Fjölmargir þættir spila inn í lítið brotthvarf úr ML Andri Eysteinsson skrifar 29. maí 2019 08:15 Halldór segir að tekið hafi verið eftir árangri Menntaskólans að Laugarvatni í þessum efnum og að fjölmargir þættir spili þar inn í góðan árangur skólans. Vísir 51 stúdent útskrifaðist úr Menntaskólanum að Laugarvatni síðasta laugardag og er um að ræða fjölmennasta árgang í sögu skólans. Halldór Páll Halldórsson, skólameistari Menntaskólans á Laugarvatni segir aðsókn í skólann vera meiri en hægt er að taka við og að brotthvarf úr skólanum sé lítið. „Brottfallið hefur verið lítið hjá okkur almennt og það var mjög lítið brottfall í þessum hópi. Útskriftarárgangurinn 2019 er fjölmennasti staki árgangur skólans, í fyrra útskrifaði ég tvo árganga en þá voru útskriftarnemendur 65,“ sagði Halldór Páll í viðtali við Vísi. Halldór segir að tekið hafi verið eftir árangri Menntaskólans að Laugarvatni í þessum efnum og að fjölmargir þættir spili þar inn í góðan árangur skólans. „Það er þetta umhverfi, heimavistarskóli með gott utan um hald, bekkjakerfið spilar sína rullu. Stytting náms til kallaði til mjög breytta nálgun til kennslu, námið er verkefnamiðaðra og meira símat sem virðist henta mörgum betur og það held ég að vegi líka þungt, segir Halldór.Menntaskólinn að Laugarvatni er ein stór fjölskylda Aðsókn í Menntaskólinn að Laugarvatni hefur verið mikil undanfarin ár og hefur skólinn þurft að hafna umsóknum nemenda. „Við höfum að jafnaði ekki getað tekið við öllum sem hafa sótt um, þó það sé ekki nákvæmlega eins hjá okkur og hjá Verzló eða MR eða eitthvað slíkt,“ Bekkjakerfi, breytt nálgun í námi og kennslu, símat, verkefnamiðað nám og heimavistarskóli með gott utanumhald það eru þessir þættir sem vega mjög þungt, hér eru ríkar hefðir og mjög öflugt félags- og tónlistarlíf. Þetta er bara stór fjölskylda, mjög stór fjölskylda,“ sagði Halldór skólameistari. Unglingar frá öllu landinu sækja nám á Laugarvatni en Halldór segir þó að 80% nemenda komi af Suðurlandi. Dúx Menntaskólans að Laugarvatni í þetta sinn var Ísold Egla Guðjónsdóttir með einkunnina 9,31 en semi-dúx var Sigurborg Eiríksdóttir með 9,22. Bláskógabyggð Skóla - og menntamál Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Fleiri fréttir Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Sjá meira
51 stúdent útskrifaðist úr Menntaskólanum að Laugarvatni síðasta laugardag og er um að ræða fjölmennasta árgang í sögu skólans. Halldór Páll Halldórsson, skólameistari Menntaskólans á Laugarvatni segir aðsókn í skólann vera meiri en hægt er að taka við og að brotthvarf úr skólanum sé lítið. „Brottfallið hefur verið lítið hjá okkur almennt og það var mjög lítið brottfall í þessum hópi. Útskriftarárgangurinn 2019 er fjölmennasti staki árgangur skólans, í fyrra útskrifaði ég tvo árganga en þá voru útskriftarnemendur 65,“ sagði Halldór Páll í viðtali við Vísi. Halldór segir að tekið hafi verið eftir árangri Menntaskólans að Laugarvatni í þessum efnum og að fjölmargir þættir spili þar inn í góðan árangur skólans. „Það er þetta umhverfi, heimavistarskóli með gott utan um hald, bekkjakerfið spilar sína rullu. Stytting náms til kallaði til mjög breytta nálgun til kennslu, námið er verkefnamiðaðra og meira símat sem virðist henta mörgum betur og það held ég að vegi líka þungt, segir Halldór.Menntaskólinn að Laugarvatni er ein stór fjölskylda Aðsókn í Menntaskólinn að Laugarvatni hefur verið mikil undanfarin ár og hefur skólinn þurft að hafna umsóknum nemenda. „Við höfum að jafnaði ekki getað tekið við öllum sem hafa sótt um, þó það sé ekki nákvæmlega eins hjá okkur og hjá Verzló eða MR eða eitthvað slíkt,“ Bekkjakerfi, breytt nálgun í námi og kennslu, símat, verkefnamiðað nám og heimavistarskóli með gott utanumhald það eru þessir þættir sem vega mjög þungt, hér eru ríkar hefðir og mjög öflugt félags- og tónlistarlíf. Þetta er bara stór fjölskylda, mjög stór fjölskylda,“ sagði Halldór skólameistari. Unglingar frá öllu landinu sækja nám á Laugarvatni en Halldór segir þó að 80% nemenda komi af Suðurlandi. Dúx Menntaskólans að Laugarvatni í þetta sinn var Ísold Egla Guðjónsdóttir með einkunnina 9,31 en semi-dúx var Sigurborg Eiríksdóttir með 9,22.
Bláskógabyggð Skóla - og menntamál Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Fleiri fréttir Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Sjá meira