: Aron verður að skjóta mikið á markið Alfreð Gíslason er mættur til München til að horfa á Ísland á móti Króatíu. 11. janúar 2019 14:03
Arnar Freyr hæstur og þyngstur hjá Íslandi en er langt frá stærsta Króatanum á vigtinni Ísland og Króatía eru með sömu meðalhæðina á opinberum leikmannalistum HM 2019. 11. janúar 2019 12:52
Ísland og Kórea með langyngstu liðin á heimsmeistaramótinu í ár Allar 24 þjóðirnar á heimsmeistaramótinu í handbolta hafa nú skilað inn endanlegum sextán manna leikmannalistum sínum til IHF og þá kemur vel í ljós hversu ungt lið Ísland teflir fram á HM 2019. 11. janúar 2019 15:37
Guðmundur þarf að ýta á rauða hnappinn til að fá leikhlé Ekki þarf að leggja niður spjald lengur til að fá leikhlé. 11. janúar 2019 11:51