Uppfært 18:00 Tveir eru alvarlega slasaðir og einn minna slasaður eftir árekstur tveggja bíla. Hinir slösuðu verða fluttir til Reykjavíkur, ýmist með þyrlu eða í sjúkrabíl.
Árekstur varð vestan við Hvolsvöll seinni partinn í dag, þetta staðfestir Sveinn Kristján Rúnarsson yfirlögregluþjónn. Veginum hefur af þeim sökum verið lokað.
Samkvæmt heimildum Vísis hafa að minnsta kosti tveir sjúkrabílar auk lögreglubíls verið sendir á staðinn.
Fréttin hefur verið uppfærð.
Árekstur vestan við Hvolsvöll
Andri Eysteinsson skrifar

Mest lesið


Lýsa eftir Svövu Lydiu
Innlent


Björguðu dreng úr gjótu
Innlent



„Það eru ekki skattahækkanir“
Innlent



Friðrik Ólafsson er látinn
Innlent