Aukið átak í leit að fölsuðum skilríkjum Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 10. júlí 2019 19:14 Þrefalt fleiri hafa framvísað fölsuðum skilríkjum milli ára, hjá Þjóðskrá og óskað eftir íslenskri kennitölu til að geta starfað hér á landi. Verkamenn frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins fundu brotalöm í kerfi íslenska ríkisins og gátu sótt um íslenskar kennitölur, í gegnum banka, meðþví að framvísa fölsuðum skilríkjum. Aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir bankana þá hafa boðist til að sækja um kennitölur fyrir viðkomandi, ef hann vildi opna bankareikning og hefja viðskipti við bankann. Þá var tekið ljósrit af skilríkjunum og sent til þjóðskrár. „Þjóðskrá var að gefa út kennitölur handa þeim án þess að vera nokkurn tímann með skilríkin í höndunum. Það máþvíáætla að talsvert af slíkum umsóknum hafi runniðí gegn og hér séu menn við vinnu sem eru ekki á réttu ríkisfangi,“ sagði Jóhann Karl Þórisson yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Árið 2017 voru 14 tilvik af þessu tagi hjáÞjóðskrá, árið 2018 urðu þau 46 og það sem af er ári eru þau 25 talsins. Í kjölfar upplýsinga um brotalömina var farið í átak. „Það má segja aðþarna eigi margar ástæður rætur að rekja til aðþessi aukning kemur fram. Meðal annars að við erum með aukna samvinnu við landamæradeild lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli og skilríkjasérfræðinga þar. Við höfum þar af leiðandi þjálfað starfsfólkið okkar betur.“ „Þá eru líka skilgreindir mjög hraðvirkir ferlar hér innanhúss, hvernig skuli við brugðist þegar um fölsuð skilríki sé að ræða,“ segir Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár. Lögreglan segir samstarf mikilvægt: „Samstarfið er ágætt hjá okkur en viðþurfum bara að gefa okkur tíma og mannskap í að taka hressilega áþessu,“ segir Jóhann. Lögreglumál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Lögregla að drukkna í málum erlendra manna með fölsuð skilríki Mál karlmanns á þrítugsaldri sem handtekinn var í banka í miðborginni í gær með fölsuð skilríki frá Rúmeníu er til rannsóknar hjá lögreglu. 17. apríl 2019 11:33 „Við þurfum bara að laga okkur að nútímanum“ "Ég efast að við þurfum að breyta miklu. Við erum núna með möguleikann á deildarskiptingu innan nýja fangelsisins á Hólmsheiði þannig að nei, ég held að þetta verði alls ekki vandamál hjá okkur,“ sagði Páll Winkel, fangelsismálastjóri, í tengslum við nýsamþykkt lög um kynrænt sjálfræði. 21. júní 2019 15:20 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Sjá meira
Þrefalt fleiri hafa framvísað fölsuðum skilríkjum milli ára, hjá Þjóðskrá og óskað eftir íslenskri kennitölu til að geta starfað hér á landi. Verkamenn frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins fundu brotalöm í kerfi íslenska ríkisins og gátu sótt um íslenskar kennitölur, í gegnum banka, meðþví að framvísa fölsuðum skilríkjum. Aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir bankana þá hafa boðist til að sækja um kennitölur fyrir viðkomandi, ef hann vildi opna bankareikning og hefja viðskipti við bankann. Þá var tekið ljósrit af skilríkjunum og sent til þjóðskrár. „Þjóðskrá var að gefa út kennitölur handa þeim án þess að vera nokkurn tímann með skilríkin í höndunum. Það máþvíáætla að talsvert af slíkum umsóknum hafi runniðí gegn og hér séu menn við vinnu sem eru ekki á réttu ríkisfangi,“ sagði Jóhann Karl Þórisson yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Árið 2017 voru 14 tilvik af þessu tagi hjáÞjóðskrá, árið 2018 urðu þau 46 og það sem af er ári eru þau 25 talsins. Í kjölfar upplýsinga um brotalömina var farið í átak. „Það má segja aðþarna eigi margar ástæður rætur að rekja til aðþessi aukning kemur fram. Meðal annars að við erum með aukna samvinnu við landamæradeild lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli og skilríkjasérfræðinga þar. Við höfum þar af leiðandi þjálfað starfsfólkið okkar betur.“ „Þá eru líka skilgreindir mjög hraðvirkir ferlar hér innanhúss, hvernig skuli við brugðist þegar um fölsuð skilríki sé að ræða,“ segir Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár. Lögreglan segir samstarf mikilvægt: „Samstarfið er ágætt hjá okkur en viðþurfum bara að gefa okkur tíma og mannskap í að taka hressilega áþessu,“ segir Jóhann.
Lögreglumál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Lögregla að drukkna í málum erlendra manna með fölsuð skilríki Mál karlmanns á þrítugsaldri sem handtekinn var í banka í miðborginni í gær með fölsuð skilríki frá Rúmeníu er til rannsóknar hjá lögreglu. 17. apríl 2019 11:33 „Við þurfum bara að laga okkur að nútímanum“ "Ég efast að við þurfum að breyta miklu. Við erum núna með möguleikann á deildarskiptingu innan nýja fangelsisins á Hólmsheiði þannig að nei, ég held að þetta verði alls ekki vandamál hjá okkur,“ sagði Páll Winkel, fangelsismálastjóri, í tengslum við nýsamþykkt lög um kynrænt sjálfræði. 21. júní 2019 15:20 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Sjá meira
Lögregla að drukkna í málum erlendra manna með fölsuð skilríki Mál karlmanns á þrítugsaldri sem handtekinn var í banka í miðborginni í gær með fölsuð skilríki frá Rúmeníu er til rannsóknar hjá lögreglu. 17. apríl 2019 11:33
„Við þurfum bara að laga okkur að nútímanum“ "Ég efast að við þurfum að breyta miklu. Við erum núna með möguleikann á deildarskiptingu innan nýja fangelsisins á Hólmsheiði þannig að nei, ég held að þetta verði alls ekki vandamál hjá okkur,“ sagði Páll Winkel, fangelsismálastjóri, í tengslum við nýsamþykkt lög um kynrænt sjálfræði. 21. júní 2019 15:20