Sara gerir upp vonbrigðin á heimsleikunum: Hundrað prósent mér sjálfri að kenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2019 08:30 Sara Sigmundsdóttir. Mynd/Instagram/sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir vitnaði í bresku hljómsveitina „The Rolling Stones“ þegar hún gerði upp heimsleikana í CrossFit sem fóru fram um Verslunarmannahelgina. Annað árið í röð var engin Sara sjáanleg á lokadegi leikanna. Í fyrra varð hún að hætta vegna meiðsla en að þessu sinni náði hún ekki tíu manna niðurskurði þrátt fyrir miklar væntingar fyrir heimsleikana. Sara var búin að standa sig frábærlega á árinu 2019 og þótti vera einn helsti keppinautur hinnar áströlsku Tiu-Clair Toomey. Þegar á hólminn var komið þá náði hún sér ekki á strik. „You can’t always get what you want” byrjaði Sara pistil sinn á Instagram og vitnaði þar í „The Rolling Stones“. „Annað ár að baki hjá mér. Með því að segja að þetta séu vonbrigði þá er verið að gera lítið úr því hvernig mér líður,“ skrifar Sara. „Ég hef aldrei verið í eins góðu formi og fyrir þessa heimsleika en því miður stóð ég mig ekki eins vel og ég hefði getað. Það er hundrað prósent mér sjálfri að kenna. Allt annað sem gekk á þarna gat ég ekki stjórnað,“ skrifaði Sara. „Ég er manneskja sem elskar áskoranir og ég hef verið að elta drauminn um að verða hraustasta kona heims af því ég veit að ég get náð því. Það mun því taka meira en breytingar á keppnisfyrirkomulaginu til að stoppa mig á því ferðalagi,“ skrifaði Sara. „Nú tek ég mér smá frí og skemmti mér með vinum mínum áður en allt byrjar aftur. Takk fyrir vinsamlegar kveðjur og allan stuðninginn,“ skrifaði Sara eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram“You can’t always get what you want.” ?? ?- The Rolling Stones ?? ??? ?Another year added to my story. Disappointment is an understatement.?? ??? ?I have never been in as good shape as I was before the Games but unfortunately I did not perform as well as I could have. That is 100% on me. Whatever else went on out there is beyond my control.?? ??? ?I am a person that loves challenges and I have been chasing this “Fittest on Earth” dream because I know that I can achieve it. It will take more than a few format changes to stop me on that journey.?? ? ?? ?Now a little bit of off season and fun with friends until the action starts again.?? ??? ?Thank you all for the kind messages, love and support A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 8, 2019 at 7:59am PDT CrossFit Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Fleiri fréttir Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir vitnaði í bresku hljómsveitina „The Rolling Stones“ þegar hún gerði upp heimsleikana í CrossFit sem fóru fram um Verslunarmannahelgina. Annað árið í röð var engin Sara sjáanleg á lokadegi leikanna. Í fyrra varð hún að hætta vegna meiðsla en að þessu sinni náði hún ekki tíu manna niðurskurði þrátt fyrir miklar væntingar fyrir heimsleikana. Sara var búin að standa sig frábærlega á árinu 2019 og þótti vera einn helsti keppinautur hinnar áströlsku Tiu-Clair Toomey. Þegar á hólminn var komið þá náði hún sér ekki á strik. „You can’t always get what you want” byrjaði Sara pistil sinn á Instagram og vitnaði þar í „The Rolling Stones“. „Annað ár að baki hjá mér. Með því að segja að þetta séu vonbrigði þá er verið að gera lítið úr því hvernig mér líður,“ skrifar Sara. „Ég hef aldrei verið í eins góðu formi og fyrir þessa heimsleika en því miður stóð ég mig ekki eins vel og ég hefði getað. Það er hundrað prósent mér sjálfri að kenna. Allt annað sem gekk á þarna gat ég ekki stjórnað,“ skrifaði Sara. „Ég er manneskja sem elskar áskoranir og ég hef verið að elta drauminn um að verða hraustasta kona heims af því ég veit að ég get náð því. Það mun því taka meira en breytingar á keppnisfyrirkomulaginu til að stoppa mig á því ferðalagi,“ skrifaði Sara. „Nú tek ég mér smá frí og skemmti mér með vinum mínum áður en allt byrjar aftur. Takk fyrir vinsamlegar kveðjur og allan stuðninginn,“ skrifaði Sara eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram“You can’t always get what you want.” ?? ?- The Rolling Stones ?? ??? ?Another year added to my story. Disappointment is an understatement.?? ??? ?I have never been in as good shape as I was before the Games but unfortunately I did not perform as well as I could have. That is 100% on me. Whatever else went on out there is beyond my control.?? ??? ?I am a person that loves challenges and I have been chasing this “Fittest on Earth” dream because I know that I can achieve it. It will take more than a few format changes to stop me on that journey.?? ? ?? ?Now a little bit of off season and fun with friends until the action starts again.?? ??? ?Thank you all for the kind messages, love and support A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 8, 2019 at 7:59am PDT
CrossFit Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Fleiri fréttir Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sjá meira
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð