Vill banna hnefaleika eftir dauða tveggja boxara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júlí 2019 23:30 Maxim Dadashev varð fyrir alvarlegum heilaskaða í bardaga á föstudaginn og lést fjórum dögum síðar. vísir/getty Tveir boxarar létust í vikunni vegna áverka sem þeir urðu fyrir í hringnum.Á þriðjudaginn dó Maxim Dadashev, 28 ára Rússi, og í gær lést Hugo Santillan, 23 ára Argentínumaður. Pete McCabe, framkvæmdastjóri Headway, samtaka um heilaskaða, hvetur til þess að hnefaleikar verði bannaðir. „Fullyrðingar þess efnis að boxarar séu meðvitaðir um áhættuna sem fylgir því að stunda hnefaleika og alvarleg slys sem þeim fylgja séu óútreiknanleg standast ekki skoðun. Ungir boxarar fá ekki nógu mikla fræðslu til að taka upplýsta ákvörðun,“ sagði McCabe. „Svo lengi sem aðal tilgangurinn er að rota andstæðinginn með endurteknum höggum í höfuðið verða hnefaleikar hættuleg iðja. Það er tími til kominn að banna þá.“ Box Tengdar fréttir Þurfti að gangast undir heilaaðgerð eftir fyrsta tapið á ferlinum Maxim Dadashev var ósigraður þegar hann steig inn í hnefaleikahringinn um helgina en mun líklega aldrei vera sá sami eftir bardagann. 22. júlí 2019 10:30 Dauði rússneska hnefaleikakappans rannsakaður Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev lést á þriðjudaginn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum. 25. júlí 2019 17:45 Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Tveir hnefaleikakappar látnir á innan við þremur dögum. 26. júlí 2019 06:00 Látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum á föstudaginn Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev er látinn, 28 ára að aldri. 23. júlí 2019 16:36 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Fleiri fréttir „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sjá meira
Tveir boxarar létust í vikunni vegna áverka sem þeir urðu fyrir í hringnum.Á þriðjudaginn dó Maxim Dadashev, 28 ára Rússi, og í gær lést Hugo Santillan, 23 ára Argentínumaður. Pete McCabe, framkvæmdastjóri Headway, samtaka um heilaskaða, hvetur til þess að hnefaleikar verði bannaðir. „Fullyrðingar þess efnis að boxarar séu meðvitaðir um áhættuna sem fylgir því að stunda hnefaleika og alvarleg slys sem þeim fylgja séu óútreiknanleg standast ekki skoðun. Ungir boxarar fá ekki nógu mikla fræðslu til að taka upplýsta ákvörðun,“ sagði McCabe. „Svo lengi sem aðal tilgangurinn er að rota andstæðinginn með endurteknum höggum í höfuðið verða hnefaleikar hættuleg iðja. Það er tími til kominn að banna þá.“
Box Tengdar fréttir Þurfti að gangast undir heilaaðgerð eftir fyrsta tapið á ferlinum Maxim Dadashev var ósigraður þegar hann steig inn í hnefaleikahringinn um helgina en mun líklega aldrei vera sá sami eftir bardagann. 22. júlí 2019 10:30 Dauði rússneska hnefaleikakappans rannsakaður Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev lést á þriðjudaginn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum. 25. júlí 2019 17:45 Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Tveir hnefaleikakappar látnir á innan við þremur dögum. 26. júlí 2019 06:00 Látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum á föstudaginn Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev er látinn, 28 ára að aldri. 23. júlí 2019 16:36 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Fleiri fréttir „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sjá meira
Þurfti að gangast undir heilaaðgerð eftir fyrsta tapið á ferlinum Maxim Dadashev var ósigraður þegar hann steig inn í hnefaleikahringinn um helgina en mun líklega aldrei vera sá sami eftir bardagann. 22. júlí 2019 10:30
Dauði rússneska hnefaleikakappans rannsakaður Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev lést á þriðjudaginn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum. 25. júlí 2019 17:45
Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Tveir hnefaleikakappar látnir á innan við þremur dögum. 26. júlí 2019 06:00
Látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum á föstudaginn Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev er látinn, 28 ára að aldri. 23. júlí 2019 16:36