Grindhvalur dó í SeaWorld vegna sýkingar Andri Eysteinsson skrifar 7. apríl 2019 18:44 SeaWorld sædýragarðurinn hefur verið umdeildur undanfarin ár. Getty/Matt Stroshane Sædýragarðurinn umdeildi, SeaWorld í Orlandó í Flórída hefur tilkynnt að einn grindhvala garðsins, Fredi, hafi dáið í garðinum. Í tilkynningunni var greint frá því að Fredi hafi lengi glímt við svæsna sýkingu. BBC greindi frá. Fredi var flutt í SeaWorld eftir að hafa verið bjargað árið 2011, hvalurinn var einn 31 grindhvala sem strönduðu í Flórída. Úrskurðað var að ekki væri unnt að sleppa henni út í náttúruna og hún því flutt til SeaWorld. Þar var Fredi geymd í átta ár. Í yfirlýsingu frá garðinum sagði að Fredi yrði saknað, henni hafi verið veitt fyrsta flokks aðstoð og henni gefið líf þegar útlit var fyrir að líf hennar myndi enda á ströndu Flórída. Um er að ræða annan hvalinn sem drepst í garðinum í ár. SeaWorld hefur legið undir mikilli gagnrýni undanfarin ár. Sér í lagi eftir útgáfu heimildamyndarinnar Blackfish sem gagnrýndi harðlega starfsemi garðsins. Sér í lagi var aðbúnaður háhyrninga garðsins gagnrýndur en skömmu áður hafði einn þeirra drepið þjálfara sinn. Bandaríkin Dýr Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri SeaWorld segir af sér SeaWorld hefur mistekist að lokka til sín gesti í kjölfar frumsýningar heimildarmyndarinnar Blackfish þar sem meðferð garðsins á háhyrningum er harðlega gagnrýnd. 12. desember 2014 09:49 SeaWorld hættir að ala háhyrninga Með ákvörðuninni er ljóst að þeir háhyrningar sem nú eru í görðunum verða síðasta kynslóð háhyrninga sem verða þar til sýnis. 17. mars 2016 10:52 Bókunarrisi hættir viðskiptum við Seaworld Bókunarþjónustan Thomas Cook mun hætta sölu á ferðum í sædýragarða þar sem finna má háhyrninga. 29. júlí 2018 17:41 Háhyrningasýningum SeaWorld hætt Skemmtigarðarnir hafa verið harðlega gagnrýndir undanfarin tvö ár fyrir slæma meðferð á háhyrningum. 9. nóvember 2015 23:30 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Fleiri fréttir Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Sjá meira
Sædýragarðurinn umdeildi, SeaWorld í Orlandó í Flórída hefur tilkynnt að einn grindhvala garðsins, Fredi, hafi dáið í garðinum. Í tilkynningunni var greint frá því að Fredi hafi lengi glímt við svæsna sýkingu. BBC greindi frá. Fredi var flutt í SeaWorld eftir að hafa verið bjargað árið 2011, hvalurinn var einn 31 grindhvala sem strönduðu í Flórída. Úrskurðað var að ekki væri unnt að sleppa henni út í náttúruna og hún því flutt til SeaWorld. Þar var Fredi geymd í átta ár. Í yfirlýsingu frá garðinum sagði að Fredi yrði saknað, henni hafi verið veitt fyrsta flokks aðstoð og henni gefið líf þegar útlit var fyrir að líf hennar myndi enda á ströndu Flórída. Um er að ræða annan hvalinn sem drepst í garðinum í ár. SeaWorld hefur legið undir mikilli gagnrýni undanfarin ár. Sér í lagi eftir útgáfu heimildamyndarinnar Blackfish sem gagnrýndi harðlega starfsemi garðsins. Sér í lagi var aðbúnaður háhyrninga garðsins gagnrýndur en skömmu áður hafði einn þeirra drepið þjálfara sinn.
Bandaríkin Dýr Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri SeaWorld segir af sér SeaWorld hefur mistekist að lokka til sín gesti í kjölfar frumsýningar heimildarmyndarinnar Blackfish þar sem meðferð garðsins á háhyrningum er harðlega gagnrýnd. 12. desember 2014 09:49 SeaWorld hættir að ala háhyrninga Með ákvörðuninni er ljóst að þeir háhyrningar sem nú eru í görðunum verða síðasta kynslóð háhyrninga sem verða þar til sýnis. 17. mars 2016 10:52 Bókunarrisi hættir viðskiptum við Seaworld Bókunarþjónustan Thomas Cook mun hætta sölu á ferðum í sædýragarða þar sem finna má háhyrninga. 29. júlí 2018 17:41 Háhyrningasýningum SeaWorld hætt Skemmtigarðarnir hafa verið harðlega gagnrýndir undanfarin tvö ár fyrir slæma meðferð á háhyrningum. 9. nóvember 2015 23:30 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Fleiri fréttir Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Sjá meira
Framkvæmdastjóri SeaWorld segir af sér SeaWorld hefur mistekist að lokka til sín gesti í kjölfar frumsýningar heimildarmyndarinnar Blackfish þar sem meðferð garðsins á háhyrningum er harðlega gagnrýnd. 12. desember 2014 09:49
SeaWorld hættir að ala háhyrninga Með ákvörðuninni er ljóst að þeir háhyrningar sem nú eru í görðunum verða síðasta kynslóð háhyrninga sem verða þar til sýnis. 17. mars 2016 10:52
Bókunarrisi hættir viðskiptum við Seaworld Bókunarþjónustan Thomas Cook mun hætta sölu á ferðum í sædýragarða þar sem finna má háhyrninga. 29. júlí 2018 17:41
Háhyrningasýningum SeaWorld hætt Skemmtigarðarnir hafa verið harðlega gagnrýndir undanfarin tvö ár fyrir slæma meðferð á háhyrningum. 9. nóvember 2015 23:30