Bandaríkjamenn báðu Japana um að tilnefna Trump til Nóbels Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 18. febrúar 2019 08:30 Trump fékk engan Nóbel. Nordicphotos/AFP Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, tilnefndi Donald Trump Bandaríkjaforseta til friðarverðlauna Nóbels í haust. Þetta gerði hann eftir að bandaríska ríkisstjórnin sendi beiðni um tilnefningu. Japanska dagblaðið Asahi Shimbun greindi frá málinu. Trump sagði sjálfur frá því á föstudag að Abe hafi tilnefnt hann. Tilnefningin var sérstaklega fyrir að hafa opnað á viðræður við og dregið úr togstreitunni við Norður-Kóreu. Trump fundaði til að mynda með Kim Jong-un einræðisherra í Singapúr síðasta sumar. Þeir funda aftur í Víetnam síðar í mánuðinum. Reuters hafði eftir upplýsingafulltrúa japanska utanríkisráðuneytisins að ráðuneytið hafi tekið eftir ummælum Trumps. Það vildi þó ekki tjá sig um samskiptin. Hvíta húsið vildi það ekki heldur. Samkvæmt Nóbelsstofnuninni getur hver sá sem sjálfur er gjaldgengur til tilnefningar, til að mynda þjóðarleiðtogi, sent inn tilnefningu. Samkvæmt reglum stofnunarinnar má ekki greina frá tilnefningum fyrr en eftir fimmtíu ár. Trump fékk ekki friðarverðlaun Nóbels í desember. Denis Mukwege og Nadia Murad urðu fyrir valinu fyrir „vinnu sína að því markmiði að binda enda á vopnvæðingu kynferðisofbeldis“. Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Donald Trump Japan Nóbelsverðlaun Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Sjá meira
Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, tilnefndi Donald Trump Bandaríkjaforseta til friðarverðlauna Nóbels í haust. Þetta gerði hann eftir að bandaríska ríkisstjórnin sendi beiðni um tilnefningu. Japanska dagblaðið Asahi Shimbun greindi frá málinu. Trump sagði sjálfur frá því á föstudag að Abe hafi tilnefnt hann. Tilnefningin var sérstaklega fyrir að hafa opnað á viðræður við og dregið úr togstreitunni við Norður-Kóreu. Trump fundaði til að mynda með Kim Jong-un einræðisherra í Singapúr síðasta sumar. Þeir funda aftur í Víetnam síðar í mánuðinum. Reuters hafði eftir upplýsingafulltrúa japanska utanríkisráðuneytisins að ráðuneytið hafi tekið eftir ummælum Trumps. Það vildi þó ekki tjá sig um samskiptin. Hvíta húsið vildi það ekki heldur. Samkvæmt Nóbelsstofnuninni getur hver sá sem sjálfur er gjaldgengur til tilnefningar, til að mynda þjóðarleiðtogi, sent inn tilnefningu. Samkvæmt reglum stofnunarinnar má ekki greina frá tilnefningum fyrr en eftir fimmtíu ár. Trump fékk ekki friðarverðlaun Nóbels í desember. Denis Mukwege og Nadia Murad urðu fyrir valinu fyrir „vinnu sína að því markmiði að binda enda á vopnvæðingu kynferðisofbeldis“.
Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Donald Trump Japan Nóbelsverðlaun Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Sjá meira