Eldur í timburhúsi á Ísafirði: „Ég var mest fegin að hundurinn í búrinu komst heill frá“ Eiður Þór Árnason skrifar 21. júlí 2019 22:41 Eldur kviknaði í timburhúsi á Ísafirði í kvöld en betur fór en á horfðist. Berglín Mist Kristinsdóttir, íbúi á Ísafirði, og eiginmaður hennar voru meðal þeirra fyrstu sem urðu vör við eldinn. Hún sagði þau hafa séð smá reyk um sexleytið í kvöld og töldu þau fyrst að um kamínu hafi væri að ræða. Berglín náði myndbandi af atvikinu og má sjá það hér að ofan.Skjáskot úr myndbandi BerglínarUm leið og þau áttuðu sig á aðstæðum hringdi hún í neyðarlínuna, og stökk eiginmaður hennar ásamt nokkrum öðrum í garðinn til þess að fjarlægja gaskúta og grill sem var á pallinum fyrir aftan húsið.Skjáskot úr myndbandi BerglínarSem betur fer var húsið mannlaust en Berglín segist hafa heyrt frá öðrum sjónarvotta að hundur hafi fundist í búri á pallinum og hann snögglega fjarlægður. Slökkvilið var mjög fljótt á staðinn og liðu aðeins um fimm mínútur frá símtali þeirra til neyðarlínunnar áður en slökkvistarf hófst að hennar sögn. Berglín segir að slökkvistarf hafi gengið fljótt fyrir sig og að búið hafi verið að ná niðurlögum eldsins um tuttugu mínútum síðar.Skjáskot úr myndbandi Berglínar„Þetta gekk mjög snögglega yfir. Ég var mest fegin að hundurinn í búrinu komst heill frá og að enginn lifandi var í húsinu.“ Ekki liggja enn fyrir upplýsingar um upptök eldsins. Ísafjarðarbær Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Erlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Veður Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Fleiri fréttir Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Sjá meira
Eldur kviknaði í timburhúsi á Ísafirði í kvöld en betur fór en á horfðist. Berglín Mist Kristinsdóttir, íbúi á Ísafirði, og eiginmaður hennar voru meðal þeirra fyrstu sem urðu vör við eldinn. Hún sagði þau hafa séð smá reyk um sexleytið í kvöld og töldu þau fyrst að um kamínu hafi væri að ræða. Berglín náði myndbandi af atvikinu og má sjá það hér að ofan.Skjáskot úr myndbandi BerglínarUm leið og þau áttuðu sig á aðstæðum hringdi hún í neyðarlínuna, og stökk eiginmaður hennar ásamt nokkrum öðrum í garðinn til þess að fjarlægja gaskúta og grill sem var á pallinum fyrir aftan húsið.Skjáskot úr myndbandi BerglínarSem betur fer var húsið mannlaust en Berglín segist hafa heyrt frá öðrum sjónarvotta að hundur hafi fundist í búri á pallinum og hann snögglega fjarlægður. Slökkvilið var mjög fljótt á staðinn og liðu aðeins um fimm mínútur frá símtali þeirra til neyðarlínunnar áður en slökkvistarf hófst að hennar sögn. Berglín segir að slökkvistarf hafi gengið fljótt fyrir sig og að búið hafi verið að ná niðurlögum eldsins um tuttugu mínútum síðar.Skjáskot úr myndbandi Berglínar„Þetta gekk mjög snögglega yfir. Ég var mest fegin að hundurinn í búrinu komst heill frá og að enginn lifandi var í húsinu.“ Ekki liggja enn fyrir upplýsingar um upptök eldsins.
Ísafjarðarbær Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Erlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Veður Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Fleiri fréttir Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Sjá meira