Tvö hundruð milljóna króna styrkur til að rannsaka ofvirka þvagblöðru Sighvatur Jónsson skrifar 4. maí 2019 14:40 Fyrirtækið Saga Natura framleiðir fæðubótarefni úr smáþörungum og ætihvönn. Fyrirtækið Saga Natura fékk einna hæsta mögulega styrk frá Evrópusambandinu til að rannsaka ofvirka þvagblöðru hjá körlum og konum. Styrkurinn nemur tvö hundruð milljónum króna. Aðstoðarframkvæmdastjóri fyrirtækisins segir að verkefnið skapi fleiri störf en áformað er að það standi yfir í tvö ár. Fyrirtækið Saga Natura framleiðir fæðubótarefni úr smáþörungum og ætihvönn. Saga Natura er sameinað félag Saga Medica og Key Natura, þau voru sameinuð í fyrra. Key Natura var stofnað 2014 og Saga Medica árið 2000. Lilja Kjalarsdóttir er aðstoðarframkvæmdastjóri Saga Natura. „Þetta er sem sagt styrkur frá Evrópusambandinu til þess að endurhanna aðeins blönduna á Saga Pro sem er fæðubótarefni sem hefur verið á markaðnum síðan 2005. Við erum búin að finna efni í Saga Pro sem hefur slakandi virkni á þvagblöðruna. Styrkurinn felst í því að við ætlum að auka magnið af þessu efni í Saga Pro og gera aðra stóra klíníska rannsókn bæði á karlmönnum og konum sem eru með ofvirka blöðru.“ Verkefnið tekur tvö ár og mun skapa fleiri störf hjá fyrirtækinu. Vinna við það hefst fljótlega. Styrkurinn nýtist meðal annars til að færa framleiðsluna heim til fyrirtækisins. „Óskastaðan væri að við værum búin að klára klínísku rannsóknina með góðum niðurstöðum. Það þýðir að það mun verða mun auðveldara fyrir okkur að markaðssetja Saga Pro erlendis. Og líka að hjálpa öllu þessu fólki sem er að þjást af ofvirkri blöðru og þarf að vakna fimm til sex sinnum á nóttu.“ Evrópusambandið Nýsköpun Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Boris Spassky er látinn Erlent Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Innlent Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Sjá meira
Fyrirtækið Saga Natura fékk einna hæsta mögulega styrk frá Evrópusambandinu til að rannsaka ofvirka þvagblöðru hjá körlum og konum. Styrkurinn nemur tvö hundruð milljónum króna. Aðstoðarframkvæmdastjóri fyrirtækisins segir að verkefnið skapi fleiri störf en áformað er að það standi yfir í tvö ár. Fyrirtækið Saga Natura framleiðir fæðubótarefni úr smáþörungum og ætihvönn. Saga Natura er sameinað félag Saga Medica og Key Natura, þau voru sameinuð í fyrra. Key Natura var stofnað 2014 og Saga Medica árið 2000. Lilja Kjalarsdóttir er aðstoðarframkvæmdastjóri Saga Natura. „Þetta er sem sagt styrkur frá Evrópusambandinu til þess að endurhanna aðeins blönduna á Saga Pro sem er fæðubótarefni sem hefur verið á markaðnum síðan 2005. Við erum búin að finna efni í Saga Pro sem hefur slakandi virkni á þvagblöðruna. Styrkurinn felst í því að við ætlum að auka magnið af þessu efni í Saga Pro og gera aðra stóra klíníska rannsókn bæði á karlmönnum og konum sem eru með ofvirka blöðru.“ Verkefnið tekur tvö ár og mun skapa fleiri störf hjá fyrirtækinu. Vinna við það hefst fljótlega. Styrkurinn nýtist meðal annars til að færa framleiðsluna heim til fyrirtækisins. „Óskastaðan væri að við værum búin að klára klínísku rannsóknina með góðum niðurstöðum. Það þýðir að það mun verða mun auðveldara fyrir okkur að markaðssetja Saga Pro erlendis. Og líka að hjálpa öllu þessu fólki sem er að þjást af ofvirkri blöðru og þarf að vakna fimm til sex sinnum á nóttu.“
Evrópusambandið Nýsköpun Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Boris Spassky er látinn Erlent Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Innlent Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Sjá meira