Björgvin ræðir mistök gærdagsins sem kostuðu hann 1000 dollara Birgir Olgeirsson skrifar 2. ágúst 2019 10:30 Björgvin Karl ræðir við Birnu Maríu eftir fyrsta keppnisdaginn. Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru staddar í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum, þar sem þær fylgjast með heimsleikunum í Crossfit. Fyrsti keppnisdagur var í gær þar sem allir íslensku keppendurnir komust í gegnum niðurskurð. Annie Mist Þórisdóttir situr í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdaginn, Katrín Tanja Davíðsdóttir í tólfta sæti, Þuríður Erla Helgadóttir í sextánda sæti, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir í 26. sæti og Oddrún Eik Gylfadóttir í 32. sæti. Björgvin Karl Guðmundsson situr í tólfta sæti eftir fyrsta daginn en þær Birna María og Svanhildur Gréta ræddu við hann í Madison þar sem hann fór yfir mistökin sem hann gerði sem varð til þess að hann missti af þriðja sætinu í fyrstu keppnisgreininni og þar af leiðandi þúsund dollurum, eða því sem nemur um 122 þúsund krónum miðað við gengi dagsins í dag. Þá er einnig rætt er við íþróttablaðamanninn og CrossFit-spekinginn Tommy Marquez sem talar um gengi Íslendinganna á fyrsta keppnisdeginum. Vísir og Stöð 2 Sport fylgist grannt með gangi mála á CrossFit-leikunum í ár með beinum útsendingum. Hægt er að horfa á beinu útsendingunni á Vísi og Stöð 2 Sport 3 sem hefst klukkan 14:30 en bein textalýsing hefst klukkan 14. Bandaríkin CrossFit Tengdar fréttir Annie Mist situr í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag Fyrsta keppnisdegi á heimsleikunum í CrossFit 2019 er lokið. 1. ágúst 2019 23:24 Birna og Svanhildur á Crossfit-leikunum Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru mættar á heimsleikana í Crossfit í Madison. 1. ágúst 2019 10:43 Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Sjá meira
Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru staddar í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum, þar sem þær fylgjast með heimsleikunum í Crossfit. Fyrsti keppnisdagur var í gær þar sem allir íslensku keppendurnir komust í gegnum niðurskurð. Annie Mist Þórisdóttir situr í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdaginn, Katrín Tanja Davíðsdóttir í tólfta sæti, Þuríður Erla Helgadóttir í sextánda sæti, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir í 26. sæti og Oddrún Eik Gylfadóttir í 32. sæti. Björgvin Karl Guðmundsson situr í tólfta sæti eftir fyrsta daginn en þær Birna María og Svanhildur Gréta ræddu við hann í Madison þar sem hann fór yfir mistökin sem hann gerði sem varð til þess að hann missti af þriðja sætinu í fyrstu keppnisgreininni og þar af leiðandi þúsund dollurum, eða því sem nemur um 122 þúsund krónum miðað við gengi dagsins í dag. Þá er einnig rætt er við íþróttablaðamanninn og CrossFit-spekinginn Tommy Marquez sem talar um gengi Íslendinganna á fyrsta keppnisdeginum. Vísir og Stöð 2 Sport fylgist grannt með gangi mála á CrossFit-leikunum í ár með beinum útsendingum. Hægt er að horfa á beinu útsendingunni á Vísi og Stöð 2 Sport 3 sem hefst klukkan 14:30 en bein textalýsing hefst klukkan 14.
Bandaríkin CrossFit Tengdar fréttir Annie Mist situr í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag Fyrsta keppnisdegi á heimsleikunum í CrossFit 2019 er lokið. 1. ágúst 2019 23:24 Birna og Svanhildur á Crossfit-leikunum Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru mættar á heimsleikana í Crossfit í Madison. 1. ágúst 2019 10:43 Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Sjá meira
Annie Mist situr í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag Fyrsta keppnisdegi á heimsleikunum í CrossFit 2019 er lokið. 1. ágúst 2019 23:24
Birna og Svanhildur á Crossfit-leikunum Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru mættar á heimsleikana í Crossfit í Madison. 1. ágúst 2019 10:43