Ekkert lát á eldflaugatilraunum Norður-Kóreu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. ágúst 2019 12:45 Suðurkóresk eldflaug. Myndin tengist fréttinni ekki beint. getty/Jean Chung Norður-Kórea hefur skotið tveimur skotflaugum sem yfirvöld í Suður-Kóreu segja nýja tegund stuttdrægra skotflauga. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Þetta var þriðja skiptið í vikunni sem Norður Kórea prófar vopn utan af strönd sinni, en þessi vopnaprófun fór fram undan austurströnd landsins snemma í morgun. Talið er að þetta sé svar við skipulögðum heræfingum Suðurkóreska hersins og bandaríska hersins. Á fimmtudag hvöttu Bretland, Frakkland og Þýskaland Norður-Kóreu til að taka þátt í „þýðingarmiklum“ viðræðum við Bandaríkin.Sýnt frá eldflaugatilraununum í Norðurkóreska ríkissjónvarpinu.getty/Chung Sung-JunLönd öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna sögðu eftir lokaðan fund ráðsins að alþjóðlegar viðskiptaþvinganir þyrftu að vera í fullu gildi þar til yfirvöld í Pyongyang upprættu kjarnorku- og skotflauga áætlanir sínar. Þessar nýjustu vopnaprófanir fóru fram klukkan 2:59 og 3:23 að staðartíma á Yonghung svæðinu í suður Hamgyong hérði og inn á Japanshaf samkvæmt herforingjaráði Suður Kóreu. Herforingjaráðið segir flaugina hafa flogið mjög lágt við jörðu, í 25 km. hæð, og hafi ferðast um 220 km. Sérfræðingar segja hana hafa ferðast óeðlilega hratt yfir. Talsmaður forsetaskrifstofu Suður-Kóreu segir miklar líkur á að þetta hafi verið ný tegund stuttdrægra eldflauga, svipaðar þeim sem var skotið í síðustu viku. Donald Trump, Bandaríkjaforseti segist ekki vera áhyggjufullur vegna eldflaugatilrauna sem hafa verið framkvæmdar síðustu vikur þar sem þær hafi verið „mjög eðlilegar.“ Bandaríkin Norður-Kórea Sameinuðu þjóðirnar Suður-Kórea Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira
Norður-Kórea hefur skotið tveimur skotflaugum sem yfirvöld í Suður-Kóreu segja nýja tegund stuttdrægra skotflauga. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Þetta var þriðja skiptið í vikunni sem Norður Kórea prófar vopn utan af strönd sinni, en þessi vopnaprófun fór fram undan austurströnd landsins snemma í morgun. Talið er að þetta sé svar við skipulögðum heræfingum Suðurkóreska hersins og bandaríska hersins. Á fimmtudag hvöttu Bretland, Frakkland og Þýskaland Norður-Kóreu til að taka þátt í „þýðingarmiklum“ viðræðum við Bandaríkin.Sýnt frá eldflaugatilraununum í Norðurkóreska ríkissjónvarpinu.getty/Chung Sung-JunLönd öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna sögðu eftir lokaðan fund ráðsins að alþjóðlegar viðskiptaþvinganir þyrftu að vera í fullu gildi þar til yfirvöld í Pyongyang upprættu kjarnorku- og skotflauga áætlanir sínar. Þessar nýjustu vopnaprófanir fóru fram klukkan 2:59 og 3:23 að staðartíma á Yonghung svæðinu í suður Hamgyong hérði og inn á Japanshaf samkvæmt herforingjaráði Suður Kóreu. Herforingjaráðið segir flaugina hafa flogið mjög lágt við jörðu, í 25 km. hæð, og hafi ferðast um 220 km. Sérfræðingar segja hana hafa ferðast óeðlilega hratt yfir. Talsmaður forsetaskrifstofu Suður-Kóreu segir miklar líkur á að þetta hafi verið ný tegund stuttdrægra eldflauga, svipaðar þeim sem var skotið í síðustu viku. Donald Trump, Bandaríkjaforseti segist ekki vera áhyggjufullur vegna eldflaugatilrauna sem hafa verið framkvæmdar síðustu vikur þar sem þær hafi verið „mjög eðlilegar.“
Bandaríkin Norður-Kórea Sameinuðu þjóðirnar Suður-Kórea Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira