Hús í Fossvogi gjörónýtt eftir eldsvoða Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 12. júní 2019 06:40 Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins vinnur að því að slökkva í glæðum sem enn lifir í. Vísir/MHE Slökkvistörf eru langt komin eftir að eldur kom upp í húsi í Fossvoginum í nótt. Búið er að slökkva eld en unnið er að því að slökkva í glæðum. Að sögn Árna Oddssonar, varðstjóra, er næsta skref að rífa þak hússins til að ná í glæður undir þakskegginu. Allt tiltækt slökkvilið var kallað út í nótt eftir að eldur kom upp á fjórða tímanum. Um er að ræða gamalt yfirgefið timburhús í Fossvoginum, rétt fyrir neðan Landsspítalann. Á vef Ríkisútvarpsins segir að reyk hafi lagt yfir Landspítalann og nærliggjandi hús. Þar segir að vitað sé til þess að fólk hafi haldið þar til öðru hverju í leyfisleysi. Tveir bílar eru eftir við slökkvistörf og um fimmtán manns frá tveimur stöðvum. Kalla þurfti út hluta af frívakt til að manna verkefnið. Reykkafarar þurftu að athafna sig til að ganga úr skugga um að enginn væri innandyra. Árni segir að enginn hafi verið var við mannaferðir. Ekki er hægt að útiloka íkveikju en húsið er gjörónýtt eftir eldinn. Reykjavík Slökkvilið Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Slökkvistörf eru langt komin eftir að eldur kom upp í húsi í Fossvoginum í nótt. Búið er að slökkva eld en unnið er að því að slökkva í glæðum. Að sögn Árna Oddssonar, varðstjóra, er næsta skref að rífa þak hússins til að ná í glæður undir þakskegginu. Allt tiltækt slökkvilið var kallað út í nótt eftir að eldur kom upp á fjórða tímanum. Um er að ræða gamalt yfirgefið timburhús í Fossvoginum, rétt fyrir neðan Landsspítalann. Á vef Ríkisútvarpsins segir að reyk hafi lagt yfir Landspítalann og nærliggjandi hús. Þar segir að vitað sé til þess að fólk hafi haldið þar til öðru hverju í leyfisleysi. Tveir bílar eru eftir við slökkvistörf og um fimmtán manns frá tveimur stöðvum. Kalla þurfti út hluta af frívakt til að manna verkefnið. Reykkafarar þurftu að athafna sig til að ganga úr skugga um að enginn væri innandyra. Árni segir að enginn hafi verið var við mannaferðir. Ekki er hægt að útiloka íkveikju en húsið er gjörónýtt eftir eldinn.
Reykjavík Slökkvilið Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira