Einn farsælasti úrsmiður landsins fallinn frá Birgir Olgeirsson skrifar 20. mars 2019 07:54 Borgarstjóri minnist Helga Sigurðssonar hlýlega. FBL/Anton Brink Einn farsælasti úrsmiður landsins, Helgi Sigurðsson, féll frá um liðna helgi. Helgi var 85 ára gamall þegar hann lést en hann hafði starfað sem úrsmiður frá árinu 1958 og rak verslun og verkstæði við Skólavörðustíg í Reykjavík frá 1967 til ársins 2017, eða í 50 ár. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri minnist Helga á Facebook en Dagur segir Helga hafa sannarlega sett svip sinn á miðborgina og Skólavörðustíginn þar sem hann rak verslun sína í hálfa öld. „Og vakti athygli og aðdáun, ekki aðeins fyrir fallega búð, iðn sína og listfengi heldur ekki síður fyrir vingjarnlegt viðmót, frábæra umgengni og alúð,“ skrifar Dagur. Hann segir Helga hafa farið á undan með góðu fordæmi, haldið hreinu í kringum sig og taldi það ekki eftir sér að fjarlægja rusl, tyggjó og hvað eina. „Hann var sannkallaður fyrirmyndar kaupmaður og borgari. Ég votta fjölskyldu Helga mína innilegustu samúð, það er sannlega sjónarsviptir af Helga úrsmið,“ skrifar Dagur.Fjölskylda Helga Sigurðssonar úrsmiðs á Skólavörðustíg bar mér þær sorgarfréttir að Helgi hefði látist um helgina. Helgi... Posted by Dagur B. Eggertsson on Tuesday, March 19, 2019 Andlát Reykjavík Tengdar fréttir Í tæpa hálfa öld á Skólavörðustíg Einn færsalasti úrsmiður landsins fagnaði 80 ára afmæli sínu í dag og komu kaupmenn á Skólavörðustígnum honum rækilega á óvart í tilefni dagsins. Helgi Sigurðsson hefur staðið vaktina á Skólavörðustíg í tæpa hálfa öld. 5. febrúar 2014 20:33 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Sjá meira
Einn farsælasti úrsmiður landsins, Helgi Sigurðsson, féll frá um liðna helgi. Helgi var 85 ára gamall þegar hann lést en hann hafði starfað sem úrsmiður frá árinu 1958 og rak verslun og verkstæði við Skólavörðustíg í Reykjavík frá 1967 til ársins 2017, eða í 50 ár. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri minnist Helga á Facebook en Dagur segir Helga hafa sannarlega sett svip sinn á miðborgina og Skólavörðustíginn þar sem hann rak verslun sína í hálfa öld. „Og vakti athygli og aðdáun, ekki aðeins fyrir fallega búð, iðn sína og listfengi heldur ekki síður fyrir vingjarnlegt viðmót, frábæra umgengni og alúð,“ skrifar Dagur. Hann segir Helga hafa farið á undan með góðu fordæmi, haldið hreinu í kringum sig og taldi það ekki eftir sér að fjarlægja rusl, tyggjó og hvað eina. „Hann var sannkallaður fyrirmyndar kaupmaður og borgari. Ég votta fjölskyldu Helga mína innilegustu samúð, það er sannlega sjónarsviptir af Helga úrsmið,“ skrifar Dagur.Fjölskylda Helga Sigurðssonar úrsmiðs á Skólavörðustíg bar mér þær sorgarfréttir að Helgi hefði látist um helgina. Helgi... Posted by Dagur B. Eggertsson on Tuesday, March 19, 2019
Andlát Reykjavík Tengdar fréttir Í tæpa hálfa öld á Skólavörðustíg Einn færsalasti úrsmiður landsins fagnaði 80 ára afmæli sínu í dag og komu kaupmenn á Skólavörðustígnum honum rækilega á óvart í tilefni dagsins. Helgi Sigurðsson hefur staðið vaktina á Skólavörðustíg í tæpa hálfa öld. 5. febrúar 2014 20:33 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Sjá meira
Í tæpa hálfa öld á Skólavörðustíg Einn færsalasti úrsmiður landsins fagnaði 80 ára afmæli sínu í dag og komu kaupmenn á Skólavörðustígnum honum rækilega á óvart í tilefni dagsins. Helgi Sigurðsson hefur staðið vaktina á Skólavörðustíg í tæpa hálfa öld. 5. febrúar 2014 20:33