Hermann á flestu leikina, Gylfi flestu mörkin og Eiður Smári oftast meistari Anton Ingi Leifsson skrifar 13. júlí 2019 09:30 Eiður fagnar titli með Barcelona. vísir/getty Leifur Grímsson, sparkspekingur, hefur verið duglegur að vekja athygli á skemmtilegri tölfræði á Twitter-síðu sinni og hann hélt uppteknum hætti í gær. Leifur, sem er fótboltaáhugamaður mikill, hefur verið að mestu að fjalla um tölfræði Pepsi Max-deildarinnar og meðal annars tekið saman stoðsendingar og mörk og fleira í þeim dúr.Eftir 8 umf @pepsimaxdeildin Stoðsendingar og mörk. Menn þurfa mismargar mín til að skora eða leggja upp mörk #fotboltinetpic.twitter.com/MtWzysemU3 — Leifur Grímsson (@lgrims) June 18, 2019 Í gær beindi Leifur spjótum sínum að íslenskum atvinnumönnum, núverandi og fyrrverandi, sem hafa leikið í fjórum stærstu deildunum; þeirri ensku, spænsku, þýsku og spænsku. Þar kemur fram að Hermann Hreiðarsson á flestu leikina í deildunum fjórum en Hermann spilaði 332 leiki á Englandi. Í öðru sætinu er Eiður Smári með 283 leiki en hann á hins vegar flestu titlanna. Í þriðja sæti er Gylfi Sigurðsson en hann fer yfir Eið í leikjum í vetur er tímabilið fer í gang hjá Everton. Gylfi á flestu mörkin eða 68 talsins. Listann í heild sinni má sjá hér að neðan en benda má þó á að það vantar til að mynda tvo titla inn hjá Eyjólfi Sverrissyni.Hafa þessir náð lengst? 33 Íslendingar eiga leiki í a.m.k einni af fjórum sterkustu deildum í heimi (efsta deild: England, Þýskaland, Spánn og Ítalía). Hermann á flestu leikina, Gylfi flestu mörkin og Eiður Smári oftast meistari #fotboltinetpic.twitter.com/EAxIZ6gYOg — Leifur Grímsson (@lgrims) July 12, 2019 Enski boltinn Franski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Leifur Grímsson, sparkspekingur, hefur verið duglegur að vekja athygli á skemmtilegri tölfræði á Twitter-síðu sinni og hann hélt uppteknum hætti í gær. Leifur, sem er fótboltaáhugamaður mikill, hefur verið að mestu að fjalla um tölfræði Pepsi Max-deildarinnar og meðal annars tekið saman stoðsendingar og mörk og fleira í þeim dúr.Eftir 8 umf @pepsimaxdeildin Stoðsendingar og mörk. Menn þurfa mismargar mín til að skora eða leggja upp mörk #fotboltinetpic.twitter.com/MtWzysemU3 — Leifur Grímsson (@lgrims) June 18, 2019 Í gær beindi Leifur spjótum sínum að íslenskum atvinnumönnum, núverandi og fyrrverandi, sem hafa leikið í fjórum stærstu deildunum; þeirri ensku, spænsku, þýsku og spænsku. Þar kemur fram að Hermann Hreiðarsson á flestu leikina í deildunum fjórum en Hermann spilaði 332 leiki á Englandi. Í öðru sætinu er Eiður Smári með 283 leiki en hann á hins vegar flestu titlanna. Í þriðja sæti er Gylfi Sigurðsson en hann fer yfir Eið í leikjum í vetur er tímabilið fer í gang hjá Everton. Gylfi á flestu mörkin eða 68 talsins. Listann í heild sinni má sjá hér að neðan en benda má þó á að það vantar til að mynda tvo titla inn hjá Eyjólfi Sverrissyni.Hafa þessir náð lengst? 33 Íslendingar eiga leiki í a.m.k einni af fjórum sterkustu deildum í heimi (efsta deild: England, Þýskaland, Spánn og Ítalía). Hermann á flestu leikina, Gylfi flestu mörkin og Eiður Smári oftast meistari #fotboltinetpic.twitter.com/EAxIZ6gYOg — Leifur Grímsson (@lgrims) July 12, 2019
Enski boltinn Franski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira