Rúmar heimildir til að setja lög um makrílinn Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 2. mars 2019 07:15 Glaðbeittir veiðimenn landa góðum afla af makríl. Fréttablaðið/GVA Gildandi lög sníða ráðherra þröngan stakk við úthlutun aflahlutdeilda í makríl. Löggjafinn hefur hins vegar rúmar heimildir til að ákveða veiðistjórnun og úthlutun hlutdeilda samkvæmt eigin mati að áliti starfshóps sjávarútvegsráðherra um aflahlutdeild í makríl. Starfshópinn skipaði Kristján Þór Júlíusson, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, til að gera tillögur að viðbrögðum við dómum Hæstaréttar sem féllu í desember síðastliðnum um bótaskyldu ríkisins gagnvart útgerðarfélögum sem fengið höfðu minni úthlutun en skylt var á árunum 2011 til 2014 á grundvelli reglugerðar sem miðaði að því að opna á úthlutun til útgerða sem ekki höfðu veiðireynslu. Var þetta í ráðherratíð Jóns Bjarnasonar úr Vinstri grænum í tíð ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur. Samkvæmt samandregnum ályktunum starfshópsins er ráðherra aðeins heimilt að ákveða með reglugerð að miða aflahlutdeild í makríl við veiðireynslu þriggja bestu veiðitímabila af síðustu sex árum. Ef hann hins vegar gæfi út reglugerð sem miðaði við veiðireynslu allra þessara ára væri líklegt að hann skapaði ríkinu skaðabótaskyldu. Þrátt fyrir að slík reglugerð byggðist á fullnægjandi lagastoð myndi hún viðhalda því ólögmæta ástandi sem dómar Hæstaréttar grundvallast á að mati starfshópsins. Að mati starfshópsins hefur löggjafinn rúmar heimildir til veiðistjórnunar með vísan til fyrirvara í lögum um varanleika þeirra réttinda sem felast í úthlutun aflaheimilda. Þannig myndi lagasetning sem fæli í sér hóflega skerðingu á úthlutuðum eða væntum aflahlutdeildum, á grundvelli lögmætra markmiða og reist væri á efnislegum mælikvarða, ekki vera til þess fallin að skapa ríkinu bótaskyldu. Í áliti sínu reifar starfshópurinn fjóra valkosti um útfærslu slíkra lagabreytinga. Birtist í Fréttablaðinu Sjávarútvegur Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Sjá meira
Gildandi lög sníða ráðherra þröngan stakk við úthlutun aflahlutdeilda í makríl. Löggjafinn hefur hins vegar rúmar heimildir til að ákveða veiðistjórnun og úthlutun hlutdeilda samkvæmt eigin mati að áliti starfshóps sjávarútvegsráðherra um aflahlutdeild í makríl. Starfshópinn skipaði Kristján Þór Júlíusson, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, til að gera tillögur að viðbrögðum við dómum Hæstaréttar sem féllu í desember síðastliðnum um bótaskyldu ríkisins gagnvart útgerðarfélögum sem fengið höfðu minni úthlutun en skylt var á árunum 2011 til 2014 á grundvelli reglugerðar sem miðaði að því að opna á úthlutun til útgerða sem ekki höfðu veiðireynslu. Var þetta í ráðherratíð Jóns Bjarnasonar úr Vinstri grænum í tíð ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur. Samkvæmt samandregnum ályktunum starfshópsins er ráðherra aðeins heimilt að ákveða með reglugerð að miða aflahlutdeild í makríl við veiðireynslu þriggja bestu veiðitímabila af síðustu sex árum. Ef hann hins vegar gæfi út reglugerð sem miðaði við veiðireynslu allra þessara ára væri líklegt að hann skapaði ríkinu skaðabótaskyldu. Þrátt fyrir að slík reglugerð byggðist á fullnægjandi lagastoð myndi hún viðhalda því ólögmæta ástandi sem dómar Hæstaréttar grundvallast á að mati starfshópsins. Að mati starfshópsins hefur löggjafinn rúmar heimildir til veiðistjórnunar með vísan til fyrirvara í lögum um varanleika þeirra réttinda sem felast í úthlutun aflaheimilda. Þannig myndi lagasetning sem fæli í sér hóflega skerðingu á úthlutuðum eða væntum aflahlutdeildum, á grundvelli lögmætra markmiða og reist væri á efnislegum mælikvarða, ekki vera til þess fallin að skapa ríkinu bótaskyldu. Í áliti sínu reifar starfshópurinn fjóra valkosti um útfærslu slíkra lagabreytinga.
Birtist í Fréttablaðinu Sjávarútvegur Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Sjá meira