Ákærður fyrir að stýra skipi undir áhrifum fíkniefna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. febrúar 2019 14:28 Frá Flateyri þaðan sem maðurinn lagði úr höfn og ætlaði einnig að leggja að þar til hann varð lögreglunnar var. Vísir/Egill. Lögreglustjórinn á Vestfjörðum hefur ákært karlmann á fertugsaldri fyrir að stýra skipi undir áhrifum fíkniefna þann 14. desember síðastliðinn. Fyrst var greint frá málinu á vef RÚV en samkvæmt ákærunni, sem Vísir hefur undir höndum, er maðurinn ákærður fyrir að vanrækja að skrá skipverja um borð með réttum hætti, fyrir að slökkva á staðsetningarbúnaði skipsins sem og fyrir að stýra því undir áhrifum amfetamíns. Í ákærunni er því lýst að þegar maðurinn var að sigla inn til hafnar á Flateyri að kvöldi 14. desember sneri hann frá landi er hann varð lögreglu var á hafnarbakkanum. Í kjölfarið slökkti hann á siglingaljósum skipsins og sinnti ekki skyldu sinni um að tilkynna staðsetningu í gegnum sjálfvirkt tilkynningakerfi. Maðurinn sigldi svo til hafnar á Suðureyri þar sem hann var handtekinn. Er þess krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar, til sviptingar starfsréttinda og til að greiða allan sakarkostnað. Fjallað var um málið á Vísi á sínum tíma og kom meðal annars fram að björgunarsveitir fyrir vestan höfðu verið kallaðar út til þess að leita að bátnum. Ísafjarðarbær Lögreglumál Samgöngur Tengdar fréttir Grunaður um stjórn skips undir áhrifum fíkniefna Útkall björgunarsveita í gærkvöldi vegna leitar að báti snerist að gruni um að skipstjórinn væri undir áhrifum fíkniefna við stjórn bátsins. 15. desember 2018 08:26 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum hefur ákært karlmann á fertugsaldri fyrir að stýra skipi undir áhrifum fíkniefna þann 14. desember síðastliðinn. Fyrst var greint frá málinu á vef RÚV en samkvæmt ákærunni, sem Vísir hefur undir höndum, er maðurinn ákærður fyrir að vanrækja að skrá skipverja um borð með réttum hætti, fyrir að slökkva á staðsetningarbúnaði skipsins sem og fyrir að stýra því undir áhrifum amfetamíns. Í ákærunni er því lýst að þegar maðurinn var að sigla inn til hafnar á Flateyri að kvöldi 14. desember sneri hann frá landi er hann varð lögreglu var á hafnarbakkanum. Í kjölfarið slökkti hann á siglingaljósum skipsins og sinnti ekki skyldu sinni um að tilkynna staðsetningu í gegnum sjálfvirkt tilkynningakerfi. Maðurinn sigldi svo til hafnar á Suðureyri þar sem hann var handtekinn. Er þess krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar, til sviptingar starfsréttinda og til að greiða allan sakarkostnað. Fjallað var um málið á Vísi á sínum tíma og kom meðal annars fram að björgunarsveitir fyrir vestan höfðu verið kallaðar út til þess að leita að bátnum.
Ísafjarðarbær Lögreglumál Samgöngur Tengdar fréttir Grunaður um stjórn skips undir áhrifum fíkniefna Útkall björgunarsveita í gærkvöldi vegna leitar að báti snerist að gruni um að skipstjórinn væri undir áhrifum fíkniefna við stjórn bátsins. 15. desember 2018 08:26 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Grunaður um stjórn skips undir áhrifum fíkniefna Útkall björgunarsveita í gærkvöldi vegna leitar að báti snerist að gruni um að skipstjórinn væri undir áhrifum fíkniefna við stjórn bátsins. 15. desember 2018 08:26