Reiknar með frekari skærum veiðirétthafa þrátt fyrir málalok í Landsrétti Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 11. febrúar 2019 16:00 „Þetta er mjög ánægjulegt fyrir okkur sem vinnum að uppbyggingu fiskeldis á Íslandi,“ segir Kjartan Ólafsson, stjórnarformaður Arnarlax. Landsréttur staðfesti í síðustu viku niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur og vísaði frá kröfum fyrirtækjanna Akurholts og Geiteyrar, sem eru veiðiréttarhafar í Haffjarðará, á hendur Arnarlaxi, Matvælastofnun og Umhverfisstofnun. Krafist var ógildingar á starfs- og rekstrarleyfi Arnarlax. Veiðirétthafarnir höfðuðu málið í maí í fyrra og töldu villtum laxastofnum steðja hætta af laxeldinu og þar af leiðandi væri vegið að hagsmunum þeirra sem veiðirétthafar í Haffjarðará. „Þarna staðfestir Landsréttur dóm héraðsdóms um frávísun og þar með að þessar ásakanir séu tilhæfulausar.“ segir Kjartan. Hann segir að Arnarlax stefni á að halda áfram að byggja upp starfsemina en reiknar ekki með því að veiðirétthafar láti staðar nema þrátt fyrir niðurstöðu Landsréttar. „Laxeldið er auðvitað ný grein á Íslandi og ég held að það sé viðbúið að þessar skærur haldi áfram,“ segir Kjartan og segir þetta tiltekna leyfi sem bitist var um fyrir dómi hafi farið í gegn um langt ferli. „Bæði í gegn um leyfisferlana sjálfa með kynningarfrestum og þess háttar og úrskurðarnefndum og loks þessu einkamáli sem væntanlega lýkur þarna. Eftir allan þennan tíma ætla ég ekki að vanmeta sköpunargleði þessara aðila og búumst við því að þeir haldi áfram í einhverju formi. En þetta býr þó til ákveðin ramma og staðfestir að þessar ásakanir eru tilhæfulausar.“ Dómsmál Fiskeldi Umhverfismál Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Sjá meira
„Þetta er mjög ánægjulegt fyrir okkur sem vinnum að uppbyggingu fiskeldis á Íslandi,“ segir Kjartan Ólafsson, stjórnarformaður Arnarlax. Landsréttur staðfesti í síðustu viku niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur og vísaði frá kröfum fyrirtækjanna Akurholts og Geiteyrar, sem eru veiðiréttarhafar í Haffjarðará, á hendur Arnarlaxi, Matvælastofnun og Umhverfisstofnun. Krafist var ógildingar á starfs- og rekstrarleyfi Arnarlax. Veiðirétthafarnir höfðuðu málið í maí í fyrra og töldu villtum laxastofnum steðja hætta af laxeldinu og þar af leiðandi væri vegið að hagsmunum þeirra sem veiðirétthafar í Haffjarðará. „Þarna staðfestir Landsréttur dóm héraðsdóms um frávísun og þar með að þessar ásakanir séu tilhæfulausar.“ segir Kjartan. Hann segir að Arnarlax stefni á að halda áfram að byggja upp starfsemina en reiknar ekki með því að veiðirétthafar láti staðar nema þrátt fyrir niðurstöðu Landsréttar. „Laxeldið er auðvitað ný grein á Íslandi og ég held að það sé viðbúið að þessar skærur haldi áfram,“ segir Kjartan og segir þetta tiltekna leyfi sem bitist var um fyrir dómi hafi farið í gegn um langt ferli. „Bæði í gegn um leyfisferlana sjálfa með kynningarfrestum og þess háttar og úrskurðarnefndum og loks þessu einkamáli sem væntanlega lýkur þarna. Eftir allan þennan tíma ætla ég ekki að vanmeta sköpunargleði þessara aðila og búumst við því að þeir haldi áfram í einhverju formi. En þetta býr þó til ákveðin ramma og staðfestir að þessar ásakanir eru tilhæfulausar.“
Dómsmál Fiskeldi Umhverfismál Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Sjá meira