Fyrsti hluti tilraunaskots SpaceX gekk að óskum Kjartan Kjartansson skrifar 2. mars 2019 08:32 Geimferja SpaceX sem á einn daginn að flytja menn er nú á leið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á braut um jörðu eftir vel heppnað geimskot í morgun. Fyrsta þrep eldflaugarinnar lenti heilu og höldnu aftur á jörðinni skömmu eftir geimskotið. Ferjan á að komast á áfangastað á morgun. Crew Dragon-geimferjan er hönnuð til að flytja geimfara en SpaceX er með samning við bandarísku geimvísindastofnunina NASA um mannaðar geimferðir. Bandaríkjamenn hafa ekki geta skotið mönnum út í geim frá því að þeir lögðu síðustu geimskutlunni árið 2011 og hafa síðan þurft að reiða sig á Rússa um ferðir til og frá geimstöðinni. Farið hóf sig á loft frá Canaveral-höfða á Flórída klukkan 7:49 að íslenskum tíma í morgun, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Um borð var tilraunabrúða sem hefur fengið nafnið Ripley í höfuðið á aðalpersónu geimhryllingsmyndarinnar „Geimverann“ (e. Alien). Þó að geimskotið hafi gengið að óskum í morgun eru mikilvægustu hlutar tilraunaflugsins enn eftir: tengingin við Alþjóðlegu geimstöðina á morgun og lendingin á jörðinni á föstudag. Búist er við því að Dragon-geimferjan leggi að geimstöðinni klukkan 11:00 að íslenskum tíma á morgun og lendi aftur á jörðinni klukkan 13:45 á föstudag.And we have liftoff! pic.twitter.com/sKSBM3pgTU— NASA's Kennedy Space Center (@NASAKennedy) March 2, 2019 Geimurinn SpaceX Tækni Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fleiri fréttir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Sjá meira
Geimferja SpaceX sem á einn daginn að flytja menn er nú á leið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á braut um jörðu eftir vel heppnað geimskot í morgun. Fyrsta þrep eldflaugarinnar lenti heilu og höldnu aftur á jörðinni skömmu eftir geimskotið. Ferjan á að komast á áfangastað á morgun. Crew Dragon-geimferjan er hönnuð til að flytja geimfara en SpaceX er með samning við bandarísku geimvísindastofnunina NASA um mannaðar geimferðir. Bandaríkjamenn hafa ekki geta skotið mönnum út í geim frá því að þeir lögðu síðustu geimskutlunni árið 2011 og hafa síðan þurft að reiða sig á Rússa um ferðir til og frá geimstöðinni. Farið hóf sig á loft frá Canaveral-höfða á Flórída klukkan 7:49 að íslenskum tíma í morgun, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Um borð var tilraunabrúða sem hefur fengið nafnið Ripley í höfuðið á aðalpersónu geimhryllingsmyndarinnar „Geimverann“ (e. Alien). Þó að geimskotið hafi gengið að óskum í morgun eru mikilvægustu hlutar tilraunaflugsins enn eftir: tengingin við Alþjóðlegu geimstöðina á morgun og lendingin á jörðinni á föstudag. Búist er við því að Dragon-geimferjan leggi að geimstöðinni klukkan 11:00 að íslenskum tíma á morgun og lendi aftur á jörðinni klukkan 13:45 á föstudag.And we have liftoff! pic.twitter.com/sKSBM3pgTU— NASA's Kennedy Space Center (@NASAKennedy) March 2, 2019
Geimurinn SpaceX Tækni Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fleiri fréttir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Sjá meira