Haukur fer ekki með á HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júlí 2019 14:31 Haukur varð Íslandsmeistari með Selfossi síðasta vor. vísir/vilhelm Selfyssingarnir Haukur Þrastarson og Teitur Örn Einarsson verða ekki með íslenska U-21 árs landsliðinu á HM í handbolta á Spáni sem fer fram dagana 16.-28. júlí. Haukur og Teitur gáfu ekki kost á sér á HM líkt og ÍR-ingarnir Sveinn Andri Sveinsson og Arnar Freyr Guðmundsson. Haukur og Teitur hafa verið í A-landsliðinu undanfarna mánuði og léku m.a. með því á HM í Danmörku og Þýskalandi í janúar. Viktor Gísli Hallgrímsson, sem hefur verið í A-landsliðinu í síðustu leikjum þess, er hins vegar í HM-hópnum hjá U-21 árs liðinu. Sveinn Jóhannsson, leikmaður SønderjyskE, og FH-ingurinn Birgir Már Birgisson eru meiddir og fara ekki með á HM. Ísland er í riðli með Þýskalandi, Noregi, Danmörku, Argentínu og Síle. Fjögur efstu liðin fara áfram í 16-liða úrslit.Íslenski hópurinn:Markverðir: Andri Sigmarsson Scheving, Haukar Viktor Gísli Hallgrímsson, GOGAðrir leikmenn: Ásgeir Snær Vignisson, Valur Bjarni Ófeigur Valdimarsson, FH Daníel Örn Griffin, KA Darri Aronsson, Haukar Elliði Snær Viðarsson, ÍBV Gabríel Martinez Róbertsson, ÍBV Hafþór Már Vignisson, ÍR Hannes Grimm, Stjarnan Jakob Martin Ásgeirsson, FH Kristófer Andri Daðason, HK Orri Freyr Þorkelsson, Haukar Sigþór Gunnar Jónsson, KA Sveinn José Rivera, Valur Örn Vésteinsson Östenberg, Amo HandbollÞjálfari: Einar Andri EinarssonAðstoðarþjálfari: Sigursteinn ArndalLiðsstjóri: Hrannar GuðmundssonFararstjóri: Stefán Þór SigtryggssonSjúkraþjálfari: Stefán Baldvin Stefánsson Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjá meira
Selfyssingarnir Haukur Þrastarson og Teitur Örn Einarsson verða ekki með íslenska U-21 árs landsliðinu á HM í handbolta á Spáni sem fer fram dagana 16.-28. júlí. Haukur og Teitur gáfu ekki kost á sér á HM líkt og ÍR-ingarnir Sveinn Andri Sveinsson og Arnar Freyr Guðmundsson. Haukur og Teitur hafa verið í A-landsliðinu undanfarna mánuði og léku m.a. með því á HM í Danmörku og Þýskalandi í janúar. Viktor Gísli Hallgrímsson, sem hefur verið í A-landsliðinu í síðustu leikjum þess, er hins vegar í HM-hópnum hjá U-21 árs liðinu. Sveinn Jóhannsson, leikmaður SønderjyskE, og FH-ingurinn Birgir Már Birgisson eru meiddir og fara ekki með á HM. Ísland er í riðli með Þýskalandi, Noregi, Danmörku, Argentínu og Síle. Fjögur efstu liðin fara áfram í 16-liða úrslit.Íslenski hópurinn:Markverðir: Andri Sigmarsson Scheving, Haukar Viktor Gísli Hallgrímsson, GOGAðrir leikmenn: Ásgeir Snær Vignisson, Valur Bjarni Ófeigur Valdimarsson, FH Daníel Örn Griffin, KA Darri Aronsson, Haukar Elliði Snær Viðarsson, ÍBV Gabríel Martinez Róbertsson, ÍBV Hafþór Már Vignisson, ÍR Hannes Grimm, Stjarnan Jakob Martin Ásgeirsson, FH Kristófer Andri Daðason, HK Orri Freyr Þorkelsson, Haukar Sigþór Gunnar Jónsson, KA Sveinn José Rivera, Valur Örn Vésteinsson Östenberg, Amo HandbollÞjálfari: Einar Andri EinarssonAðstoðarþjálfari: Sigursteinn ArndalLiðsstjóri: Hrannar GuðmundssonFararstjóri: Stefán Þór SigtryggssonSjúkraþjálfari: Stefán Baldvin Stefánsson
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjá meira