Hræðist breytt fyrirkomulag í heimahjúkrun barnsins síns Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 21. júní 2019 20:15 Foreldri langveiksbarns segir ótækt að Sjúkratryggingar hafi sagt upp samningi sínum við heimahjúkrun langveikra barna án þess að tilkynna hvað eigi að taka við. Þau treysti alfarið á þessa þjónustu og án hennar gætu þau ekki sinnt barni sínu heima við. Forstjóri Sjúkratrygginga segir aðal atriðið ekki hver sinni þjónustunni, heldur að þjónustan sé veitt. Heimahjúkrun langveikrabarna á vegum Heilsueflingarmiðstöðvarinnar barst bréf þess efnist að frá og með 1. desember næstkomandi verði samningum Sjúkratrygginga Íslands við þjónustuna sagt upp. Í samtali við mbl, sem greindi frá þessu, sagði deildarstjóri heimahjúkrunar að þjónustan muni þá verða lögð niður. Rúmt ár er síðan síðasti samningur var undirritaður en hann átti að vera til þriggja ára. „Ástæðan fyrir því að við segjum þessu upp með þessum fyrirvara er að sjálfsögðu að hafa tíma til þess að ganga frá nýjum samningi og tryggja aðþað verði ekki þjónusturof,“ segir María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga. Hún bendir á að uppsagnarákvæði séu í samningum og þau megi nýta. Endurskoða eigi almenn og sértæk ákvæði sem lúta aðþjónustu viðþessa einstaklinga.Verður gerður samningur við þessa heimaþjónustu aftur?„Það verður gerður samningur. Aðalatriðið er ekki við hvern er samið, aðal atriðið er að þessir sjúklingar fái þjónustu og það er það sem við erum að vinna að,“ segir María. Áslaug Helga Hálfdánardóttir, móðir drengs sem treystir á þjónustuna til að geta búið og lifað eðlilegu lífi utan spítala, segir mikilvægt að glata ekki því starfsfólki og starfsemi sem nú þegar sinni þjónustunni vel. Óboðlegt sé að vita ekki hver næstu skref séu, það geti aukið álagið á bráðamóttökuna. „Það er ekkert plan B. Það væri þá bara þannig að við foreldra langveikra barna værum bara að herja á bráðamóttökuna niður á Lansa. Hún myndi ekkert anna því. Þar eru bráða tilfelli á meðan við erum bara með þetta stöðuga ástand alltaf," segir Áslaug. Heilbrigðismál Mest lesið Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Rútur skullu saman á Hellu Innlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Fleiri fréttir Rútur skullu saman á Hellu Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Sjá meira
Foreldri langveiksbarns segir ótækt að Sjúkratryggingar hafi sagt upp samningi sínum við heimahjúkrun langveikra barna án þess að tilkynna hvað eigi að taka við. Þau treysti alfarið á þessa þjónustu og án hennar gætu þau ekki sinnt barni sínu heima við. Forstjóri Sjúkratrygginga segir aðal atriðið ekki hver sinni þjónustunni, heldur að þjónustan sé veitt. Heimahjúkrun langveikrabarna á vegum Heilsueflingarmiðstöðvarinnar barst bréf þess efnist að frá og með 1. desember næstkomandi verði samningum Sjúkratrygginga Íslands við þjónustuna sagt upp. Í samtali við mbl, sem greindi frá þessu, sagði deildarstjóri heimahjúkrunar að þjónustan muni þá verða lögð niður. Rúmt ár er síðan síðasti samningur var undirritaður en hann átti að vera til þriggja ára. „Ástæðan fyrir því að við segjum þessu upp með þessum fyrirvara er að sjálfsögðu að hafa tíma til þess að ganga frá nýjum samningi og tryggja aðþað verði ekki þjónusturof,“ segir María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga. Hún bendir á að uppsagnarákvæði séu í samningum og þau megi nýta. Endurskoða eigi almenn og sértæk ákvæði sem lúta aðþjónustu viðþessa einstaklinga.Verður gerður samningur við þessa heimaþjónustu aftur?„Það verður gerður samningur. Aðalatriðið er ekki við hvern er samið, aðal atriðið er að þessir sjúklingar fái þjónustu og það er það sem við erum að vinna að,“ segir María. Áslaug Helga Hálfdánardóttir, móðir drengs sem treystir á þjónustuna til að geta búið og lifað eðlilegu lífi utan spítala, segir mikilvægt að glata ekki því starfsfólki og starfsemi sem nú þegar sinni þjónustunni vel. Óboðlegt sé að vita ekki hver næstu skref séu, það geti aukið álagið á bráðamóttökuna. „Það er ekkert plan B. Það væri þá bara þannig að við foreldra langveikra barna værum bara að herja á bráðamóttökuna niður á Lansa. Hún myndi ekkert anna því. Þar eru bráða tilfelli á meðan við erum bara með þetta stöðuga ástand alltaf," segir Áslaug.
Heilbrigðismál Mest lesið Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Rútur skullu saman á Hellu Innlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Fleiri fréttir Rútur skullu saman á Hellu Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Sjá meira