Heimildarmynd um Hatara í óleyfi á YouTube Jakob Bjarnar skrifar 21. maí 2019 10:31 Skarphéðinn hefur farið þess á leit við YouTube að heimildamynd um Hatara verði fjarlægð af efnisveitunni. Hann segir þetta hvimleiðan eltingarleik við höfundarréttarbrotin sem eru alltof algeng. Heimildarmynd um Hatara, sem Vísir sagði af nú í morgun, var birt á YouTube í óleyfi og hefur verið þar í um viku tíma. Þar er um skýrt höfundarréttarbrot að ræða en Ríkissjónvarpið á sýningarréttinn. „Rétt. Þetta er höfundarvarið efni. RÚV er rétthafinn. Keypti sýningarréttinn og er að auki meðframleiðandi með Tattarrattat, sem er framleiðslufyrirtæki Önnu Hildar Hildibrandsdóttur. Hún framleiddi myndina og hefur farið fram á það við Youtube að myndin verði fjarlægð. Hún er aðgengileg í spilara RÚV,“ segir Skarphéðinn í samtali við Vísi. Hann segir óhætt að segja þetta algengt vandamál, að brotið sé á RÚV með þessum hætti. „Já, það er óhætt að segja það. Kemur reglulega upp en blessunarlega þá er Youtube farið að bregðast nokkuð hratt og örugglega við því þegar gerðar eru athugasemdir og fjarlægir þá vanalega efnið um hæl.“ Þetta er hvimleiður eltingaleikur að sögn Skarphéðins, sem kemur þó vitaskuld verr niður á áskriftarstöðvum sem reiða sig á að þeir einu sem geti nálgast efnið séu þeir sem hafi greitt fyrir það. Dagskrárstjórinn segir að vandinn sé til staðar en vandséð hvernig er hægt að bregðast við. „FRÍSK gætir réttar rétthafa kvikmynda- og sjónvarpsefnis og hefur fylgt svona málum og sambærilegum eftir af festu. Vandinn er auðvitað stærri þegar kemur að niðurhali á deilisíðum því Youtube bregst við og fjarlægir efni sem er höfundarréttarvarið.“ Bíó og sjónvarp Eurovision Fjölmiðlar Tengdar fréttir Stærstu svikin að segjast vera hættir en taka svo þátt í Eurovision Klemens Hannigan, söngvari Hatara, segir það hafa verið mestu svikin við Eurovision að segja hljómsveitina vera hætta en skrá sig svo til leiks í Söngvakeppnina, forkeppni Eurovision. 21. maí 2019 07:00 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira
Heimildarmynd um Hatara, sem Vísir sagði af nú í morgun, var birt á YouTube í óleyfi og hefur verið þar í um viku tíma. Þar er um skýrt höfundarréttarbrot að ræða en Ríkissjónvarpið á sýningarréttinn. „Rétt. Þetta er höfundarvarið efni. RÚV er rétthafinn. Keypti sýningarréttinn og er að auki meðframleiðandi með Tattarrattat, sem er framleiðslufyrirtæki Önnu Hildar Hildibrandsdóttur. Hún framleiddi myndina og hefur farið fram á það við Youtube að myndin verði fjarlægð. Hún er aðgengileg í spilara RÚV,“ segir Skarphéðinn í samtali við Vísi. Hann segir óhætt að segja þetta algengt vandamál, að brotið sé á RÚV með þessum hætti. „Já, það er óhætt að segja það. Kemur reglulega upp en blessunarlega þá er Youtube farið að bregðast nokkuð hratt og örugglega við því þegar gerðar eru athugasemdir og fjarlægir þá vanalega efnið um hæl.“ Þetta er hvimleiður eltingaleikur að sögn Skarphéðins, sem kemur þó vitaskuld verr niður á áskriftarstöðvum sem reiða sig á að þeir einu sem geti nálgast efnið séu þeir sem hafi greitt fyrir það. Dagskrárstjórinn segir að vandinn sé til staðar en vandséð hvernig er hægt að bregðast við. „FRÍSK gætir réttar rétthafa kvikmynda- og sjónvarpsefnis og hefur fylgt svona málum og sambærilegum eftir af festu. Vandinn er auðvitað stærri þegar kemur að niðurhali á deilisíðum því Youtube bregst við og fjarlægir efni sem er höfundarréttarvarið.“
Bíó og sjónvarp Eurovision Fjölmiðlar Tengdar fréttir Stærstu svikin að segjast vera hættir en taka svo þátt í Eurovision Klemens Hannigan, söngvari Hatara, segir það hafa verið mestu svikin við Eurovision að segja hljómsveitina vera hætta en skrá sig svo til leiks í Söngvakeppnina, forkeppni Eurovision. 21. maí 2019 07:00 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira
Stærstu svikin að segjast vera hættir en taka svo þátt í Eurovision Klemens Hannigan, söngvari Hatara, segir það hafa verið mestu svikin við Eurovision að segja hljómsveitina vera hætta en skrá sig svo til leiks í Söngvakeppnina, forkeppni Eurovision. 21. maí 2019 07:00