Arnar Freyr: Allt of dýrt í svona leik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. janúar 2019 16:11 Arnar Freyr Arnarsson. Vísir Ísland tapaði fyrir Brasilíu með þriggja marka mun í lokaleik sínum á HM í handbolta. Svekkjandi endir á mótinu þar sem ungt íslenskt lið hefur staðið sig að mörgu leyti vel. „Við byrjuðum rosalega illa. Vörnin var að leka inn mörkum. Þeir skoruðu mörk sem við eigum ekki að fá á okkur og við náðum ekki að skora sjálfir,“ sagði Arnar Frey um slæma byrjun Íslands í leiknum. Brasilía komst í 5-0 forystu í dag. Arnar Freyr játar því að þessi byrjun sé með því lélegasta sem íslenska landsliðið hafi sýnt í þó nokkurn tíma. „Já, það gekk ekkert upp hjá okkur. Við gerðum mjög klaufaleg mistök og töpum boltanum of oft. Þeir fengu of mörg ódýr mörk auk þess sem við lákum inn mörkum í vörninni. Þetta var bara ekki góður dagur,“ sagði Arnar Freyr sem var svekktur að ljúka mótinu á þennan máta. „Markmiðið var að vinna leikinn og ljúka mótinu með sigri. Við vorum allir með í því. En þetta gekk ekki í dag og við þurfum að skoða af hverju við byrjuðum svona illa í leiknum, eins og við gerðum gegn Frökkum. Þetta er bara of dýrt í svona stórum leik.“Klippa: Viðtal við Arnar Frey Arnarsson HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Pirringur í fólki á Twitter: Góð skita Stuðningsmenn íslenska handboltalandsliðsins voru ekki yfir sig hrifnir af frammistöðu íslenska liðsins í dag. Skiljanlega. 23. janúar 2019 16:02 Leik lokið: Brasilía - Ísland 32-29 | Slæmt tap í síðasta leik Ísland tapaði fyrir Brasilíu í lokaleik sínum á HM í handbolta. Strákarnir náðu sér illa á strik og komust aldrei yfir í leiknum. 23. janúar 2019 16:15 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Anton Sveinn er hættur Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Ísland tapaði fyrir Brasilíu með þriggja marka mun í lokaleik sínum á HM í handbolta. Svekkjandi endir á mótinu þar sem ungt íslenskt lið hefur staðið sig að mörgu leyti vel. „Við byrjuðum rosalega illa. Vörnin var að leka inn mörkum. Þeir skoruðu mörk sem við eigum ekki að fá á okkur og við náðum ekki að skora sjálfir,“ sagði Arnar Frey um slæma byrjun Íslands í leiknum. Brasilía komst í 5-0 forystu í dag. Arnar Freyr játar því að þessi byrjun sé með því lélegasta sem íslenska landsliðið hafi sýnt í þó nokkurn tíma. „Já, það gekk ekkert upp hjá okkur. Við gerðum mjög klaufaleg mistök og töpum boltanum of oft. Þeir fengu of mörg ódýr mörk auk þess sem við lákum inn mörkum í vörninni. Þetta var bara ekki góður dagur,“ sagði Arnar Freyr sem var svekktur að ljúka mótinu á þennan máta. „Markmiðið var að vinna leikinn og ljúka mótinu með sigri. Við vorum allir með í því. En þetta gekk ekki í dag og við þurfum að skoða af hverju við byrjuðum svona illa í leiknum, eins og við gerðum gegn Frökkum. Þetta er bara of dýrt í svona stórum leik.“Klippa: Viðtal við Arnar Frey Arnarsson
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Pirringur í fólki á Twitter: Góð skita Stuðningsmenn íslenska handboltalandsliðsins voru ekki yfir sig hrifnir af frammistöðu íslenska liðsins í dag. Skiljanlega. 23. janúar 2019 16:02 Leik lokið: Brasilía - Ísland 32-29 | Slæmt tap í síðasta leik Ísland tapaði fyrir Brasilíu í lokaleik sínum á HM í handbolta. Strákarnir náðu sér illa á strik og komust aldrei yfir í leiknum. 23. janúar 2019 16:15 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Anton Sveinn er hættur Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Pirringur í fólki á Twitter: Góð skita Stuðningsmenn íslenska handboltalandsliðsins voru ekki yfir sig hrifnir af frammistöðu íslenska liðsins í dag. Skiljanlega. 23. janúar 2019 16:02
Leik lokið: Brasilía - Ísland 32-29 | Slæmt tap í síðasta leik Ísland tapaði fyrir Brasilíu í lokaleik sínum á HM í handbolta. Strákarnir náðu sér illa á strik og komust aldrei yfir í leiknum. 23. janúar 2019 16:15