Aukið átak í leit að fölsuðum skilríkjum Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 10. júlí 2019 19:14 Þrefalt fleiri hafa framvísað fölsuðum skilríkjum milli ára, hjá Þjóðskrá og óskað eftir íslenskri kennitölu til að geta starfað hér á landi. Verkamenn frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins fundu brotalöm í kerfi íslenska ríkisins og gátu sótt um íslenskar kennitölur, í gegnum banka, meðþví að framvísa fölsuðum skilríkjum. Aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir bankana þá hafa boðist til að sækja um kennitölur fyrir viðkomandi, ef hann vildi opna bankareikning og hefja viðskipti við bankann. Þá var tekið ljósrit af skilríkjunum og sent til þjóðskrár. „Þjóðskrá var að gefa út kennitölur handa þeim án þess að vera nokkurn tímann með skilríkin í höndunum. Það máþvíáætla að talsvert af slíkum umsóknum hafi runniðí gegn og hér séu menn við vinnu sem eru ekki á réttu ríkisfangi,“ sagði Jóhann Karl Þórisson yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Árið 2017 voru 14 tilvik af þessu tagi hjáÞjóðskrá, árið 2018 urðu þau 46 og það sem af er ári eru þau 25 talsins. Í kjölfar upplýsinga um brotalömina var farið í átak. „Það má segja aðþarna eigi margar ástæður rætur að rekja til aðþessi aukning kemur fram. Meðal annars að við erum með aukna samvinnu við landamæradeild lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli og skilríkjasérfræðinga þar. Við höfum þar af leiðandi þjálfað starfsfólkið okkar betur.“ „Þá eru líka skilgreindir mjög hraðvirkir ferlar hér innanhúss, hvernig skuli við brugðist þegar um fölsuð skilríki sé að ræða,“ segir Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár. Lögreglan segir samstarf mikilvægt: „Samstarfið er ágætt hjá okkur en viðþurfum bara að gefa okkur tíma og mannskap í að taka hressilega áþessu,“ segir Jóhann. Lögreglumál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Lögregla að drukkna í málum erlendra manna með fölsuð skilríki Mál karlmanns á þrítugsaldri sem handtekinn var í banka í miðborginni í gær með fölsuð skilríki frá Rúmeníu er til rannsóknar hjá lögreglu. 17. apríl 2019 11:33 „Við þurfum bara að laga okkur að nútímanum“ "Ég efast að við þurfum að breyta miklu. Við erum núna með möguleikann á deildarskiptingu innan nýja fangelsisins á Hólmsheiði þannig að nei, ég held að þetta verði alls ekki vandamál hjá okkur,“ sagði Páll Winkel, fangelsismálastjóri, í tengslum við nýsamþykkt lög um kynrænt sjálfræði. 21. júní 2019 15:20 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar Sjá meira
Þrefalt fleiri hafa framvísað fölsuðum skilríkjum milli ára, hjá Þjóðskrá og óskað eftir íslenskri kennitölu til að geta starfað hér á landi. Verkamenn frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins fundu brotalöm í kerfi íslenska ríkisins og gátu sótt um íslenskar kennitölur, í gegnum banka, meðþví að framvísa fölsuðum skilríkjum. Aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir bankana þá hafa boðist til að sækja um kennitölur fyrir viðkomandi, ef hann vildi opna bankareikning og hefja viðskipti við bankann. Þá var tekið ljósrit af skilríkjunum og sent til þjóðskrár. „Þjóðskrá var að gefa út kennitölur handa þeim án þess að vera nokkurn tímann með skilríkin í höndunum. Það máþvíáætla að talsvert af slíkum umsóknum hafi runniðí gegn og hér séu menn við vinnu sem eru ekki á réttu ríkisfangi,“ sagði Jóhann Karl Þórisson yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Árið 2017 voru 14 tilvik af þessu tagi hjáÞjóðskrá, árið 2018 urðu þau 46 og það sem af er ári eru þau 25 talsins. Í kjölfar upplýsinga um brotalömina var farið í átak. „Það má segja aðþarna eigi margar ástæður rætur að rekja til aðþessi aukning kemur fram. Meðal annars að við erum með aukna samvinnu við landamæradeild lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli og skilríkjasérfræðinga þar. Við höfum þar af leiðandi þjálfað starfsfólkið okkar betur.“ „Þá eru líka skilgreindir mjög hraðvirkir ferlar hér innanhúss, hvernig skuli við brugðist þegar um fölsuð skilríki sé að ræða,“ segir Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár. Lögreglan segir samstarf mikilvægt: „Samstarfið er ágætt hjá okkur en viðþurfum bara að gefa okkur tíma og mannskap í að taka hressilega áþessu,“ segir Jóhann.
Lögreglumál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Lögregla að drukkna í málum erlendra manna með fölsuð skilríki Mál karlmanns á þrítugsaldri sem handtekinn var í banka í miðborginni í gær með fölsuð skilríki frá Rúmeníu er til rannsóknar hjá lögreglu. 17. apríl 2019 11:33 „Við þurfum bara að laga okkur að nútímanum“ "Ég efast að við þurfum að breyta miklu. Við erum núna með möguleikann á deildarskiptingu innan nýja fangelsisins á Hólmsheiði þannig að nei, ég held að þetta verði alls ekki vandamál hjá okkur,“ sagði Páll Winkel, fangelsismálastjóri, í tengslum við nýsamþykkt lög um kynrænt sjálfræði. 21. júní 2019 15:20 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar Sjá meira
Lögregla að drukkna í málum erlendra manna með fölsuð skilríki Mál karlmanns á þrítugsaldri sem handtekinn var í banka í miðborginni í gær með fölsuð skilríki frá Rúmeníu er til rannsóknar hjá lögreglu. 17. apríl 2019 11:33
„Við þurfum bara að laga okkur að nútímanum“ "Ég efast að við þurfum að breyta miklu. Við erum núna með möguleikann á deildarskiptingu innan nýja fangelsisins á Hólmsheiði þannig að nei, ég held að þetta verði alls ekki vandamál hjá okkur,“ sagði Páll Winkel, fangelsismálastjóri, í tengslum við nýsamþykkt lög um kynrænt sjálfræði. 21. júní 2019 15:20