Sara gerir upp vonbrigðin á heimsleikunum: Hundrað prósent mér sjálfri að kenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2019 08:30 Sara Sigmundsdóttir. Mynd/Instagram/sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir vitnaði í bresku hljómsveitina „The Rolling Stones“ þegar hún gerði upp heimsleikana í CrossFit sem fóru fram um Verslunarmannahelgina. Annað árið í röð var engin Sara sjáanleg á lokadegi leikanna. Í fyrra varð hún að hætta vegna meiðsla en að þessu sinni náði hún ekki tíu manna niðurskurði þrátt fyrir miklar væntingar fyrir heimsleikana. Sara var búin að standa sig frábærlega á árinu 2019 og þótti vera einn helsti keppinautur hinnar áströlsku Tiu-Clair Toomey. Þegar á hólminn var komið þá náði hún sér ekki á strik. „You can’t always get what you want” byrjaði Sara pistil sinn á Instagram og vitnaði þar í „The Rolling Stones“. „Annað ár að baki hjá mér. Með því að segja að þetta séu vonbrigði þá er verið að gera lítið úr því hvernig mér líður,“ skrifar Sara. „Ég hef aldrei verið í eins góðu formi og fyrir þessa heimsleika en því miður stóð ég mig ekki eins vel og ég hefði getað. Það er hundrað prósent mér sjálfri að kenna. Allt annað sem gekk á þarna gat ég ekki stjórnað,“ skrifaði Sara. „Ég er manneskja sem elskar áskoranir og ég hef verið að elta drauminn um að verða hraustasta kona heims af því ég veit að ég get náð því. Það mun því taka meira en breytingar á keppnisfyrirkomulaginu til að stoppa mig á því ferðalagi,“ skrifaði Sara. „Nú tek ég mér smá frí og skemmti mér með vinum mínum áður en allt byrjar aftur. Takk fyrir vinsamlegar kveðjur og allan stuðninginn,“ skrifaði Sara eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram“You can’t always get what you want.” ?? ?- The Rolling Stones ?? ??? ?Another year added to my story. Disappointment is an understatement.?? ??? ?I have never been in as good shape as I was before the Games but unfortunately I did not perform as well as I could have. That is 100% on me. Whatever else went on out there is beyond my control.?? ??? ?I am a person that loves challenges and I have been chasing this “Fittest on Earth” dream because I know that I can achieve it. It will take more than a few format changes to stop me on that journey.?? ? ?? ?Now a little bit of off season and fun with friends until the action starts again.?? ??? ?Thank you all for the kind messages, love and support A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 8, 2019 at 7:59am PDT CrossFit Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslasaður eftir grjóthrun Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir vitnaði í bresku hljómsveitina „The Rolling Stones“ þegar hún gerði upp heimsleikana í CrossFit sem fóru fram um Verslunarmannahelgina. Annað árið í röð var engin Sara sjáanleg á lokadegi leikanna. Í fyrra varð hún að hætta vegna meiðsla en að þessu sinni náði hún ekki tíu manna niðurskurði þrátt fyrir miklar væntingar fyrir heimsleikana. Sara var búin að standa sig frábærlega á árinu 2019 og þótti vera einn helsti keppinautur hinnar áströlsku Tiu-Clair Toomey. Þegar á hólminn var komið þá náði hún sér ekki á strik. „You can’t always get what you want” byrjaði Sara pistil sinn á Instagram og vitnaði þar í „The Rolling Stones“. „Annað ár að baki hjá mér. Með því að segja að þetta séu vonbrigði þá er verið að gera lítið úr því hvernig mér líður,“ skrifar Sara. „Ég hef aldrei verið í eins góðu formi og fyrir þessa heimsleika en því miður stóð ég mig ekki eins vel og ég hefði getað. Það er hundrað prósent mér sjálfri að kenna. Allt annað sem gekk á þarna gat ég ekki stjórnað,“ skrifaði Sara. „Ég er manneskja sem elskar áskoranir og ég hef verið að elta drauminn um að verða hraustasta kona heims af því ég veit að ég get náð því. Það mun því taka meira en breytingar á keppnisfyrirkomulaginu til að stoppa mig á því ferðalagi,“ skrifaði Sara. „Nú tek ég mér smá frí og skemmti mér með vinum mínum áður en allt byrjar aftur. Takk fyrir vinsamlegar kveðjur og allan stuðninginn,“ skrifaði Sara eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram“You can’t always get what you want.” ?? ?- The Rolling Stones ?? ??? ?Another year added to my story. Disappointment is an understatement.?? ??? ?I have never been in as good shape as I was before the Games but unfortunately I did not perform as well as I could have. That is 100% on me. Whatever else went on out there is beyond my control.?? ??? ?I am a person that loves challenges and I have been chasing this “Fittest on Earth” dream because I know that I can achieve it. It will take more than a few format changes to stop me on that journey.?? ? ?? ?Now a little bit of off season and fun with friends until the action starts again.?? ??? ?Thank you all for the kind messages, love and support A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 8, 2019 at 7:59am PDT
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslasaður eftir grjóthrun Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira