Illa slasaður eftir fjórhjólaslys við Geysi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. júlí 2019 13:56 Frá vettvangi við Geysi í dag. vísir/mhh Einn maður var fluttur illa slasaður á sjúkrahús í Reykjavík með þyrlu Landhelgisgæslunnar um hádegisbil í dag eftir fjórhjólaslys við Geysi. Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir að maðurinn hafi verið einn á fjórhjólinu þegar honum fipaðist og velti hjólinu. Sjúkrabíll fór á móti þyrlunni sem flutti manninn til Reykjavíkur eins og áður segir. Oddur vill ekki svara því á hvaða aldri maðurinn væri eða hvort hann væri Íslendingur eða útlendingur. Þá vill hann heldur ekki gefa það upp hvort maðurinn sé talinn í lífshættu.Tafir urðu á umferð við slysstað í dag.vísir/mhhMagnús Hlynur Hreiðarsson, fréttamaður okkar, lýsti aðstæðum á vettvangi í hádegisfréttum Bylgjunnar. Sagði hann greinilegt að orðið hefði alvarlegt umferðarslys, akkúrat við gangbrautina þar sem fólk gengur frá versluninni við Geysi og yfir á sjálft hverasvæðið. Lögreglubílar, sjúkrabílar og björgunarsveitarmenn voru á vettvangi. Mikið var af ferðamönnum við Geysi eins og venjan er nánast allan ársins hring og þá mynduðust langar bílaraðir í báðar áttir á meðan vinna fór fram á slysstað.Fréttin var uppfærð klukkan 15:52 með færslu lögreglunnar á Suðurlandi hér fyrir ofan. Bláskógabyggð Lögreglumál Samgönguslys Tengdar fréttir Alvarlegt umferðarslys við Geysi Alvarlegt umferðarslys varð við Geysi á ellefta tímanum í morgun. 15. júlí 2019 11:12 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Fleiri fréttir „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Sjá meira
Einn maður var fluttur illa slasaður á sjúkrahús í Reykjavík með þyrlu Landhelgisgæslunnar um hádegisbil í dag eftir fjórhjólaslys við Geysi. Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir að maðurinn hafi verið einn á fjórhjólinu þegar honum fipaðist og velti hjólinu. Sjúkrabíll fór á móti þyrlunni sem flutti manninn til Reykjavíkur eins og áður segir. Oddur vill ekki svara því á hvaða aldri maðurinn væri eða hvort hann væri Íslendingur eða útlendingur. Þá vill hann heldur ekki gefa það upp hvort maðurinn sé talinn í lífshættu.Tafir urðu á umferð við slysstað í dag.vísir/mhhMagnús Hlynur Hreiðarsson, fréttamaður okkar, lýsti aðstæðum á vettvangi í hádegisfréttum Bylgjunnar. Sagði hann greinilegt að orðið hefði alvarlegt umferðarslys, akkúrat við gangbrautina þar sem fólk gengur frá versluninni við Geysi og yfir á sjálft hverasvæðið. Lögreglubílar, sjúkrabílar og björgunarsveitarmenn voru á vettvangi. Mikið var af ferðamönnum við Geysi eins og venjan er nánast allan ársins hring og þá mynduðust langar bílaraðir í báðar áttir á meðan vinna fór fram á slysstað.Fréttin var uppfærð klukkan 15:52 með færslu lögreglunnar á Suðurlandi hér fyrir ofan.
Bláskógabyggð Lögreglumál Samgönguslys Tengdar fréttir Alvarlegt umferðarslys við Geysi Alvarlegt umferðarslys varð við Geysi á ellefta tímanum í morgun. 15. júlí 2019 11:12 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Fleiri fréttir „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Sjá meira
Alvarlegt umferðarslys við Geysi Alvarlegt umferðarslys varð við Geysi á ellefta tímanum í morgun. 15. júlí 2019 11:12