Spánverjar sendu Sterbik strax aftur heim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2019 14:30 Arpad Sterbik. Getty/Lukas Schulze Arpad Sterbik spilaði aðeins einn leik með spænska landsliðinu á HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku en spænska landsliðið hefur nú kallað aftur á Rodrigo Corrales inn í hópinn. Rodrigo Corrales meiddist á föstudaginn þegar auglýsingaskilti féll á hann á æfingu spænska liðsins í Köln. Spánverjar voru skiljanlega mjög ósáttir en niðurstaðan var að IHF gaf þeim leyfi til að fá auka skiptingu á leikmönnum til að bregðast við þessum óvæntum meiðslum. Arpad Sterbik spilaði í þriggja marka tapi á móti Frökkum og varði þá 11 skot eftir að byrjunarliðsmarkvörðurinn Gonzalo Pérez de Vargas hafði aðeins varið 1 af 15 skotum sem komu á hann.Sjá einnig:Markvörður Spánar meiddur eftir að auglýsingaskilti féllu á hann í Köln Rodrigo Corrales hefur nú náð sér af meiðslunum og verður því með á móti Brasilíu í dag. Arpad Sterbik kom einmitt inn á miðju móti fyrir ári síðan og átti þá mikinn þátt í því að Spánverjar urðu Evrópumeistarar í fyrsta sinn. Þetta var aftur á móti mun styttra gaman hjá Arpad Sterbik að þessu sinni en spænski þjálfarinn Jordi Ribera ákvað að kalla strax aftur á Rodrigo Corrales nú þegar hann er leikfær. Rodrigo Corrales spilar með franska stórliðinu Paris Saint-Germain og hefur varið 32 prósent skota sem hafa komið á hann. Gonzalo Pérez de Vargas hefur einnig varið 32 prósent skota sinna á mótinu en hann spilar með liði Barcelona. Arpad Sterbik spilar síðan með Telekom Veszprém í Ungverjalandi. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Sterbik kallaður inn í landsliðshóp Spánverja Spænska landsliðið hefur ákveðið að bæta markverðinum Arpad Sterbik inn í landsliðsshóp sinn en eins og greint var frá í gær þá meiddist Rodrigo Corales eftir að þungt auglýsingaskilti féll á hann. 19. janúar 2019 10:41 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Arpad Sterbik spilaði aðeins einn leik með spænska landsliðinu á HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku en spænska landsliðið hefur nú kallað aftur á Rodrigo Corrales inn í hópinn. Rodrigo Corrales meiddist á föstudaginn þegar auglýsingaskilti féll á hann á æfingu spænska liðsins í Köln. Spánverjar voru skiljanlega mjög ósáttir en niðurstaðan var að IHF gaf þeim leyfi til að fá auka skiptingu á leikmönnum til að bregðast við þessum óvæntum meiðslum. Arpad Sterbik spilaði í þriggja marka tapi á móti Frökkum og varði þá 11 skot eftir að byrjunarliðsmarkvörðurinn Gonzalo Pérez de Vargas hafði aðeins varið 1 af 15 skotum sem komu á hann.Sjá einnig:Markvörður Spánar meiddur eftir að auglýsingaskilti féllu á hann í Köln Rodrigo Corrales hefur nú náð sér af meiðslunum og verður því með á móti Brasilíu í dag. Arpad Sterbik kom einmitt inn á miðju móti fyrir ári síðan og átti þá mikinn þátt í því að Spánverjar urðu Evrópumeistarar í fyrsta sinn. Þetta var aftur á móti mun styttra gaman hjá Arpad Sterbik að þessu sinni en spænski þjálfarinn Jordi Ribera ákvað að kalla strax aftur á Rodrigo Corrales nú þegar hann er leikfær. Rodrigo Corrales spilar með franska stórliðinu Paris Saint-Germain og hefur varið 32 prósent skota sem hafa komið á hann. Gonzalo Pérez de Vargas hefur einnig varið 32 prósent skota sinna á mótinu en hann spilar með liði Barcelona. Arpad Sterbik spilar síðan með Telekom Veszprém í Ungverjalandi.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Sterbik kallaður inn í landsliðshóp Spánverja Spænska landsliðið hefur ákveðið að bæta markverðinum Arpad Sterbik inn í landsliðsshóp sinn en eins og greint var frá í gær þá meiddist Rodrigo Corales eftir að þungt auglýsingaskilti féll á hann. 19. janúar 2019 10:41 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Sterbik kallaður inn í landsliðshóp Spánverja Spænska landsliðið hefur ákveðið að bæta markverðinum Arpad Sterbik inn í landsliðsshóp sinn en eins og greint var frá í gær þá meiddist Rodrigo Corales eftir að þungt auglýsingaskilti féll á hann. 19. janúar 2019 10:41