Stefnir á að spila á gítarinn í fimmtíu kirkjum víðsvegar um landið Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 5. júní 2019 21:45 Hugi Garðarsson, rúmlega tvítugur maður, ætlar að ganga hringi í kringum landið til styrktar krabbameinsfélaginu. Markmiðið er að ná einum degi þar sem hann brýtur 100 kílómetra múrinn og að spila á gítarinn í 50 mismunandi kirkjum. Hugi gerir ráð fyrir því að vera um 100 daga á leiðinni, heimsækja 70 sveitarfélög og ganga 3000 til 3500 kílómetra. Hann gengur með allt dótið sitt í hjólbörum. „Með hjólbörum get ég alveg verið með tvöfalt meira en hver annar göngumaður. Ég er með gítar, tölvu, heimalærdóm, bækur, kort, nótur, sex lítra af vatni, svefnpoka, tjald og dýnu. Svo mun ég finna helling af fríu dóti út fyrir veginn,“ segir hann.Með spegil á hjólbörunum til að auðvelda göngunaHugi labbar í minningu ömmu sinnar sem lést úr krabbameini árið 2014. Honum fannst gott að hafa tilgang með ferðalaginu og vonast til að fólk hringi í söfnunarsímann og styrki málefnið. Hann segist hlakka til ferðalagsins enda ekki í fyrsta sinn sem hann leggur upp í slíka ferð. Hann labbaði fyrir ári þjóðveg eitt með gítarinn á bakinu. „Svo þegar ég kom til Akureyrar þá fékk ég þá snilldar hugmyndin, sá Húsasmiðjuna, setti allan farangurinn í það og labbaði til Reykjavíkur á átta dögum,“ segir hann.Ég sé að þú ert líka með spegill á hjólbörunum, hvað gerir hann fyrir þig?Hann gerir það auðveldara að labba með umferðinni. Ég þarf ekkert að snúa mér til hliðar eða horfa til hliðanna og missa jafnvægið. Ég get bara séð hvort einhver bíll sé að koma, ef það er til dæmis bíll á móti bílnum sem ég sé að er að koma. Þá fer ég bara út fyrir kant. Já, þetta var frír spegill sem ég fann fyrir utan Akureyri. Guðsending,“ segir hann glaður í bragði. Heilbrigðismál Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Innlent Fleiri fréttir Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Sjá meira
Hugi Garðarsson, rúmlega tvítugur maður, ætlar að ganga hringi í kringum landið til styrktar krabbameinsfélaginu. Markmiðið er að ná einum degi þar sem hann brýtur 100 kílómetra múrinn og að spila á gítarinn í 50 mismunandi kirkjum. Hugi gerir ráð fyrir því að vera um 100 daga á leiðinni, heimsækja 70 sveitarfélög og ganga 3000 til 3500 kílómetra. Hann gengur með allt dótið sitt í hjólbörum. „Með hjólbörum get ég alveg verið með tvöfalt meira en hver annar göngumaður. Ég er með gítar, tölvu, heimalærdóm, bækur, kort, nótur, sex lítra af vatni, svefnpoka, tjald og dýnu. Svo mun ég finna helling af fríu dóti út fyrir veginn,“ segir hann.Með spegil á hjólbörunum til að auðvelda göngunaHugi labbar í minningu ömmu sinnar sem lést úr krabbameini árið 2014. Honum fannst gott að hafa tilgang með ferðalaginu og vonast til að fólk hringi í söfnunarsímann og styrki málefnið. Hann segist hlakka til ferðalagsins enda ekki í fyrsta sinn sem hann leggur upp í slíka ferð. Hann labbaði fyrir ári þjóðveg eitt með gítarinn á bakinu. „Svo þegar ég kom til Akureyrar þá fékk ég þá snilldar hugmyndin, sá Húsasmiðjuna, setti allan farangurinn í það og labbaði til Reykjavíkur á átta dögum,“ segir hann.Ég sé að þú ert líka með spegill á hjólbörunum, hvað gerir hann fyrir þig?Hann gerir það auðveldara að labba með umferðinni. Ég þarf ekkert að snúa mér til hliðar eða horfa til hliðanna og missa jafnvægið. Ég get bara séð hvort einhver bíll sé að koma, ef það er til dæmis bíll á móti bílnum sem ég sé að er að koma. Þá fer ég bara út fyrir kant. Já, þetta var frír spegill sem ég fann fyrir utan Akureyri. Guðsending,“ segir hann glaður í bragði.
Heilbrigðismál Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Innlent Fleiri fréttir Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Sjá meira