Íranir neita því að hafa misst dróna Kjartan Kjartansson skrifar 19. júlí 2019 08:27 Abbas Araqchi, aðstoðarutanríkisráðherra Írans og aðalsamningamaður gagnvart kjarnorkusamningum. Vísir/EPA Aðstoðarutanríkisráðherra Írans fullyrðir að stjórnvöld í Teheran hafi ekki misst neinn dróna yfir Hormússundi, þvert á yfirlýsingu Donalds Trump Bandaríkjaforseta í gær. Trump staðhæfði að bandarískt herskip hefði eytt írönskum dróna sem hefði flogið innan við 900 metra frá því. Abbas Araqchi, aðstoðarráðherrann, segist óttast að bandaríska herskipið USS Boxer kunni að hafa skotið niður eigin dróna í tísti um ummæli Bandaríkjaforseta, að sögn Reuters. Trump fullyrti í gær að íranskur dróni hefði hunsað tilmæli um að láta sig hverfa. Grunnt hefur verið á því góða á milli íranskra og bandarískra stjórnvalda um áratugaskeið en spennan hefur stigmagnast eftir að Trump sagði Bandaríkin frá kjarnorkusamningi heimsveldanna og Írans í fyrra. Í kjölfarið lagði hann viðskiptaþvinganir aftur á Íran sem hafði verið aflétt með samningnum. Bandaríkjastjórn hefur sakað Írani um að standa að baki árásum á flutningaskip á Hormússundi undanfarnar vikur. Bandaríkin Donald Trump Íran Tengdar fréttir Íranskur dróni skotinn niður af bandaríska sjóhernum Donald Trump, Bandaríkjaforseti, segir að bandaríski sjóherinn hafi skotið niður íranskan dróna yfir Hormús sundi. 18. júlí 2019 20:30 Mest lesið „Það er mjög sársaukafullt að fá yfir sig piparúða“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Fleiri fréttir Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Sjá meira
Aðstoðarutanríkisráðherra Írans fullyrðir að stjórnvöld í Teheran hafi ekki misst neinn dróna yfir Hormússundi, þvert á yfirlýsingu Donalds Trump Bandaríkjaforseta í gær. Trump staðhæfði að bandarískt herskip hefði eytt írönskum dróna sem hefði flogið innan við 900 metra frá því. Abbas Araqchi, aðstoðarráðherrann, segist óttast að bandaríska herskipið USS Boxer kunni að hafa skotið niður eigin dróna í tísti um ummæli Bandaríkjaforseta, að sögn Reuters. Trump fullyrti í gær að íranskur dróni hefði hunsað tilmæli um að láta sig hverfa. Grunnt hefur verið á því góða á milli íranskra og bandarískra stjórnvalda um áratugaskeið en spennan hefur stigmagnast eftir að Trump sagði Bandaríkin frá kjarnorkusamningi heimsveldanna og Írans í fyrra. Í kjölfarið lagði hann viðskiptaþvinganir aftur á Íran sem hafði verið aflétt með samningnum. Bandaríkjastjórn hefur sakað Írani um að standa að baki árásum á flutningaskip á Hormússundi undanfarnar vikur.
Bandaríkin Donald Trump Íran Tengdar fréttir Íranskur dróni skotinn niður af bandaríska sjóhernum Donald Trump, Bandaríkjaforseti, segir að bandaríski sjóherinn hafi skotið niður íranskan dróna yfir Hormús sundi. 18. júlí 2019 20:30 Mest lesið „Það er mjög sársaukafullt að fá yfir sig piparúða“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Fleiri fréttir Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Sjá meira
Íranskur dróni skotinn niður af bandaríska sjóhernum Donald Trump, Bandaríkjaforseti, segir að bandaríski sjóherinn hafi skotið niður íranskan dróna yfir Hormús sundi. 18. júlí 2019 20:30