EasyJet-vél á leið til Íslands þurfti að millilenda í Edinborg eftir martraðarflug Birgir Olgeirsson skrifar 29. janúar 2019 13:11 Farþegaþota Eastjet, en myndin tengist efni fréttar ekki beint. Vísir/Getty Flugstjóri farþegaþotu breska flugfélagsins EasyJet, á leið frá Manchester til Keflavíkur, þurfti að lenda þotunni í Edinborg í Skotlandi vegna drukkins farþega sem var með ólæti. Hafa farþegar lýst þessari áætlunarferð sem martraðarflugi í samtali við breska fjölmiðla.Var lagt af stað frá flugvellinum í Manchester síðdegis í gær en sjónarvottar segja manninn hafa verið drukkinn þegar hann kom inn í vélina. Skömmu eftir flugtak byrjaði maðurinn að ráfa fram og til baka um sætisgangana í farþegarýminu á meðan hann saug rafrettu ákaft, sem er bannið í flugi.Hann er sagður hafa öskrað á áhöfnina og hótað farþegum. Á einum tímapunkti braut hann iPhone-síma sinn í tvennt, sem varð til þess að mikill neisti barst frá rafhlöðunni. Segja sjónarvottar að reynt hafi verið að tala manninn til en hann æstist þeim mun meira við tiltal. Þegar lögreglan fór um borð í vélina á flugvellinum í Edinborg voru farþegar orðnir dauðhræddir við manninn og allir fegnir því að hann hefði verið handtekinn og fjarlægður úr vélinni. Easyjet staðfestir þetta atvik í yfirlýsingu sem flugfélagið sendi á miðla ytra. Bretland Fréttir af flugi Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Sjá meira
Flugstjóri farþegaþotu breska flugfélagsins EasyJet, á leið frá Manchester til Keflavíkur, þurfti að lenda þotunni í Edinborg í Skotlandi vegna drukkins farþega sem var með ólæti. Hafa farþegar lýst þessari áætlunarferð sem martraðarflugi í samtali við breska fjölmiðla.Var lagt af stað frá flugvellinum í Manchester síðdegis í gær en sjónarvottar segja manninn hafa verið drukkinn þegar hann kom inn í vélina. Skömmu eftir flugtak byrjaði maðurinn að ráfa fram og til baka um sætisgangana í farþegarýminu á meðan hann saug rafrettu ákaft, sem er bannið í flugi.Hann er sagður hafa öskrað á áhöfnina og hótað farþegum. Á einum tímapunkti braut hann iPhone-síma sinn í tvennt, sem varð til þess að mikill neisti barst frá rafhlöðunni. Segja sjónarvottar að reynt hafi verið að tala manninn til en hann æstist þeim mun meira við tiltal. Þegar lögreglan fór um borð í vélina á flugvellinum í Edinborg voru farþegar orðnir dauðhræddir við manninn og allir fegnir því að hann hefði verið handtekinn og fjarlægður úr vélinni. Easyjet staðfestir þetta atvik í yfirlýsingu sem flugfélagið sendi á miðla ytra.
Bretland Fréttir af flugi Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Sjá meira