Leitað á skrifstofum Swedbank í Eistlandi Kjartan Kjartansson skrifar 2. apríl 2019 14:23 Sænski bankinn Swedbank hefur verið bendlaður við meiriháttar peningaþvættismál. Vísir/EPA Fjármálaeftirlit Svíþjóðar og Eistlands létu gera húsleit á skrifstofum sænska bankans Swedbank í Eistlandi í vikunni. Ásakanir hafa komið fram um að bankinn hafi tekið þátt í að þvætta hundruð milljarða illa fengins fjár. Eistneska fjármálaeftirlitið upplýsti um húsleitina í dag, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Hún hafi verið hluti af sameiginlegri rannsókn þess og sænskra yfirvalda. Talsmaður bankans segir að húsleitin hafi farið fram í samráði við stjórnendur hans. Swedbank ætli að vera samvinnuþýður við rannsóknina. Birgitte Bonnesen, forstjóri Swedbank, var rekin í síðustu viku eftir að húsleit var í höfuðstöðvum hans við Stokkhólm. Peningaþvættismál hafa skekið norræna banka undanfarin misseri. Danske bank hefur verið sakaður um að hafa þvættað hundruð milljarða evra í eistneskum útibúum fyrir vafasama aðila á árunum 2017 til 2015. Bankinn hafi þannig meðal annars hjálpað spilltum rússneskum embættismönnum að koma undan milljörðum sem þeir drógu að sér. Nýlega komu fram ásakanir um að vafasamar greiðslur hafi runnið í gegnum Swedbank sömuleiðis. Eistland Peningaþvætti norrænna banka Svíþjóð Tengdar fréttir Swedbank kærður vegna peningaþvættis Sænski bankinn flækist inn í meiriháttar peningaþvættismál sem hefur skekið norræna banka undanfarin ár. 7. mars 2019 12:10 Forstjóri Swedbank rekinn í kjölfar húsleitar tengdri peningaþvætti Ásakanir um peningaþvætti skekja sænska bankann. Yfirvöld létu gera húsleit í höfuðstöðvum hans í gærmorgun. 28. mars 2019 14:51 Mest lesið Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Versta kartöfluuppskeran í áratugi Viðskipti innlent Ráðin til forystustarfa hjá Origo Viðskipti innlent Kaupir Horn III út úr Líflandi Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Fjármálaeftirlit Svíþjóðar og Eistlands létu gera húsleit á skrifstofum sænska bankans Swedbank í Eistlandi í vikunni. Ásakanir hafa komið fram um að bankinn hafi tekið þátt í að þvætta hundruð milljarða illa fengins fjár. Eistneska fjármálaeftirlitið upplýsti um húsleitina í dag, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Hún hafi verið hluti af sameiginlegri rannsókn þess og sænskra yfirvalda. Talsmaður bankans segir að húsleitin hafi farið fram í samráði við stjórnendur hans. Swedbank ætli að vera samvinnuþýður við rannsóknina. Birgitte Bonnesen, forstjóri Swedbank, var rekin í síðustu viku eftir að húsleit var í höfuðstöðvum hans við Stokkhólm. Peningaþvættismál hafa skekið norræna banka undanfarin misseri. Danske bank hefur verið sakaður um að hafa þvættað hundruð milljarða evra í eistneskum útibúum fyrir vafasama aðila á árunum 2017 til 2015. Bankinn hafi þannig meðal annars hjálpað spilltum rússneskum embættismönnum að koma undan milljörðum sem þeir drógu að sér. Nýlega komu fram ásakanir um að vafasamar greiðslur hafi runnið í gegnum Swedbank sömuleiðis.
Eistland Peningaþvætti norrænna banka Svíþjóð Tengdar fréttir Swedbank kærður vegna peningaþvættis Sænski bankinn flækist inn í meiriháttar peningaþvættismál sem hefur skekið norræna banka undanfarin ár. 7. mars 2019 12:10 Forstjóri Swedbank rekinn í kjölfar húsleitar tengdri peningaþvætti Ásakanir um peningaþvætti skekja sænska bankann. Yfirvöld létu gera húsleit í höfuðstöðvum hans í gærmorgun. 28. mars 2019 14:51 Mest lesið Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Versta kartöfluuppskeran í áratugi Viðskipti innlent Ráðin til forystustarfa hjá Origo Viðskipti innlent Kaupir Horn III út úr Líflandi Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Swedbank kærður vegna peningaþvættis Sænski bankinn flækist inn í meiriháttar peningaþvættismál sem hefur skekið norræna banka undanfarin ár. 7. mars 2019 12:10
Forstjóri Swedbank rekinn í kjölfar húsleitar tengdri peningaþvætti Ásakanir um peningaþvætti skekja sænska bankann. Yfirvöld létu gera húsleit í höfuðstöðvum hans í gærmorgun. 28. mars 2019 14:51