Fjármunir til að niðurgreiða innanlandsflug eru til Jóhann K. Jóhannsson skrifar 9. ágúst 2019 12:00 Farþegar ganga um borð í Bombardier Q400 á Akureyrarflugvelli. Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson. Samgönguráðherra vonast til að skoska leiðin til að tryggja innanlandsflug með niðurgreiðslum flugfargjalda verði tekin upp á næsta ári. Fjármunirnir séu til en kerfið eins og það er í dag virki ekki fyrir flugfarþega, flugfélögin eða flugvellina. Með fækkun i flugflota Air Iceland Connect í innanlandsflugi úr sex vélum í fjórar verður flugferðum til Egilsstaða og Ísafjarðar fækkað. Staðan er svipuð hjá flugfélaginu Erni þar sem ferðum til Vestmannaeyja, Hornafjarðar og Húsavíkur verður fækkað.Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar sagðist í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær ekki skilja hvers vegna stjórnvöld hafi ekki staðið nú þegar við fögur fyrirheit um að taka upp svokallaða skosku leið þar sem flugfargjöld íbúa á landsbyggðinni eru niðurgreidd um allt að helming. Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir það áhyggjuefni að innanlandsflug sé að dragast saman. Farþegum fækkað og reksturinn erfiður. „Þess vegna höfum við nú verið með þá vinnu í gangi að velta fyrir okkur hvernig við getum breytt núverandi stuðningi í kerfi sem virkar betur. Og þess vegna tók þingið í samgönguáætlun, í byrjun febrúar á síðasta ári, ákvörðun um að fela framkvæmdavaldinu, mér þá í þessu tilviki, að útfæra þessa svokölluðu skosku leið og það er það sem við erum að vinna eftir. Og þó að það taki tíma á vonast ég að hún muni komast í gagnið á næsta ári,“ segir Sigurður. Ein skýringin á samdrætti í innanlandsflugi er sú að erlendir ferðamenn hafa ekki nýtt sér þjónustuna eins og gert var ráð fyrir. „Kannski er of mikill munur eða of lítill munur á verði flugmiðans og bílaleigubílsins. Kannski eru ferðamenn í vaxandi mæli að vilja ferðast einir. Það kom auðvitað líka fram að þróttur víða úti á landi vegna loðnubrests hafi áhrif og ég held að það sé ákveðin skýring sem að skýrir margt,“ segir Sigurður.Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.Vísir/VilhelmFjármunir til að tryggja innanlandsflug til en ekki rétt nýttir „Miðað við þá vinnu sem hefur verið unnin að þá hefur verið bent á að einhverjar 700-800 milljónir myndu geta snúið við, talsvert, þessari þróun, og veita fólki þennan möguleika á að fá niðurgreiddan flugmiða upp að tilteknum fjölda flugferða og þá fjármuni höfum við í dag, við bara beitum þeim öðruvísi og þeir virka ekki. Hvorki fyrir farþegana né fyrir flugfélögin eða flugvellina. Þess vegna held ég að það sé nauðsynlegt að skipta um kerfi,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Byggðamál Fréttir af flugi Samgöngur Stjórnsýsla Tengdar fréttir Skilur ekki af hverju það er ekki búið að tryggja innanlandsflug eins og fyrirheit voru um Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar skilur ekki afhverju stjórnvöld séu ekki búin að tryggja innanlandsflug með niðurgreiðslu flugfargjalda sem fyrirheit voru um fyrir síðustu alþingiskosningar. 8. ágúst 2019 18:45 Almenningssamgöngur fyrir allt landið Skilvirkar samgöngur eru undirstaða verðmætasköpunar. Almenningssamgöngur eru stór liður í þeirri breytu ásamt því að ná settum markmiðum í umhverfismálum. 14. febrúar 2019 13:00 Segir að bregðast verði við mjög slæmri afkomu innanlandsflugs Forstjóri Icelandair segir afkomu Flugfélags Íslands mjög slæma og verið sé að skoða alvarlega hvernig geri megi reksturinn sjálfbæran. 8. maí 2019 23:00 Air Iceland Connect aftur hætt að fljúga milli Akureyrar og Keflavíkur Markmið flugsins var að auka hlutdeild erlendra ferðamanna í innanlandsflugi. 2. ágúst 2019 12:45 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Fleiri fréttir Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Sjá meira
Samgönguráðherra vonast til að skoska leiðin til að tryggja innanlandsflug með niðurgreiðslum flugfargjalda verði tekin upp á næsta ári. Fjármunirnir séu til en kerfið eins og það er í dag virki ekki fyrir flugfarþega, flugfélögin eða flugvellina. Með fækkun i flugflota Air Iceland Connect í innanlandsflugi úr sex vélum í fjórar verður flugferðum til Egilsstaða og Ísafjarðar fækkað. Staðan er svipuð hjá flugfélaginu Erni þar sem ferðum til Vestmannaeyja, Hornafjarðar og Húsavíkur verður fækkað.Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar sagðist í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær ekki skilja hvers vegna stjórnvöld hafi ekki staðið nú þegar við fögur fyrirheit um að taka upp svokallaða skosku leið þar sem flugfargjöld íbúa á landsbyggðinni eru niðurgreidd um allt að helming. Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir það áhyggjuefni að innanlandsflug sé að dragast saman. Farþegum fækkað og reksturinn erfiður. „Þess vegna höfum við nú verið með þá vinnu í gangi að velta fyrir okkur hvernig við getum breytt núverandi stuðningi í kerfi sem virkar betur. Og þess vegna tók þingið í samgönguáætlun, í byrjun febrúar á síðasta ári, ákvörðun um að fela framkvæmdavaldinu, mér þá í þessu tilviki, að útfæra þessa svokölluðu skosku leið og það er það sem við erum að vinna eftir. Og þó að það taki tíma á vonast ég að hún muni komast í gagnið á næsta ári,“ segir Sigurður. Ein skýringin á samdrætti í innanlandsflugi er sú að erlendir ferðamenn hafa ekki nýtt sér þjónustuna eins og gert var ráð fyrir. „Kannski er of mikill munur eða of lítill munur á verði flugmiðans og bílaleigubílsins. Kannski eru ferðamenn í vaxandi mæli að vilja ferðast einir. Það kom auðvitað líka fram að þróttur víða úti á landi vegna loðnubrests hafi áhrif og ég held að það sé ákveðin skýring sem að skýrir margt,“ segir Sigurður.Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.Vísir/VilhelmFjármunir til að tryggja innanlandsflug til en ekki rétt nýttir „Miðað við þá vinnu sem hefur verið unnin að þá hefur verið bent á að einhverjar 700-800 milljónir myndu geta snúið við, talsvert, þessari þróun, og veita fólki þennan möguleika á að fá niðurgreiddan flugmiða upp að tilteknum fjölda flugferða og þá fjármuni höfum við í dag, við bara beitum þeim öðruvísi og þeir virka ekki. Hvorki fyrir farþegana né fyrir flugfélögin eða flugvellina. Þess vegna held ég að það sé nauðsynlegt að skipta um kerfi,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
Byggðamál Fréttir af flugi Samgöngur Stjórnsýsla Tengdar fréttir Skilur ekki af hverju það er ekki búið að tryggja innanlandsflug eins og fyrirheit voru um Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar skilur ekki afhverju stjórnvöld séu ekki búin að tryggja innanlandsflug með niðurgreiðslu flugfargjalda sem fyrirheit voru um fyrir síðustu alþingiskosningar. 8. ágúst 2019 18:45 Almenningssamgöngur fyrir allt landið Skilvirkar samgöngur eru undirstaða verðmætasköpunar. Almenningssamgöngur eru stór liður í þeirri breytu ásamt því að ná settum markmiðum í umhverfismálum. 14. febrúar 2019 13:00 Segir að bregðast verði við mjög slæmri afkomu innanlandsflugs Forstjóri Icelandair segir afkomu Flugfélags Íslands mjög slæma og verið sé að skoða alvarlega hvernig geri megi reksturinn sjálfbæran. 8. maí 2019 23:00 Air Iceland Connect aftur hætt að fljúga milli Akureyrar og Keflavíkur Markmið flugsins var að auka hlutdeild erlendra ferðamanna í innanlandsflugi. 2. ágúst 2019 12:45 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Fleiri fréttir Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Sjá meira
Skilur ekki af hverju það er ekki búið að tryggja innanlandsflug eins og fyrirheit voru um Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar skilur ekki afhverju stjórnvöld séu ekki búin að tryggja innanlandsflug með niðurgreiðslu flugfargjalda sem fyrirheit voru um fyrir síðustu alþingiskosningar. 8. ágúst 2019 18:45
Almenningssamgöngur fyrir allt landið Skilvirkar samgöngur eru undirstaða verðmætasköpunar. Almenningssamgöngur eru stór liður í þeirri breytu ásamt því að ná settum markmiðum í umhverfismálum. 14. febrúar 2019 13:00
Segir að bregðast verði við mjög slæmri afkomu innanlandsflugs Forstjóri Icelandair segir afkomu Flugfélags Íslands mjög slæma og verið sé að skoða alvarlega hvernig geri megi reksturinn sjálfbæran. 8. maí 2019 23:00
Air Iceland Connect aftur hætt að fljúga milli Akureyrar og Keflavíkur Markmið flugsins var að auka hlutdeild erlendra ferðamanna í innanlandsflugi. 2. ágúst 2019 12:45