Casillas segist ekki vera hættur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. maí 2019 08:00 Iker Casillas er ekki hættur vísir/getty Iker Casillas er ekki hættur í fótbolta. Fréttir um það að hann ætli sér að leggja hanskana á hilluna eru rangar segir Spánverjinn. Casillas, sem hefur varið mark portúgalska liðsins Porto síðustu ár, er 38 ára gamall og er einn sigursælasti markvörður sögunnar. Hann fékk hjartaáfall á æfingu Porto í byrjun maímánaðar. Hann var útskrifaður af sjúkrahúsi 6. maí síðastliðinn og var efast um að hann myndi spila fótbolta aftur. Í gær bárust fréttir af því að hann ætlaði sér að hætta. Casillas tók þó til samfélagsmiðla og sagði þetta ekki rétt. „Hæ allir. Að leggja skóna á hilluna, dagurinn mun koma þegar ég þarf þess. Vinsamlegast leyfið mér að tilkynna þá ákvörðun þegar að því kemur. Eins og er þá þarf ég frið. Ég fór í skoðun til dr. Filipe Macedo í gær og allt kom vel út. Það eru stóru fréttirnar sem ég vildi deila með ykkur,“ skrifaði Casillas.Buenas a tod@s: Retirarme, habrá un día que me tenga que retirar. Déjenme anunciar dicha noticia cuando llegue ese momento. Por ahora tranquilidad. Ayer tuve revisión con el Dr.Filipe Macedo. Todo muy bien. Eso sí que es una gran noticia que quería compartir con todos! — Iker Casillas (@IkerCasillas) May 17, 2019 Casillas hefur unnið alla þá titla sem hann hefur átt möguleika á að vinna og spilað yfir þúsund leiki á ferlinum. Hann leiddi spænska landsliðið til heimsmeistaratitils og tveggja Evrópumeistaratila. Með félagsliðum hefur hann unnið Meistaradeildina þrisvar, heimsmeistarakeppni félagsliða einu sinni, orðið Spánarmeistari fimm sinnum með Real Madrid og portúgalskur meistari með Porto. Fótbolti Spánn Tengdar fréttir Iker Casillas leggur skóna á hilluna Spænski markvörðurinn Iker Casillas hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum en þessi sigursæli markvörður hefur ákveðið að hætta. 17. maí 2019 09:30 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Iker Casillas er ekki hættur í fótbolta. Fréttir um það að hann ætli sér að leggja hanskana á hilluna eru rangar segir Spánverjinn. Casillas, sem hefur varið mark portúgalska liðsins Porto síðustu ár, er 38 ára gamall og er einn sigursælasti markvörður sögunnar. Hann fékk hjartaáfall á æfingu Porto í byrjun maímánaðar. Hann var útskrifaður af sjúkrahúsi 6. maí síðastliðinn og var efast um að hann myndi spila fótbolta aftur. Í gær bárust fréttir af því að hann ætlaði sér að hætta. Casillas tók þó til samfélagsmiðla og sagði þetta ekki rétt. „Hæ allir. Að leggja skóna á hilluna, dagurinn mun koma þegar ég þarf þess. Vinsamlegast leyfið mér að tilkynna þá ákvörðun þegar að því kemur. Eins og er þá þarf ég frið. Ég fór í skoðun til dr. Filipe Macedo í gær og allt kom vel út. Það eru stóru fréttirnar sem ég vildi deila með ykkur,“ skrifaði Casillas.Buenas a tod@s: Retirarme, habrá un día que me tenga que retirar. Déjenme anunciar dicha noticia cuando llegue ese momento. Por ahora tranquilidad. Ayer tuve revisión con el Dr.Filipe Macedo. Todo muy bien. Eso sí que es una gran noticia que quería compartir con todos! — Iker Casillas (@IkerCasillas) May 17, 2019 Casillas hefur unnið alla þá titla sem hann hefur átt möguleika á að vinna og spilað yfir þúsund leiki á ferlinum. Hann leiddi spænska landsliðið til heimsmeistaratitils og tveggja Evrópumeistaratila. Með félagsliðum hefur hann unnið Meistaradeildina þrisvar, heimsmeistarakeppni félagsliða einu sinni, orðið Spánarmeistari fimm sinnum með Real Madrid og portúgalskur meistari með Porto.
Fótbolti Spánn Tengdar fréttir Iker Casillas leggur skóna á hilluna Spænski markvörðurinn Iker Casillas hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum en þessi sigursæli markvörður hefur ákveðið að hætta. 17. maí 2019 09:30 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Iker Casillas leggur skóna á hilluna Spænski markvörðurinn Iker Casillas hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum en þessi sigursæli markvörður hefur ákveðið að hætta. 17. maí 2019 09:30