Átti ekki að geta labbað aftur en er byrjaður að kasta og grípa | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. ágúst 2019 22:30 Bati Shazier þykir furðu sæta. vísir/getty Bati NFL-leikmannsins Ryan Shazier er með hreinum ólíkindum en hann lamaðist í leik árið 2017 en er farinn að labba og rúmlega það. Það var í byrjun desember árið 2017 er Shazier, sem leikur með Pittsburgh Steelers, meiddist illa í leik gegn Cincinnati Bengals. Hann lenti í vondum árekstri og lá eftir lamaður. Hann skaddaðist á mænu og margir töldu að hann yrði í hjólastól það sem eftir lifði. Í lok apríl í fyrra labbaði hann á sviðið í nýliðvali NFL-deildarinnar. Sjón sem fáir áttu von á. Hann hefur svo haldið áfram að taka framförum. Í dag er hann hluti af þjálfarateymi Steelers og labbar um völlinn, kastar boltanum og grípur hann. Gangandi kraftaverk að margra mati.Ryan Shazier was told he had a 20% chance of walking again. Sunday, he was catching balls on the field during Steelers warm ups (via @TDavenport_NFL) pic.twitter.com/ezCgXiUNd9 — ESPN (@espn) August 27, 2019 NFL Tengdar fréttir Shazier kominn með tilfinningu í fæturna Það bárust góð tíðindi af Ryan Shazier, leikmanni Pittsburgh Steelers, í gær en hann varð fyrir mjög alvarlegum meiðslum fyrr í vetur. 5. janúar 2018 12:00 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Sjá meira
Bati NFL-leikmannsins Ryan Shazier er með hreinum ólíkindum en hann lamaðist í leik árið 2017 en er farinn að labba og rúmlega það. Það var í byrjun desember árið 2017 er Shazier, sem leikur með Pittsburgh Steelers, meiddist illa í leik gegn Cincinnati Bengals. Hann lenti í vondum árekstri og lá eftir lamaður. Hann skaddaðist á mænu og margir töldu að hann yrði í hjólastól það sem eftir lifði. Í lok apríl í fyrra labbaði hann á sviðið í nýliðvali NFL-deildarinnar. Sjón sem fáir áttu von á. Hann hefur svo haldið áfram að taka framförum. Í dag er hann hluti af þjálfarateymi Steelers og labbar um völlinn, kastar boltanum og grípur hann. Gangandi kraftaverk að margra mati.Ryan Shazier was told he had a 20% chance of walking again. Sunday, he was catching balls on the field during Steelers warm ups (via @TDavenport_NFL) pic.twitter.com/ezCgXiUNd9 — ESPN (@espn) August 27, 2019
NFL Tengdar fréttir Shazier kominn með tilfinningu í fæturna Það bárust góð tíðindi af Ryan Shazier, leikmanni Pittsburgh Steelers, í gær en hann varð fyrir mjög alvarlegum meiðslum fyrr í vetur. 5. janúar 2018 12:00 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Sjá meira
Shazier kominn með tilfinningu í fæturna Það bárust góð tíðindi af Ryan Shazier, leikmanni Pittsburgh Steelers, í gær en hann varð fyrir mjög alvarlegum meiðslum fyrr í vetur. 5. janúar 2018 12:00