Furðulegasta starfið í íþróttaheiminum | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. janúar 2019 10:30 McVay á hlaupum og Rath ekki langt undan venju samkvæmt. vísir/getty Ted Rath er með furðulegasta starf sem sést hefur í íþróttaheiminum. Hann passar upp á að Sean McVay, þjálfari LA Rams, sé ekki að þvælast fyrir dómurunum. Starfið hans, ef starf skal kalla, heitir get back coach eða stígðu til baka, þjálfari. Starfið er frekar einfalt. Elta McVay á röndum og draga hann til baka er dómararnir koma hlaupandi eftir hliðarlínunni. McVay á það til að fara aðeins of langt inn á völlinn og ef hann þvælist fyrir dómurunum þá fær liðið hans á sig víti. Hann réð því Rath til þess að passa upp á sig. „Það er ákveðin list í þessu. Þetta er eiginlega eins og dans. Kannski tangó?“ segir Rath sem er hæstánægður með starfið. Liðið er komið í sjálfan Super Bowl-leikinn og það mun því reyna mikið á Rath að passa upp á McVay þann 3. febrúar næstkomandi. Sjá má þennan ótrúlega dans þeirra á hliðarlínunni hér að neðan.Sean McVay has his own "Get Back Coach" to keep him on the sidelines during the game (via @NFLFilms)pic.twitter.com/pIzh1kLWvS — ESPN (@espn) January 21, 2019 NFL Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Sjá meira
Ted Rath er með furðulegasta starf sem sést hefur í íþróttaheiminum. Hann passar upp á að Sean McVay, þjálfari LA Rams, sé ekki að þvælast fyrir dómurunum. Starfið hans, ef starf skal kalla, heitir get back coach eða stígðu til baka, þjálfari. Starfið er frekar einfalt. Elta McVay á röndum og draga hann til baka er dómararnir koma hlaupandi eftir hliðarlínunni. McVay á það til að fara aðeins of langt inn á völlinn og ef hann þvælist fyrir dómurunum þá fær liðið hans á sig víti. Hann réð því Rath til þess að passa upp á sig. „Það er ákveðin list í þessu. Þetta er eiginlega eins og dans. Kannski tangó?“ segir Rath sem er hæstánægður með starfið. Liðið er komið í sjálfan Super Bowl-leikinn og það mun því reyna mikið á Rath að passa upp á McVay þann 3. febrúar næstkomandi. Sjá má þennan ótrúlega dans þeirra á hliðarlínunni hér að neðan.Sean McVay has his own "Get Back Coach" to keep him on the sidelines during the game (via @NFLFilms)pic.twitter.com/pIzh1kLWvS — ESPN (@espn) January 21, 2019
NFL Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum