Bryan Singer sakaður um kynferðisbrot gegn fjórum piltum Birgir Olgeirsson skrifar 23. janúar 2019 14:39 Bryan Singer. vísir/getty Bandaríski leikstjórinn Bryan Singer er sakaður um að brjóta kynferðislega gegn þrettán ára dreng á tökustað kvikmyndarinnar Apt Pupil árið 1997. Er greint frá þessu í langri grein sem birt er í The Atlantic í dag. Fjórir menn stíga þar fram og saka Singer um að hafa brotið gegn sér, en mennirnir voru allir á táningsaldri þegar brotið var á þeim. Lögmaður Singers, Andrew B. Brettler, hrekur þessar frásagnir og segir Singer aldrei hafa verið handtekinn eða kærðan fyrir nokkurn glæp. Singer neiti þar að auki að hafa stundað kynmök, eða að hafa áhuga á því, við pilta undir lögaldri. Í greininni er fjallað um brot sem eiga að hafa átt sér stað seint á tíunda áratug síðustu aldar þegar Singer var rétt rúmlega þrítugur. Victor Valdovinos segist hafa verið þrettán ára gamall þegar Singer greip í kynfæri hans eftir að hafa ráðið hann sem aukaleikara í myndinni Apt Pupil. Segir Valdovinos að Singer hafi sagt við hann að hann væri mjög myndarlegur og að hann þráði heitt að vinna með honum. „Ég á laglegan Ferrari. Ég skal sjá um þig,“ hefur Valdovinos eftir Singer. Lögmaður Singers segir að engin gögn styðji þá fullyrðingu Valdovinos að hann hafi verið aukaleikari í myndinni. Faðir Valdovinos segist þó muna eftir að hafa skutlað honum á tökustað og vitni segja Singer hafa átt Ferrari þegar tökur myndarinnar stóðu yfir. Áður hafði Singer þurft að svara fyrir ásakanir þess efnis að piltar undir lögaldri hafi verið látnir afklæðast fyrir sturtuatriði í myndinni. Bandaríkin Bíó og sjónvarp MeToo Tengdar fréttir Kvikmyndin um Freddie Mercury leikstjóralaus Bryan Singer hefur verið rekinn af vegna þess sem kallað er „óareiðanleg hegðun“ hans. 5. desember 2017 06:17 Neitar því að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti Leikstjórinn Bryan Singer neitar ásökunum um að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti á snekkju árið 2003 en samkvæmt dómskjölum sem Deadline komst yfir kærði Cesar Sanchez-Guzman leikstjórann í gær fyrir kynferðislegt ofbeldi. 8. desember 2017 11:10 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Bandaríski leikstjórinn Bryan Singer er sakaður um að brjóta kynferðislega gegn þrettán ára dreng á tökustað kvikmyndarinnar Apt Pupil árið 1997. Er greint frá þessu í langri grein sem birt er í The Atlantic í dag. Fjórir menn stíga þar fram og saka Singer um að hafa brotið gegn sér, en mennirnir voru allir á táningsaldri þegar brotið var á þeim. Lögmaður Singers, Andrew B. Brettler, hrekur þessar frásagnir og segir Singer aldrei hafa verið handtekinn eða kærðan fyrir nokkurn glæp. Singer neiti þar að auki að hafa stundað kynmök, eða að hafa áhuga á því, við pilta undir lögaldri. Í greininni er fjallað um brot sem eiga að hafa átt sér stað seint á tíunda áratug síðustu aldar þegar Singer var rétt rúmlega þrítugur. Victor Valdovinos segist hafa verið þrettán ára gamall þegar Singer greip í kynfæri hans eftir að hafa ráðið hann sem aukaleikara í myndinni Apt Pupil. Segir Valdovinos að Singer hafi sagt við hann að hann væri mjög myndarlegur og að hann þráði heitt að vinna með honum. „Ég á laglegan Ferrari. Ég skal sjá um þig,“ hefur Valdovinos eftir Singer. Lögmaður Singers segir að engin gögn styðji þá fullyrðingu Valdovinos að hann hafi verið aukaleikari í myndinni. Faðir Valdovinos segist þó muna eftir að hafa skutlað honum á tökustað og vitni segja Singer hafa átt Ferrari þegar tökur myndarinnar stóðu yfir. Áður hafði Singer þurft að svara fyrir ásakanir þess efnis að piltar undir lögaldri hafi verið látnir afklæðast fyrir sturtuatriði í myndinni.
Bandaríkin Bíó og sjónvarp MeToo Tengdar fréttir Kvikmyndin um Freddie Mercury leikstjóralaus Bryan Singer hefur verið rekinn af vegna þess sem kallað er „óareiðanleg hegðun“ hans. 5. desember 2017 06:17 Neitar því að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti Leikstjórinn Bryan Singer neitar ásökunum um að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti á snekkju árið 2003 en samkvæmt dómskjölum sem Deadline komst yfir kærði Cesar Sanchez-Guzman leikstjórann í gær fyrir kynferðislegt ofbeldi. 8. desember 2017 11:10 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Kvikmyndin um Freddie Mercury leikstjóralaus Bryan Singer hefur verið rekinn af vegna þess sem kallað er „óareiðanleg hegðun“ hans. 5. desember 2017 06:17
Neitar því að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti Leikstjórinn Bryan Singer neitar ásökunum um að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti á snekkju árið 2003 en samkvæmt dómskjölum sem Deadline komst yfir kærði Cesar Sanchez-Guzman leikstjórann í gær fyrir kynferðislegt ofbeldi. 8. desember 2017 11:10