Darri: Helena sú besta í sögunni Þór Símon Hafþórsson skrifar 13. febrúar 2019 22:36 Helena í leik með Val gegn Keflavík fyrr í vetur. vísir/vilhelm „Þetta var ekta bikarleikur. Leikur sem við hefðum vel getað tapað ef við hefðum ekki skrúfað hausinn rétt á í 4. leikhluta. Svo höfum við bara fleiri líkama sem geta komið inn á,“ sagði Darri Freyr Atlason, þjálfari Vals, í kjölfar þess að tryggja sæti sitt í úrslitaleik bikarsins með 83-72 sigri á liði Snæfells í undanúrslitum bikars kvenna í körfubolta. Leikurinn var hnífjafn fyrstu þrjá leikhlutanna en í þeim fjórða tóku Valsmenn öll völd og unnu á endanum öruggan, 83-72, sigur. Valur átti erfitt updráttar á löngum köflum og sýndi ekki sínar bestu hliðar. „Það voru nokkrir leikmenn sem hafa verið frábærir í undanförnum leikjum sem áttu ekki sinn besta dag en þá stigu aðrir upp,“ sagði Darri og tók gott dæmi um slíkt framlag: „Dagbjört Sara kom t.d. bara inn á í þrjár mínútur í öllum leiknum og skilar af sér +12 framlagi. Þessir litlu hlutir eru þeir sem skila svona sigrum,“ sagði Darri en Valur sýndi loksins sínar bestu hliðar í 4. leikhluta er liðið gjörsamlega keyrði yfir Snæfell. Helena Sverrisdóttir, leikmaður Vals, var eins og við var að búast stórkostleg í leiknum og átti stóran þátt í sigri liðsins með 31 stig. „Hún er besti leikmaðurinn í sögunni. Það vita allir. Það hefur gefið okkur mikið að vera með hana í liðinu. Við höfum fundið gott jafnvægi upp á síðkastið með því að leyfa henni að hjálpa okkur og hjálpa henni mikið á móti,“ sagði hæstaánægður Darri Freyr. Darri: Helena sú besta í sögunni „Þetta var ekta bikarleikur. Leikur sem við hefðum vel getað tapað ef við hefðum ekki skrúfað hausinn rétt á í 4. leikhluta. Svo höfum við bara fleiri líkama sem geta komið inn á,“ sagði Darri Freyr Atlason, þjálfari Vals, í kjölfar þess að tryggja sæti sitt í úrslitaleik bikarsins með 83-72 sigri á liði Snæfells í undanúrslitum bikars kvenna í körfubolta. Leikurinn var hnífjafn fyrstu þrjá leikhlutanna en í þeim fjórða tóku Valsmenn öll völd og unnu á endanum öruggan, 83-72, sigur. Valur átti erfitt updráttar á löngum köflum og sýndi ekki sínar bestu hliðar. „Það voru nokkrir leikmenn sem hafa verið frábærir í undanförnum leikjum sem áttu ekki sinn besta dag en þá stigu aðrir upp,“ sagði Darri og tók gott dæmi um slíkt framlag: „Dagbjört Sara kom t.d. bara inn á í þrjár mínútur í öllum leiknum og skilar af sér +12 framlagi. Þessir litlu hlutir eru þeir sem skila svona sigrum,“ sagði Darri en Valur sýndi loksins sínar bestu hliðar í 4. leikhluta er liðið gjörsamlega keyrði yfir Snæfell. Helena Sverrisdóttir, leikmaður Vals, var eins og við var að búast stórkostleg í leiknum og átti stóran þátt í sigri liðsins með 31 stig. „Hún er besti leikmaðurinn í sögunni. Það vita allir. Það hefur gefið okkur mikið að vera með hana í liðinu. Við höfum fundið gott jafnvægi upp á síðkastið með því að leyfa henni að hjálpa okkur og hjálpa henni mikið á móti,“ sagði hæstaánægður Darri Freyr. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sjá meira
„Þetta var ekta bikarleikur. Leikur sem við hefðum vel getað tapað ef við hefðum ekki skrúfað hausinn rétt á í 4. leikhluta. Svo höfum við bara fleiri líkama sem geta komið inn á,“ sagði Darri Freyr Atlason, þjálfari Vals, í kjölfar þess að tryggja sæti sitt í úrslitaleik bikarsins með 83-72 sigri á liði Snæfells í undanúrslitum bikars kvenna í körfubolta. Leikurinn var hnífjafn fyrstu þrjá leikhlutanna en í þeim fjórða tóku Valsmenn öll völd og unnu á endanum öruggan, 83-72, sigur. Valur átti erfitt updráttar á löngum köflum og sýndi ekki sínar bestu hliðar. „Það voru nokkrir leikmenn sem hafa verið frábærir í undanförnum leikjum sem áttu ekki sinn besta dag en þá stigu aðrir upp,“ sagði Darri og tók gott dæmi um slíkt framlag: „Dagbjört Sara kom t.d. bara inn á í þrjár mínútur í öllum leiknum og skilar af sér +12 framlagi. Þessir litlu hlutir eru þeir sem skila svona sigrum,“ sagði Darri en Valur sýndi loksins sínar bestu hliðar í 4. leikhluta er liðið gjörsamlega keyrði yfir Snæfell. Helena Sverrisdóttir, leikmaður Vals, var eins og við var að búast stórkostleg í leiknum og átti stóran þátt í sigri liðsins með 31 stig. „Hún er besti leikmaðurinn í sögunni. Það vita allir. Það hefur gefið okkur mikið að vera með hana í liðinu. Við höfum fundið gott jafnvægi upp á síðkastið með því að leyfa henni að hjálpa okkur og hjálpa henni mikið á móti,“ sagði hæstaánægður Darri Freyr. Darri: Helena sú besta í sögunni „Þetta var ekta bikarleikur. Leikur sem við hefðum vel getað tapað ef við hefðum ekki skrúfað hausinn rétt á í 4. leikhluta. Svo höfum við bara fleiri líkama sem geta komið inn á,“ sagði Darri Freyr Atlason, þjálfari Vals, í kjölfar þess að tryggja sæti sitt í úrslitaleik bikarsins með 83-72 sigri á liði Snæfells í undanúrslitum bikars kvenna í körfubolta. Leikurinn var hnífjafn fyrstu þrjá leikhlutanna en í þeim fjórða tóku Valsmenn öll völd og unnu á endanum öruggan, 83-72, sigur. Valur átti erfitt updráttar á löngum köflum og sýndi ekki sínar bestu hliðar. „Það voru nokkrir leikmenn sem hafa verið frábærir í undanförnum leikjum sem áttu ekki sinn besta dag en þá stigu aðrir upp,“ sagði Darri og tók gott dæmi um slíkt framlag: „Dagbjört Sara kom t.d. bara inn á í þrjár mínútur í öllum leiknum og skilar af sér +12 framlagi. Þessir litlu hlutir eru þeir sem skila svona sigrum,“ sagði Darri en Valur sýndi loksins sínar bestu hliðar í 4. leikhluta er liðið gjörsamlega keyrði yfir Snæfell. Helena Sverrisdóttir, leikmaður Vals, var eins og við var að búast stórkostleg í leiknum og átti stóran þátt í sigri liðsins með 31 stig. „Hún er besti leikmaðurinn í sögunni. Það vita allir. Það hefur gefið okkur mikið að vera með hana í liðinu. Við höfum fundið gott jafnvægi upp á síðkastið með því að leyfa henni að hjálpa okkur og hjálpa henni mikið á móti,“ sagði hæstaánægður Darri Freyr.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sjá meira