Búast má við þristum á lofti yfir borginni í dag Kristján Már Unnarsson skrifar 21. maí 2019 11:00 Þristurinn Miss Virginia eftir lendingu í Reykjavík í gærkvöldi. Áformað er að þessi flugvél taki á loft um miðjan dag. Stöð 2/KMU. Áhugamenn um fljúgandi forngripi ættu að hafa augun og eyrum opin hjá sér í dag á Reykjavíkursvæðinu. Búast má við að hátt í tíu þristar verði á ferðinni í kringum Reykjavíkurflugvöll, ýmist að taka á loft eða að lenda. Strax núna á tólfta tímanum er gert ráð fyrir að þristurinn, sem neyddist til að lenda í Keflavík seint í gærkvöldi, flytji sig yfir til Reykjavíkur.Herþristurinn Placid Lassie var sá fyrsti sem lenti í Reykjavík í gærkvöldi.Stöð 2/KMU.Þá áformar áhöfn eins þristanna, sem lentu í Reykjavík í gærkvöldi, að fljúga áfram til Skotlands í dag. Líklegt þykir að hún fari á loft um miðjan dag. Einn stakur þristur er á leiðinni til Íslands frá Kangerlussuaq á Grænlandi og áætlar lendingu í Reykjavík klukkan 16.25. Íslenski þristurinn Páll Sveinsson gæti birst yfir borginni í kvöld, ef vonir Þristavina rætast um að viðgerð hans á Akureyri ljúki í dag.Þrír þristar á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi.Stöð 2/KMU.Óvissa ríkir hins vegar um komu hóps sex þrista, sem lentu í Goose Bay í Kanada í gærkvöldi. Búist var við þeim til Reykjavíkur síðdegis eða í kvöld. Núna herma fregnir að ísing á flugleiðinni milli Labrador og Grænlands hafi frestað brottför vélanna frá Goose Bay. Áhafnir bíði þar átekta og muni hugsanlega aðeins reyna að komast til Narsarsuaq í dag. Fréttir af flugi Reykjavík Tengdar fréttir Þristarnir streyma inn til Reykjavíkur Alls fjórtán flugvélar frá stríðsárunum, svokallaðir þristar, millilenda á Íslandi næstu tvo sólarhringa á leið sinni frá Bandaríkjunum til Evrópu til að minnast innrásarinnar í Normandí. 20. maí 2019 23:15 Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Innlent Fleiri fréttir Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Sjá meira
Áhugamenn um fljúgandi forngripi ættu að hafa augun og eyrum opin hjá sér í dag á Reykjavíkursvæðinu. Búast má við að hátt í tíu þristar verði á ferðinni í kringum Reykjavíkurflugvöll, ýmist að taka á loft eða að lenda. Strax núna á tólfta tímanum er gert ráð fyrir að þristurinn, sem neyddist til að lenda í Keflavík seint í gærkvöldi, flytji sig yfir til Reykjavíkur.Herþristurinn Placid Lassie var sá fyrsti sem lenti í Reykjavík í gærkvöldi.Stöð 2/KMU.Þá áformar áhöfn eins þristanna, sem lentu í Reykjavík í gærkvöldi, að fljúga áfram til Skotlands í dag. Líklegt þykir að hún fari á loft um miðjan dag. Einn stakur þristur er á leiðinni til Íslands frá Kangerlussuaq á Grænlandi og áætlar lendingu í Reykjavík klukkan 16.25. Íslenski þristurinn Páll Sveinsson gæti birst yfir borginni í kvöld, ef vonir Þristavina rætast um að viðgerð hans á Akureyri ljúki í dag.Þrír þristar á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi.Stöð 2/KMU.Óvissa ríkir hins vegar um komu hóps sex þrista, sem lentu í Goose Bay í Kanada í gærkvöldi. Búist var við þeim til Reykjavíkur síðdegis eða í kvöld. Núna herma fregnir að ísing á flugleiðinni milli Labrador og Grænlands hafi frestað brottför vélanna frá Goose Bay. Áhafnir bíði þar átekta og muni hugsanlega aðeins reyna að komast til Narsarsuaq í dag.
Fréttir af flugi Reykjavík Tengdar fréttir Þristarnir streyma inn til Reykjavíkur Alls fjórtán flugvélar frá stríðsárunum, svokallaðir þristar, millilenda á Íslandi næstu tvo sólarhringa á leið sinni frá Bandaríkjunum til Evrópu til að minnast innrásarinnar í Normandí. 20. maí 2019 23:15 Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Innlent Fleiri fréttir Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Sjá meira
Þristarnir streyma inn til Reykjavíkur Alls fjórtán flugvélar frá stríðsárunum, svokallaðir þristar, millilenda á Íslandi næstu tvo sólarhringa á leið sinni frá Bandaríkjunum til Evrópu til að minnast innrásarinnar í Normandí. 20. maí 2019 23:15