Aðeins ein leið að Háskólanum í Reykjavík vegna framkvæmda Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. ágúst 2019 19:30 Hagsmunafulltrúi stúdentafélags Háskólans í Reykjavík biðlar til nemenda að leggja fyrr af stað í skólann vegna vegalokana, en Nauthólsvegur frá Miklabraut verður lokaður vegna framkvæmda og því aðeins ein leið að skólanum. Framkvæmdir á Nauthólsvegi felast í hækkun vegarins á 400 metra kafla með tilheyrandi ofanvatnslögnum, frágangi lagna fjarskiptafyrirtækja og götulýsingu. Á þriðjudaginn hefst skólahald Háskólans í Reykjavík að nýju með tilheyrandi bílaumferð. „Hún er ansi erfið sérstaklega á milli hálf átta til níu þannig þetta getur verið mjög þreytandi,“ sagði Guðlaugur Þór Gunnarsson, hagsmunafulltrúi SFHR. Í fréttinni kom fram að eins og flestum er kunnugt er umferðin um Miklabraut ansi þung á morgnana og síðdegis. Umferðin verður enn þyngri þegar skólahald Háskólans í Reykjavíkur hefst að nýju í næstu viku þar sem einungis einn vegur er að skólanum vegna framkvæmda. Eina leiðin að skólanum er frá Bústaðarvegi inn að Flugvallarvegi á meðan framkvæmdir fara fram á Nauthólsvegi út að Miklabraut. Því munu bílar úr öllum áttum þurfa að fara inn Flugvallarveg. „Það mun vera þannig að allir sama hvaðan þeir koma þurfa að fara í gegnum einn veg og það muni skila sér í mikilli teppu,“ sagði Guðlaugur. Í skriflegu svari frá Reykjavíkurborg við fyrirspurn fréttastofu kemur fram að gert sé ráð fyrir að Malbikun vegarins hefjist í lok næstu viku en út ágústmánuð verði áfram unnið að frágangi meðfram veginum. Þá vísar borgin nemendum og starfsólki fyrirtækja í kring á hjólaleiðir meðfram sjónum. „Fara fyrr á fætur fyrr af stað og halda ró. Eins ef þú getur fengið far með félaga þá endilega að gera það,“ sagði Guðlaugur. Eins og sjá má er vegurinn lokaður.SKJÁSKOT ÚR FRÉTT Reykjavík Skipulag Skóla - og menntamál Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent Stakk af frá hörðum árekstri Innlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Fleiri fréttir Stakk af frá hörðum árekstri Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Sjá meira
Hagsmunafulltrúi stúdentafélags Háskólans í Reykjavík biðlar til nemenda að leggja fyrr af stað í skólann vegna vegalokana, en Nauthólsvegur frá Miklabraut verður lokaður vegna framkvæmda og því aðeins ein leið að skólanum. Framkvæmdir á Nauthólsvegi felast í hækkun vegarins á 400 metra kafla með tilheyrandi ofanvatnslögnum, frágangi lagna fjarskiptafyrirtækja og götulýsingu. Á þriðjudaginn hefst skólahald Háskólans í Reykjavík að nýju með tilheyrandi bílaumferð. „Hún er ansi erfið sérstaklega á milli hálf átta til níu þannig þetta getur verið mjög þreytandi,“ sagði Guðlaugur Þór Gunnarsson, hagsmunafulltrúi SFHR. Í fréttinni kom fram að eins og flestum er kunnugt er umferðin um Miklabraut ansi þung á morgnana og síðdegis. Umferðin verður enn þyngri þegar skólahald Háskólans í Reykjavíkur hefst að nýju í næstu viku þar sem einungis einn vegur er að skólanum vegna framkvæmda. Eina leiðin að skólanum er frá Bústaðarvegi inn að Flugvallarvegi á meðan framkvæmdir fara fram á Nauthólsvegi út að Miklabraut. Því munu bílar úr öllum áttum þurfa að fara inn Flugvallarveg. „Það mun vera þannig að allir sama hvaðan þeir koma þurfa að fara í gegnum einn veg og það muni skila sér í mikilli teppu,“ sagði Guðlaugur. Í skriflegu svari frá Reykjavíkurborg við fyrirspurn fréttastofu kemur fram að gert sé ráð fyrir að Malbikun vegarins hefjist í lok næstu viku en út ágústmánuð verði áfram unnið að frágangi meðfram veginum. Þá vísar borgin nemendum og starfsólki fyrirtækja í kring á hjólaleiðir meðfram sjónum. „Fara fyrr á fætur fyrr af stað og halda ró. Eins ef þú getur fengið far með félaga þá endilega að gera það,“ sagði Guðlaugur. Eins og sjá má er vegurinn lokaður.SKJÁSKOT ÚR FRÉTT
Reykjavík Skipulag Skóla - og menntamál Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent Stakk af frá hörðum árekstri Innlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Fleiri fréttir Stakk af frá hörðum árekstri Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Sjá meira