Grindhvalur dó í SeaWorld vegna sýkingar Andri Eysteinsson skrifar 7. apríl 2019 18:44 SeaWorld sædýragarðurinn hefur verið umdeildur undanfarin ár. Getty/Matt Stroshane Sædýragarðurinn umdeildi, SeaWorld í Orlandó í Flórída hefur tilkynnt að einn grindhvala garðsins, Fredi, hafi dáið í garðinum. Í tilkynningunni var greint frá því að Fredi hafi lengi glímt við svæsna sýkingu. BBC greindi frá. Fredi var flutt í SeaWorld eftir að hafa verið bjargað árið 2011, hvalurinn var einn 31 grindhvala sem strönduðu í Flórída. Úrskurðað var að ekki væri unnt að sleppa henni út í náttúruna og hún því flutt til SeaWorld. Þar var Fredi geymd í átta ár. Í yfirlýsingu frá garðinum sagði að Fredi yrði saknað, henni hafi verið veitt fyrsta flokks aðstoð og henni gefið líf þegar útlit var fyrir að líf hennar myndi enda á ströndu Flórída. Um er að ræða annan hvalinn sem drepst í garðinum í ár. SeaWorld hefur legið undir mikilli gagnrýni undanfarin ár. Sér í lagi eftir útgáfu heimildamyndarinnar Blackfish sem gagnrýndi harðlega starfsemi garðsins. Sér í lagi var aðbúnaður háhyrninga garðsins gagnrýndur en skömmu áður hafði einn þeirra drepið þjálfara sinn. Bandaríkin Dýr Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri SeaWorld segir af sér SeaWorld hefur mistekist að lokka til sín gesti í kjölfar frumsýningar heimildarmyndarinnar Blackfish þar sem meðferð garðsins á háhyrningum er harðlega gagnrýnd. 12. desember 2014 09:49 SeaWorld hættir að ala háhyrninga Með ákvörðuninni er ljóst að þeir háhyrningar sem nú eru í görðunum verða síðasta kynslóð háhyrninga sem verða þar til sýnis. 17. mars 2016 10:52 Bókunarrisi hættir viðskiptum við Seaworld Bókunarþjónustan Thomas Cook mun hætta sölu á ferðum í sædýragarða þar sem finna má háhyrninga. 29. júlí 2018 17:41 Háhyrningasýningum SeaWorld hætt Skemmtigarðarnir hafa verið harðlega gagnrýndir undanfarin tvö ár fyrir slæma meðferð á háhyrningum. 9. nóvember 2015 23:30 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
Sædýragarðurinn umdeildi, SeaWorld í Orlandó í Flórída hefur tilkynnt að einn grindhvala garðsins, Fredi, hafi dáið í garðinum. Í tilkynningunni var greint frá því að Fredi hafi lengi glímt við svæsna sýkingu. BBC greindi frá. Fredi var flutt í SeaWorld eftir að hafa verið bjargað árið 2011, hvalurinn var einn 31 grindhvala sem strönduðu í Flórída. Úrskurðað var að ekki væri unnt að sleppa henni út í náttúruna og hún því flutt til SeaWorld. Þar var Fredi geymd í átta ár. Í yfirlýsingu frá garðinum sagði að Fredi yrði saknað, henni hafi verið veitt fyrsta flokks aðstoð og henni gefið líf þegar útlit var fyrir að líf hennar myndi enda á ströndu Flórída. Um er að ræða annan hvalinn sem drepst í garðinum í ár. SeaWorld hefur legið undir mikilli gagnrýni undanfarin ár. Sér í lagi eftir útgáfu heimildamyndarinnar Blackfish sem gagnrýndi harðlega starfsemi garðsins. Sér í lagi var aðbúnaður háhyrninga garðsins gagnrýndur en skömmu áður hafði einn þeirra drepið þjálfara sinn.
Bandaríkin Dýr Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri SeaWorld segir af sér SeaWorld hefur mistekist að lokka til sín gesti í kjölfar frumsýningar heimildarmyndarinnar Blackfish þar sem meðferð garðsins á háhyrningum er harðlega gagnrýnd. 12. desember 2014 09:49 SeaWorld hættir að ala háhyrninga Með ákvörðuninni er ljóst að þeir háhyrningar sem nú eru í görðunum verða síðasta kynslóð háhyrninga sem verða þar til sýnis. 17. mars 2016 10:52 Bókunarrisi hættir viðskiptum við Seaworld Bókunarþjónustan Thomas Cook mun hætta sölu á ferðum í sædýragarða þar sem finna má háhyrninga. 29. júlí 2018 17:41 Háhyrningasýningum SeaWorld hætt Skemmtigarðarnir hafa verið harðlega gagnrýndir undanfarin tvö ár fyrir slæma meðferð á háhyrningum. 9. nóvember 2015 23:30 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
Framkvæmdastjóri SeaWorld segir af sér SeaWorld hefur mistekist að lokka til sín gesti í kjölfar frumsýningar heimildarmyndarinnar Blackfish þar sem meðferð garðsins á háhyrningum er harðlega gagnrýnd. 12. desember 2014 09:49
SeaWorld hættir að ala háhyrninga Með ákvörðuninni er ljóst að þeir háhyrningar sem nú eru í görðunum verða síðasta kynslóð háhyrninga sem verða þar til sýnis. 17. mars 2016 10:52
Bókunarrisi hættir viðskiptum við Seaworld Bókunarþjónustan Thomas Cook mun hætta sölu á ferðum í sædýragarða þar sem finna má háhyrninga. 29. júlí 2018 17:41
Háhyrningasýningum SeaWorld hætt Skemmtigarðarnir hafa verið harðlega gagnrýndir undanfarin tvö ár fyrir slæma meðferð á háhyrningum. 9. nóvember 2015 23:30