Lokaþrif um helgina og afhending í lok mánaðar Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. janúar 2019 15:54 Sjúkrahótelið við Hringbraut var afhent NLSH þann 30. nóvember óklárað vegna ágreinings. Vísir/vilhelm Byggingu nýs sjúkrahótels við Hringbraut lýkur að öllum líkindum í lok janúar og hafist verður handa við lokaþrif á húsinu nú um helgina, að sögn Gunnars Svavarssonar, framkvæmdastjóra Nýs landspítala ofh. (NLSH). „Við stefnum að því að skila húsinu til stjórnvalda í lok janúar. Í framhaldi af því mun heilbrigðisráðherra afhenda Landspítalanum húsið til rekstrar og gera má ráð fyrir því að spítalinn undirbúi reksturinn næstu vikur þar á eftir,“ segir Gunnar í samtali við Vísi. „Byggingarframkvæmdin er algjörlega á lokametrunum og það eru að hefjast lokaþrif á húsinu nú um helgina.“ NLSH tók við verkinu ókláruðu af verktakanum Munck Ísland ehf. vegna ágreinings. Farið var fram á tafarlausa afhendingu á sínum tíma, þrátt fyrir að verkið stæði óklárað. Þá var málið einnig fært í gerðardóm. Aðspurður segir Gunnar að heildarkostnaður við verkið fáist ekki uppgefinn fyrr en við verkskil. „Heildarkostnaðurinn, hann hefur í sjálfu sér verið í samræmi við samninginn við verktakann. En síðan eru deilur um uppgjör í samningnum sem hafa verið færðar inn í gerðardóminn. Þar af leiðandi hefur hvorugur aðili viljað tjá sig um þær kröfur sem aðilarnir hafa sett fram.“Hefur verkið farið fram úr kostnaðaráætlun?„Verksamningurinn sem slíkur, framvinduverkið, hefur verið í samræmi við áætlanir, uppfært miðað við vísitölur,“ segir Gunnar. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Afhenda sjúkrahótelið óklárað vegna ágreinings Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nýjum landspítala sem send var fjölmiðlum í dag. 30. nóvember 2018 16:00 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Fleiri fréttir Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Sjá meira
Byggingu nýs sjúkrahótels við Hringbraut lýkur að öllum líkindum í lok janúar og hafist verður handa við lokaþrif á húsinu nú um helgina, að sögn Gunnars Svavarssonar, framkvæmdastjóra Nýs landspítala ofh. (NLSH). „Við stefnum að því að skila húsinu til stjórnvalda í lok janúar. Í framhaldi af því mun heilbrigðisráðherra afhenda Landspítalanum húsið til rekstrar og gera má ráð fyrir því að spítalinn undirbúi reksturinn næstu vikur þar á eftir,“ segir Gunnar í samtali við Vísi. „Byggingarframkvæmdin er algjörlega á lokametrunum og það eru að hefjast lokaþrif á húsinu nú um helgina.“ NLSH tók við verkinu ókláruðu af verktakanum Munck Ísland ehf. vegna ágreinings. Farið var fram á tafarlausa afhendingu á sínum tíma, þrátt fyrir að verkið stæði óklárað. Þá var málið einnig fært í gerðardóm. Aðspurður segir Gunnar að heildarkostnaður við verkið fáist ekki uppgefinn fyrr en við verkskil. „Heildarkostnaðurinn, hann hefur í sjálfu sér verið í samræmi við samninginn við verktakann. En síðan eru deilur um uppgjör í samningnum sem hafa verið færðar inn í gerðardóminn. Þar af leiðandi hefur hvorugur aðili viljað tjá sig um þær kröfur sem aðilarnir hafa sett fram.“Hefur verkið farið fram úr kostnaðaráætlun?„Verksamningurinn sem slíkur, framvinduverkið, hefur verið í samræmi við áætlanir, uppfært miðað við vísitölur,“ segir Gunnar.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Afhenda sjúkrahótelið óklárað vegna ágreinings Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nýjum landspítala sem send var fjölmiðlum í dag. 30. nóvember 2018 16:00 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Fleiri fréttir Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Sjá meira
Afhenda sjúkrahótelið óklárað vegna ágreinings Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nýjum landspítala sem send var fjölmiðlum í dag. 30. nóvember 2018 16:00