Leikstjórnandi Packers grillaður í Game of Thrones | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. maí 2019 22:00 Aaron Rodgers var vel falinn í þættinum allt þar til hann var grillaður. mynd/hbo Stórstjarnan Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers, var á meðal fjölda aukaleikara í nýjasta þætti Game of Thrones. Þar fékk hann makleg málagjöld. Rodgers greindi fyrst frá því að hann væri á leið í þáttinn í viðtali á Kentucky Derby en þá var hann ekkert tekinn sérstaklega alvarlega.OMG...thought he was joking @AaronRodgers12@GameOfThrones@KentuckyDerby#GameofThronespic.twitter.com/fkDgBlFeGQ — Sam Alex (@SamAlexRadio) May 10, 2019 Rodgers gat loksins sýnt mynd af sér baksviðs og sagt frá því að hann væri í þættinum eftir að hann fór í loftið. View this post on InstagramIt was just for a few seconds, but I’ll always be thankful to have been on the penultimate episode of @gameofthrones #crazyepisodetonight # A post shared by Aaron Rodgers (@aaronrodgers12) on May 12, 2019 at 9:44pm PDT Hann var nú ekki beint í stóru hlutverki og þurfti að hafa talsvert fyrir því að finna Rodgers í þættinum. NFL-stjarnan fékk þó sínar tvær sekúndur af frægð í þáttunum er hann var grillaður af dreka. Ekki ónýtt.Aaron Rodgers cameo last night in Game of Thrones He had a good run pic.twitter.com/VWJ76YTHyJ — Jac Collinsworth (@JacCollinsworth) May 13, 2019 NFL Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Sjá meira
Stórstjarnan Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers, var á meðal fjölda aukaleikara í nýjasta þætti Game of Thrones. Þar fékk hann makleg málagjöld. Rodgers greindi fyrst frá því að hann væri á leið í þáttinn í viðtali á Kentucky Derby en þá var hann ekkert tekinn sérstaklega alvarlega.OMG...thought he was joking @AaronRodgers12@GameOfThrones@KentuckyDerby#GameofThronespic.twitter.com/fkDgBlFeGQ — Sam Alex (@SamAlexRadio) May 10, 2019 Rodgers gat loksins sýnt mynd af sér baksviðs og sagt frá því að hann væri í þættinum eftir að hann fór í loftið. View this post on InstagramIt was just for a few seconds, but I’ll always be thankful to have been on the penultimate episode of @gameofthrones #crazyepisodetonight # A post shared by Aaron Rodgers (@aaronrodgers12) on May 12, 2019 at 9:44pm PDT Hann var nú ekki beint í stóru hlutverki og þurfti að hafa talsvert fyrir því að finna Rodgers í þættinum. NFL-stjarnan fékk þó sínar tvær sekúndur af frægð í þáttunum er hann var grillaður af dreka. Ekki ónýtt.Aaron Rodgers cameo last night in Game of Thrones He had a good run pic.twitter.com/VWJ76YTHyJ — Jac Collinsworth (@JacCollinsworth) May 13, 2019
NFL Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Sjá meira