„Slátrarinn í Beijing“ látinn Kjartan Kjartansson skrifar 23. júlí 2019 13:07 Li Peng á landsfundi Kommúnistaflokks Kína árið 2017. Vísir/EPA Li Peng, fyrrverandi forsætisráðherra Kína, er látinn, níræður að aldri. Hans er helst minnst fyrir að hafa lýst yfir herlögum og látið hermenn stráfella mótmælendur á Torgi hins himneska friðar fyrir þrjátíu árum. Ríkisfjölmiðill Kína greindi frá andláti Li í dag og sagði hann hafa látist af völdum veikinda í gærkvöldi. Li gegndi ýmsum háum embættum fyrir Kommúnistaflokkinn á 9. og 10. áratugnum. Hann var forsætisráðherra þegar mótmælendur kröfðust lýðræðis á Torgi hins himneska friðar í apríl árið 1989 og hermenn drápu hundruð óvopnaðra óbreyttra borgara. Kínversk stjórnvöld hafa þaggað fjöldamorðið niður allar götur síðan og aldrei gefið upp tölu yfir hversu margir féllu. Mannréttindasamtök telja þá skipta hundruðum, jafnvel þúsundum, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Vegna fjöldamorðsins, sem Li sagði „nauðsynlegt“, var hann nefndur „slátrarinn í Beijing“. Ríkisfréttastofan Xinhua sagði Li hafa gripið til „einbeittra aðgerða til að stöðva óróann og kveða niður ofbeldi gegn byltingunni“ í mótmælunum á torginu. Mótmælin á Torgi hins himneska friðar voru þau stærstu í tíð kommúnistastjórnar Kína og stóðu þau yfir í sex vikur. Að kvöldi 3. júní fóru skriðdrekar ríkisstjórnarinnar inn á torgið og hermenn hófu skothríð á mótmælendur. Fjöldi mótmælenda féll eða særðist. „Li Peng var slátrarinn í fjöldamorðinu 4. Júní og þannig ætti heimurinn og sagan að minnast hans. Vonandi einnig í kennslubókum í Kína einn daginn,“ segir Wu‘er Kaixi, einn leiðtoga mótmælanna, sem er nú í útlegð við BBC. Andlát Kína Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira
Li Peng, fyrrverandi forsætisráðherra Kína, er látinn, níræður að aldri. Hans er helst minnst fyrir að hafa lýst yfir herlögum og látið hermenn stráfella mótmælendur á Torgi hins himneska friðar fyrir þrjátíu árum. Ríkisfjölmiðill Kína greindi frá andláti Li í dag og sagði hann hafa látist af völdum veikinda í gærkvöldi. Li gegndi ýmsum háum embættum fyrir Kommúnistaflokkinn á 9. og 10. áratugnum. Hann var forsætisráðherra þegar mótmælendur kröfðust lýðræðis á Torgi hins himneska friðar í apríl árið 1989 og hermenn drápu hundruð óvopnaðra óbreyttra borgara. Kínversk stjórnvöld hafa þaggað fjöldamorðið niður allar götur síðan og aldrei gefið upp tölu yfir hversu margir féllu. Mannréttindasamtök telja þá skipta hundruðum, jafnvel þúsundum, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Vegna fjöldamorðsins, sem Li sagði „nauðsynlegt“, var hann nefndur „slátrarinn í Beijing“. Ríkisfréttastofan Xinhua sagði Li hafa gripið til „einbeittra aðgerða til að stöðva óróann og kveða niður ofbeldi gegn byltingunni“ í mótmælunum á torginu. Mótmælin á Torgi hins himneska friðar voru þau stærstu í tíð kommúnistastjórnar Kína og stóðu þau yfir í sex vikur. Að kvöldi 3. júní fóru skriðdrekar ríkisstjórnarinnar inn á torgið og hermenn hófu skothríð á mótmælendur. Fjöldi mótmælenda féll eða særðist. „Li Peng var slátrarinn í fjöldamorðinu 4. Júní og þannig ætti heimurinn og sagan að minnast hans. Vonandi einnig í kennslubókum í Kína einn daginn,“ segir Wu‘er Kaixi, einn leiðtoga mótmælanna, sem er nú í útlegð við BBC.
Andlát Kína Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira