Unglingapartý á Seltjarnarnesi fór úr böndunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. febrúar 2019 07:08 Lögreglan segist hafa þurft að bregðast við margvíslegum útköllum í nótt. Vísir/vilhelm Lögreglan segist hafa haft í nógu að snúast í nótt. Því til sönnunnar bendir hún á í skeyti sínu til fjölmiðla í morgun að allar fangageymslur á Hverfisgötu og í Hafnarfirði séu fullar eftir nóttina. Til að mynda voru fjórir einstaklingar handteknir á einu bretti. Þeir eru grunaðir um nytjastuld, vörslu fíkniefna og „fleiri brot,“ eins og það er orðað í orðsendingu lögreglunnar. Hópurinn var því fluttur í fangaklefa á Hverfisgötu þar sem þeir hafa fengið að verja nóttinni. Þá segist lögreglan hafa þurft að bregðast við aðstoðarbeiðni á Seltjarnarnesi. Þar höfðu nágrannar kvartað undan því sem lögregla lýsir sem „partý sem hafði farið úr böndunum.“ Þegar lögreglumenn mættu á svæðið hófust þeir handa við að aðstoða við að vísa unglingum úr teitinu. Ekki fylgir sögunni hvort einhver hafi verið handtekinn vegna málsins eða hvort einhverjar skemmdir hafi hlotist af skemmtanahaldinu. Eins og oft vill gerast aðfaranætur laugardags var mikil ölvun í borginni. Fjölmargir þurftu aðstoð eftir að hafa farið of geyst í vímuefnaneyslu sinni á meðan aðrir komust í kast við lögin. Til að mynda lenti leigubílstjóri í vandræðum þegar farþegi hans gat ekki gert nokkra grein fyrir sér vegna vímu. Því var hann fluttur í fangaklefa. Auk þess voru nokkrir ökumenn stöðvaðir undir áhrifum í nótt. Lögreglumál Reykjavík Seltjarnarnes Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Sjá meira
Lögreglan segist hafa haft í nógu að snúast í nótt. Því til sönnunnar bendir hún á í skeyti sínu til fjölmiðla í morgun að allar fangageymslur á Hverfisgötu og í Hafnarfirði séu fullar eftir nóttina. Til að mynda voru fjórir einstaklingar handteknir á einu bretti. Þeir eru grunaðir um nytjastuld, vörslu fíkniefna og „fleiri brot,“ eins og það er orðað í orðsendingu lögreglunnar. Hópurinn var því fluttur í fangaklefa á Hverfisgötu þar sem þeir hafa fengið að verja nóttinni. Þá segist lögreglan hafa þurft að bregðast við aðstoðarbeiðni á Seltjarnarnesi. Þar höfðu nágrannar kvartað undan því sem lögregla lýsir sem „partý sem hafði farið úr böndunum.“ Þegar lögreglumenn mættu á svæðið hófust þeir handa við að aðstoða við að vísa unglingum úr teitinu. Ekki fylgir sögunni hvort einhver hafi verið handtekinn vegna málsins eða hvort einhverjar skemmdir hafi hlotist af skemmtanahaldinu. Eins og oft vill gerast aðfaranætur laugardags var mikil ölvun í borginni. Fjölmargir þurftu aðstoð eftir að hafa farið of geyst í vímuefnaneyslu sinni á meðan aðrir komust í kast við lögin. Til að mynda lenti leigubílstjóri í vandræðum þegar farþegi hans gat ekki gert nokkra grein fyrir sér vegna vímu. Því var hann fluttur í fangaklefa. Auk þess voru nokkrir ökumenn stöðvaðir undir áhrifum í nótt.
Lögreglumál Reykjavík Seltjarnarnes Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Sjá meira