Níu mánaða fangelsi fyrir að hóta ljósmæðrum með sprautunál Gígja Hilmarsdóttir skrifar 5. júlí 2019 16:38 Forstöðuljósmóðir Sjúkrahússins á Akureyri sagði mildi að enginn hafi beðið skaða af, hvorki skjólstæðingar fæðingardeildarinnar né starfsmenn. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í níu mánaða fangelsi fyrir að brjótast inn á fæðingardeild sjúkrahússins á Akureyri í mars í fyrra, vopnaður sprautunál. Maðurinn hótaði tveimur ljósmæðrum á vakt og sagði nálina bera HIV smit. Hann krafðist þess að ljósmæður afhentu honum morfín úr lyfjabirgðum deildarinnar. Í dómnum kemur fram að brotin séu litin alvarlegum augum þar sem þau beindust að ljósmæðrum við störf á fæðingardeild. Vinnusta þar sem mikilvægt er að allir njóti öryggis og kyrrðar. Maðurinn er sagður hafa verið mjög illa áttaður þegar brotin áttu sér stað. Til mildunar er horft til þess að ákærði hefur ekki gerst sekur um önnur ofbeldisbrot. Hann játaði brot sín, hefur greitt bætur vegna verknaðarins, iðrast mjög og hefur tekið af festu á sínum málum í kjölfar atviksins. Maðurinn var dæmdur í níu mánaða fangelsi þar af sex mánuði skilorðsbundna til þriggja ára.Hægt er að lesa dóminn hér. Akureyri Dómsmál Tengdar fréttir Braut og bramlaði og hótaði ljósmæðrum Karlmaður á yfir höfði sér þungan dóm fyrir að hafa veist að ljós- mæðrum á vakt og krafist morfíns. Jafn alvarlegt að ráðast á ljósmæður á vakt og lögreglumenn við skyldustörf. 30. apríl 2019 06:00 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í níu mánaða fangelsi fyrir að brjótast inn á fæðingardeild sjúkrahússins á Akureyri í mars í fyrra, vopnaður sprautunál. Maðurinn hótaði tveimur ljósmæðrum á vakt og sagði nálina bera HIV smit. Hann krafðist þess að ljósmæður afhentu honum morfín úr lyfjabirgðum deildarinnar. Í dómnum kemur fram að brotin séu litin alvarlegum augum þar sem þau beindust að ljósmæðrum við störf á fæðingardeild. Vinnusta þar sem mikilvægt er að allir njóti öryggis og kyrrðar. Maðurinn er sagður hafa verið mjög illa áttaður þegar brotin áttu sér stað. Til mildunar er horft til þess að ákærði hefur ekki gerst sekur um önnur ofbeldisbrot. Hann játaði brot sín, hefur greitt bætur vegna verknaðarins, iðrast mjög og hefur tekið af festu á sínum málum í kjölfar atviksins. Maðurinn var dæmdur í níu mánaða fangelsi þar af sex mánuði skilorðsbundna til þriggja ára.Hægt er að lesa dóminn hér.
Akureyri Dómsmál Tengdar fréttir Braut og bramlaði og hótaði ljósmæðrum Karlmaður á yfir höfði sér þungan dóm fyrir að hafa veist að ljós- mæðrum á vakt og krafist morfíns. Jafn alvarlegt að ráðast á ljósmæður á vakt og lögreglumenn við skyldustörf. 30. apríl 2019 06:00 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Braut og bramlaði og hótaði ljósmæðrum Karlmaður á yfir höfði sér þungan dóm fyrir að hafa veist að ljós- mæðrum á vakt og krafist morfíns. Jafn alvarlegt að ráðast á ljósmæður á vakt og lögreglumenn við skyldustörf. 30. apríl 2019 06:00