Fjölmargir þættir spila inn í lítið brotthvarf úr ML Andri Eysteinsson skrifar 29. maí 2019 08:15 Halldór segir að tekið hafi verið eftir árangri Menntaskólans að Laugarvatni í þessum efnum og að fjölmargir þættir spili þar inn í góðan árangur skólans. Vísir 51 stúdent útskrifaðist úr Menntaskólanum að Laugarvatni síðasta laugardag og er um að ræða fjölmennasta árgang í sögu skólans. Halldór Páll Halldórsson, skólameistari Menntaskólans á Laugarvatni segir aðsókn í skólann vera meiri en hægt er að taka við og að brotthvarf úr skólanum sé lítið. „Brottfallið hefur verið lítið hjá okkur almennt og það var mjög lítið brottfall í þessum hópi. Útskriftarárgangurinn 2019 er fjölmennasti staki árgangur skólans, í fyrra útskrifaði ég tvo árganga en þá voru útskriftarnemendur 65,“ sagði Halldór Páll í viðtali við Vísi. Halldór segir að tekið hafi verið eftir árangri Menntaskólans að Laugarvatni í þessum efnum og að fjölmargir þættir spili þar inn í góðan árangur skólans. „Það er þetta umhverfi, heimavistarskóli með gott utan um hald, bekkjakerfið spilar sína rullu. Stytting náms til kallaði til mjög breytta nálgun til kennslu, námið er verkefnamiðaðra og meira símat sem virðist henta mörgum betur og það held ég að vegi líka þungt, segir Halldór. Menntaskólinn að Laugarvatni er ein stór fjölskylda Aðsókn í Menntaskólinn að Laugarvatni hefur verið mikil undanfarin ár og hefur skólinn þurft að hafna umsóknum nemenda. „Við höfum að jafnaði ekki getað tekið við öllum sem hafa sótt um, þó það sé ekki nákvæmlega eins hjá okkur og hjá Verzló eða MR eða eitthvað slíkt,“ Bekkjakerfi, breytt nálgun í námi og kennslu, símat, verkefnamiðað nám og heimavistarskóli með gott utanumhald það eru þessir þættir sem vega mjög þungt, hér eru ríkar hefðir og mjög öflugt félags- og tónlistarlíf. Þetta er bara stór fjölskylda, mjög stór fjölskylda,“ sagði Halldór skólameistari. Unglingar frá öllu landinu sækja nám á Laugarvatni en Halldór segir þó að 80% nemenda komi af Suðurlandi. Dúx Menntaskólans að Laugarvatni í þetta sinn var Ísold Egla Guðjónsdóttir með einkunnina 9,31 en semi-dúx var Sigurborg Eiríksdóttir með 9,22. Bláskógabyggð Skóla- og menntamál Dúxar Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Sjá meira
51 stúdent útskrifaðist úr Menntaskólanum að Laugarvatni síðasta laugardag og er um að ræða fjölmennasta árgang í sögu skólans. Halldór Páll Halldórsson, skólameistari Menntaskólans á Laugarvatni segir aðsókn í skólann vera meiri en hægt er að taka við og að brotthvarf úr skólanum sé lítið. „Brottfallið hefur verið lítið hjá okkur almennt og það var mjög lítið brottfall í þessum hópi. Útskriftarárgangurinn 2019 er fjölmennasti staki árgangur skólans, í fyrra útskrifaði ég tvo árganga en þá voru útskriftarnemendur 65,“ sagði Halldór Páll í viðtali við Vísi. Halldór segir að tekið hafi verið eftir árangri Menntaskólans að Laugarvatni í þessum efnum og að fjölmargir þættir spili þar inn í góðan árangur skólans. „Það er þetta umhverfi, heimavistarskóli með gott utan um hald, bekkjakerfið spilar sína rullu. Stytting náms til kallaði til mjög breytta nálgun til kennslu, námið er verkefnamiðaðra og meira símat sem virðist henta mörgum betur og það held ég að vegi líka þungt, segir Halldór. Menntaskólinn að Laugarvatni er ein stór fjölskylda Aðsókn í Menntaskólinn að Laugarvatni hefur verið mikil undanfarin ár og hefur skólinn þurft að hafna umsóknum nemenda. „Við höfum að jafnaði ekki getað tekið við öllum sem hafa sótt um, þó það sé ekki nákvæmlega eins hjá okkur og hjá Verzló eða MR eða eitthvað slíkt,“ Bekkjakerfi, breytt nálgun í námi og kennslu, símat, verkefnamiðað nám og heimavistarskóli með gott utanumhald það eru þessir þættir sem vega mjög þungt, hér eru ríkar hefðir og mjög öflugt félags- og tónlistarlíf. Þetta er bara stór fjölskylda, mjög stór fjölskylda,“ sagði Halldór skólameistari. Unglingar frá öllu landinu sækja nám á Laugarvatni en Halldór segir þó að 80% nemenda komi af Suðurlandi. Dúx Menntaskólans að Laugarvatni í þetta sinn var Ísold Egla Guðjónsdóttir með einkunnina 9,31 en semi-dúx var Sigurborg Eiríksdóttir með 9,22.
Bláskógabyggð Skóla- og menntamál Dúxar Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels