Icelandair fellir niður flug til Tampa Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. júní 2019 08:00 Þrjár Boeing 737 MAX 8-þotur Icelandair á athafnasvæði Boeing í Seattle þar sem þær bíða þess að kyrrsetningu vélanna verði aflétt. Getty/ David Ryder Icelandair mun frá og með september næstkomandi hætta áætlunarflugi til Tampa á Florida, um tveimur árum eftir að áætlunarflug þangað hófst. Flugfélagið hefur flogið þangað fjórum sinnum í viku og flutti tæplega 25 þúsund farþega til Tampa í fyrra. Icelandair mun áfram fljúga til Orlando á Florida, en um 140 kílómetrar eru þaðan til Tampa. Flogið verður 5 til 7 sinnum í viku. Flugfélagið flýgur jafnframt til 13 annarra áfangastaða í Bandaríkjunum. „Við erum alltaf að vega og meta leiðarkerfið hjá okkur og höfum verið að endurskoða það að vera með tvo áfangastaði í Flórída. Þetta er niðurstaðan - við teljum það skila betri árangri að sameina þessa áfangastaði og einbeita okkur að Orlando,“ segir Ásdís Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair. Icelandair greindi stjórnendum alþjóðaflugvallarins í Tampa frá áformum sínum í síðasta mánuði, að sögn talsmanns flugvallarins, án þess þó að tilgreina hvað byggi að baki ákvörðuninni. Icelandair hefur þó þurft að hagræða í leiðakerfi sínu vegna kyrrsetningar á Boeing 737 MAX-þotunum, sem voru um 14 prósent flugvélaflota félagsins. Til að mynda flýgur Icelandair ekki lengur til Cleveland, Halifax og Nova Scotia.Sjá einnig: Nýjasta þotan frá Airbus gæti orðið framtíðarvél IcelandairÞrátt fyrir að Icelandair hafi aðeins flutt um 0,1 prósent af öllum farþegum sem fóru um alþjóðaflugvöllinn í Tampa þá eru efnhagsleg áhrif áætlunarflugsins sögð töluverð. Þannig er áætlað í þarlendum miðlum að áætlunarflugið hafi skapað 259 störf í Tampa og að bein efnahagleg áhrif þess hafi numið rúmið 14 milljónum dala, 1,7 milljörðum króna, árlega.Fréttin var uppfærð eftir að svör bárust frá Icelandair Bandaríkin Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Icelandair fellir niður um hundrað ferðir og tekur þriðju vélina á leigu Icelandair hyggst fjölga ferðum sínum til Suður-Evrópu vegna breytinga á samkeppnisumhverfinu. 10. apríl 2019 08:49 Nýjasta þotan frá Airbus gæti orðið framtíðarvél Icelandair Airbus kynnti í dag ákvörðun um að hefja framleiðslu á langdrægustu farþegaþotu heims í flokki mjórra véla með einn farrýmisgang, Airbus A321XLR. 17. júní 2019 23:05 Hætta við flug til Halifax og Cleveland Forsvarsmenn Icelandair hafa ákveðið að hætta við fyrirhugað áætlunarflug til borganna Cleveland og Halifax í sumar. 27. mars 2019 07:33 Mest lesið Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Sjá meira
Icelandair mun frá og með september næstkomandi hætta áætlunarflugi til Tampa á Florida, um tveimur árum eftir að áætlunarflug þangað hófst. Flugfélagið hefur flogið þangað fjórum sinnum í viku og flutti tæplega 25 þúsund farþega til Tampa í fyrra. Icelandair mun áfram fljúga til Orlando á Florida, en um 140 kílómetrar eru þaðan til Tampa. Flogið verður 5 til 7 sinnum í viku. Flugfélagið flýgur jafnframt til 13 annarra áfangastaða í Bandaríkjunum. „Við erum alltaf að vega og meta leiðarkerfið hjá okkur og höfum verið að endurskoða það að vera með tvo áfangastaði í Flórída. Þetta er niðurstaðan - við teljum það skila betri árangri að sameina þessa áfangastaði og einbeita okkur að Orlando,“ segir Ásdís Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair. Icelandair greindi stjórnendum alþjóðaflugvallarins í Tampa frá áformum sínum í síðasta mánuði, að sögn talsmanns flugvallarins, án þess þó að tilgreina hvað byggi að baki ákvörðuninni. Icelandair hefur þó þurft að hagræða í leiðakerfi sínu vegna kyrrsetningar á Boeing 737 MAX-þotunum, sem voru um 14 prósent flugvélaflota félagsins. Til að mynda flýgur Icelandair ekki lengur til Cleveland, Halifax og Nova Scotia.Sjá einnig: Nýjasta þotan frá Airbus gæti orðið framtíðarvél IcelandairÞrátt fyrir að Icelandair hafi aðeins flutt um 0,1 prósent af öllum farþegum sem fóru um alþjóðaflugvöllinn í Tampa þá eru efnhagsleg áhrif áætlunarflugsins sögð töluverð. Þannig er áætlað í þarlendum miðlum að áætlunarflugið hafi skapað 259 störf í Tampa og að bein efnahagleg áhrif þess hafi numið rúmið 14 milljónum dala, 1,7 milljörðum króna, árlega.Fréttin var uppfærð eftir að svör bárust frá Icelandair
Bandaríkin Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Icelandair fellir niður um hundrað ferðir og tekur þriðju vélina á leigu Icelandair hyggst fjölga ferðum sínum til Suður-Evrópu vegna breytinga á samkeppnisumhverfinu. 10. apríl 2019 08:49 Nýjasta þotan frá Airbus gæti orðið framtíðarvél Icelandair Airbus kynnti í dag ákvörðun um að hefja framleiðslu á langdrægustu farþegaþotu heims í flokki mjórra véla með einn farrýmisgang, Airbus A321XLR. 17. júní 2019 23:05 Hætta við flug til Halifax og Cleveland Forsvarsmenn Icelandair hafa ákveðið að hætta við fyrirhugað áætlunarflug til borganna Cleveland og Halifax í sumar. 27. mars 2019 07:33 Mest lesið Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Sjá meira
Icelandair fellir niður um hundrað ferðir og tekur þriðju vélina á leigu Icelandair hyggst fjölga ferðum sínum til Suður-Evrópu vegna breytinga á samkeppnisumhverfinu. 10. apríl 2019 08:49
Nýjasta þotan frá Airbus gæti orðið framtíðarvél Icelandair Airbus kynnti í dag ákvörðun um að hefja framleiðslu á langdrægustu farþegaþotu heims í flokki mjórra véla með einn farrýmisgang, Airbus A321XLR. 17. júní 2019 23:05
Hætta við flug til Halifax og Cleveland Forsvarsmenn Icelandair hafa ákveðið að hætta við fyrirhugað áætlunarflug til borganna Cleveland og Halifax í sumar. 27. mars 2019 07:33