Aðeins ein leið að Háskólanum í Reykjavík vegna framkvæmda Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. ágúst 2019 19:30 Hagsmunafulltrúi stúdentafélags Háskólans í Reykjavík biðlar til nemenda að leggja fyrr af stað í skólann vegna vegalokana, en Nauthólsvegur frá Miklabraut verður lokaður vegna framkvæmda og því aðeins ein leið að skólanum. Framkvæmdir á Nauthólsvegi felast í hækkun vegarins á 400 metra kafla með tilheyrandi ofanvatnslögnum, frágangi lagna fjarskiptafyrirtækja og götulýsingu. Á þriðjudaginn hefst skólahald Háskólans í Reykjavík að nýju með tilheyrandi bílaumferð. „Hún er ansi erfið sérstaklega á milli hálf átta til níu þannig þetta getur verið mjög þreytandi,“ sagði Guðlaugur Þór Gunnarsson, hagsmunafulltrúi SFHR. Í fréttinni kom fram að eins og flestum er kunnugt er umferðin um Miklabraut ansi þung á morgnana og síðdegis. Umferðin verður enn þyngri þegar skólahald Háskólans í Reykjavíkur hefst að nýju í næstu viku þar sem einungis einn vegur er að skólanum vegna framkvæmda. Eina leiðin að skólanum er frá Bústaðarvegi inn að Flugvallarvegi á meðan framkvæmdir fara fram á Nauthólsvegi út að Miklabraut. Því munu bílar úr öllum áttum þurfa að fara inn Flugvallarveg. „Það mun vera þannig að allir sama hvaðan þeir koma þurfa að fara í gegnum einn veg og það muni skila sér í mikilli teppu,“ sagði Guðlaugur. Í skriflegu svari frá Reykjavíkurborg við fyrirspurn fréttastofu kemur fram að gert sé ráð fyrir að Malbikun vegarins hefjist í lok næstu viku en út ágústmánuð verði áfram unnið að frágangi meðfram veginum. Þá vísar borgin nemendum og starfsólki fyrirtækja í kring á hjólaleiðir meðfram sjónum. „Fara fyrr á fætur fyrr af stað og halda ró. Eins ef þú getur fengið far með félaga þá endilega að gera það,“ sagði Guðlaugur. Eins og sjá má er vegurinn lokaður.SKJÁSKOT ÚR FRÉTT Reykjavík Skipulag Skóla - og menntamál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Fleiri fréttir Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Sjá meira
Hagsmunafulltrúi stúdentafélags Háskólans í Reykjavík biðlar til nemenda að leggja fyrr af stað í skólann vegna vegalokana, en Nauthólsvegur frá Miklabraut verður lokaður vegna framkvæmda og því aðeins ein leið að skólanum. Framkvæmdir á Nauthólsvegi felast í hækkun vegarins á 400 metra kafla með tilheyrandi ofanvatnslögnum, frágangi lagna fjarskiptafyrirtækja og götulýsingu. Á þriðjudaginn hefst skólahald Háskólans í Reykjavík að nýju með tilheyrandi bílaumferð. „Hún er ansi erfið sérstaklega á milli hálf átta til níu þannig þetta getur verið mjög þreytandi,“ sagði Guðlaugur Þór Gunnarsson, hagsmunafulltrúi SFHR. Í fréttinni kom fram að eins og flestum er kunnugt er umferðin um Miklabraut ansi þung á morgnana og síðdegis. Umferðin verður enn þyngri þegar skólahald Háskólans í Reykjavíkur hefst að nýju í næstu viku þar sem einungis einn vegur er að skólanum vegna framkvæmda. Eina leiðin að skólanum er frá Bústaðarvegi inn að Flugvallarvegi á meðan framkvæmdir fara fram á Nauthólsvegi út að Miklabraut. Því munu bílar úr öllum áttum þurfa að fara inn Flugvallarveg. „Það mun vera þannig að allir sama hvaðan þeir koma þurfa að fara í gegnum einn veg og það muni skila sér í mikilli teppu,“ sagði Guðlaugur. Í skriflegu svari frá Reykjavíkurborg við fyrirspurn fréttastofu kemur fram að gert sé ráð fyrir að Malbikun vegarins hefjist í lok næstu viku en út ágústmánuð verði áfram unnið að frágangi meðfram veginum. Þá vísar borgin nemendum og starfsólki fyrirtækja í kring á hjólaleiðir meðfram sjónum. „Fara fyrr á fætur fyrr af stað og halda ró. Eins ef þú getur fengið far með félaga þá endilega að gera það,“ sagði Guðlaugur. Eins og sjá má er vegurinn lokaður.SKJÁSKOT ÚR FRÉTT
Reykjavík Skipulag Skóla - og menntamál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Fleiri fréttir Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Sjá meira