Nauseda verður næsti forseti Litháen Atli Ísleifsson skrifar 26. maí 2019 22:02 Hagfræðingurinn Gitanas Nausėda hafði betur gegn fyrrverandi fjármálaráðherranum Ingrida Simonyte. EPA Hagfræðingurinn Gitanas Nauseda hefur verið kjörinn nýr forseti Litháen en síðari umferð forsetakosninganna þar í landi fóru fram í dag. Hann hafði betur gegn fyrrverandi fjármálaráðherranum Ingrida Simonyte. Nauseda er talinn vera hægra megin við miðju og ávarpaði hann stuðningsmenn sína fyrr í dag þar sem hann lýsti yfir sigri. „Ég var óháði frambjóðandinn og það var mitt hlutverk að sameina litháísku þjóðina, sama hvar þeir eiga heima – í fámennari héröðum, þorpum, smærri borgum eða stórborgum,” sagði Nauseda. Hinn 55 ára Nauseda var með 72 prósent atkvæða þegar búið var að telja um 42 prósent atkvæða. Hann hefur heitið því að halda áfram á þeirri braut sem forsetinn fráfarandi Dalia Grybauskaites hefur fetað síðustu tvö kjörtímabil. Grybauskaite hefur verið einn harðasti og háværasti andstæðingur rússneskra stjórnvalda í álfunni. Fyrsta mál á dagskrá nýs forseta verður að fást við þá stöðu sem komin er upp í stjórn landsins, en forsætisráðherrann Saulius Skvernelis, sem bauð sig fram og tapaði í fyrri umferð forsetakosninganna, hefur greint frá því að hann láti af sínu embætti þegar nýr forseti sver embættiseið. Forseti Litháen getur beitt neitunarvaldi á lög sem þingið hefur samþykkt. Þá hefur hann töluverð áhrif þegar kemur að utanríkis- og varnarmálum, sem og tilnefning forsætisráðherra og dómara. Litháen Tengdar fréttir Forsetakosningar í Litháen: Járnfrúin lætur senn af embætti Litháar genga að kjörborðinu í dag til að kjósa nýjan forseta og um breytingar á stjórnarskrá landsins. 12. maí 2019 12:00 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira
Hagfræðingurinn Gitanas Nauseda hefur verið kjörinn nýr forseti Litháen en síðari umferð forsetakosninganna þar í landi fóru fram í dag. Hann hafði betur gegn fyrrverandi fjármálaráðherranum Ingrida Simonyte. Nauseda er talinn vera hægra megin við miðju og ávarpaði hann stuðningsmenn sína fyrr í dag þar sem hann lýsti yfir sigri. „Ég var óháði frambjóðandinn og það var mitt hlutverk að sameina litháísku þjóðina, sama hvar þeir eiga heima – í fámennari héröðum, þorpum, smærri borgum eða stórborgum,” sagði Nauseda. Hinn 55 ára Nauseda var með 72 prósent atkvæða þegar búið var að telja um 42 prósent atkvæða. Hann hefur heitið því að halda áfram á þeirri braut sem forsetinn fráfarandi Dalia Grybauskaites hefur fetað síðustu tvö kjörtímabil. Grybauskaite hefur verið einn harðasti og háværasti andstæðingur rússneskra stjórnvalda í álfunni. Fyrsta mál á dagskrá nýs forseta verður að fást við þá stöðu sem komin er upp í stjórn landsins, en forsætisráðherrann Saulius Skvernelis, sem bauð sig fram og tapaði í fyrri umferð forsetakosninganna, hefur greint frá því að hann láti af sínu embætti þegar nýr forseti sver embættiseið. Forseti Litháen getur beitt neitunarvaldi á lög sem þingið hefur samþykkt. Þá hefur hann töluverð áhrif þegar kemur að utanríkis- og varnarmálum, sem og tilnefning forsætisráðherra og dómara.
Litháen Tengdar fréttir Forsetakosningar í Litháen: Járnfrúin lætur senn af embætti Litháar genga að kjörborðinu í dag til að kjósa nýjan forseta og um breytingar á stjórnarskrá landsins. 12. maí 2019 12:00 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira
Forsetakosningar í Litháen: Járnfrúin lætur senn af embætti Litháar genga að kjörborðinu í dag til að kjósa nýjan forseta og um breytingar á stjórnarskrá landsins. 12. maí 2019 12:00